Schwarzenegger naglharður á nýju veggspjaldi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. desember 2013 11:48 Sabotage er frumsýnd í apríl. Birt hefur verið nýtt veggspjald fyrir kvikmyndina Sabotage með sjálfum Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki. Kvikmyndin er frumsýnd í apríl á næsta ári og segir frá sveit fíkniefnalögreglumanna sem verður fyrir barðinu á harðsvíruðum glæpamönnum, sem myrða meðlimi sveitarinnar einn af öðrum. Það er David Ayer sem situr í leikstjórastólnum en hann leikstýrði síðast kvikmyndinni End of Watch. Skip Woods skrifar handritið en hann skrifaði handrit síðust Die Hard-myndar, sem lagðist misvel í gagnrýnendur. Schwarzenegger fer með aðalhlutverk myndarinnar en í öðrum hlutverkum eru Sam Worthington, Olivia Williams og Terrence Howard. Kynningarstiklu myndarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Birt hefur verið nýtt veggspjald fyrir kvikmyndina Sabotage með sjálfum Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki. Kvikmyndin er frumsýnd í apríl á næsta ári og segir frá sveit fíkniefnalögreglumanna sem verður fyrir barðinu á harðsvíruðum glæpamönnum, sem myrða meðlimi sveitarinnar einn af öðrum. Það er David Ayer sem situr í leikstjórastólnum en hann leikstýrði síðast kvikmyndinni End of Watch. Skip Woods skrifar handritið en hann skrifaði handrit síðust Die Hard-myndar, sem lagðist misvel í gagnrýnendur. Schwarzenegger fer með aðalhlutverk myndarinnar en í öðrum hlutverkum eru Sam Worthington, Olivia Williams og Terrence Howard. Kynningarstiklu myndarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira