Fyrsta sýnishorn úr Apaplánetunni Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. desember 2013 09:20 Fyrsta sýnishorn úr myndinni Dawn of the Planet of the Apes var frumsýnt í gær. Myndin er framhald Rise of the Planet of the Apes sem kom út árið 2011 með James Franco í aðalhlutverki, en sú mynd naut mikilla vinsælda. Franco leikur ekki í framhaldsmyndinni en með helstu hlutverk fara Gary Oldman, Jason Clarke, Keri Russell og Andy Serkis. Myndirnar tvær eru byggðar á gamla myndaflokknum um Apaplánetuna, en fyrsta myndin í þeim flokki kom út árið 1968 og voru það Charlton Heston og Roddy McDowall sem fóru með aðalhlutverk. Dawn of the Planet of the Apes er frumsýnd 11. júlí á næsta ári og sjá má sýnishornið í spilaranum hér fyrir ofan. Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrsta sýnishorn úr myndinni Dawn of the Planet of the Apes var frumsýnt í gær. Myndin er framhald Rise of the Planet of the Apes sem kom út árið 2011 með James Franco í aðalhlutverki, en sú mynd naut mikilla vinsælda. Franco leikur ekki í framhaldsmyndinni en með helstu hlutverk fara Gary Oldman, Jason Clarke, Keri Russell og Andy Serkis. Myndirnar tvær eru byggðar á gamla myndaflokknum um Apaplánetuna, en fyrsta myndin í þeim flokki kom út árið 1968 og voru það Charlton Heston og Roddy McDowall sem fóru með aðalhlutverk. Dawn of the Planet of the Apes er frumsýnd 11. júlí á næsta ári og sjá má sýnishornið í spilaranum hér fyrir ofan.
Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira