Eiður: Ég vil ekki fara frá Club Brugge Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. nóvember 2013 22:45 Eiður Smári í leiknum gegn Lokeren um helgina. Nordic Photos / Getty Images Eiður Smári Guðjohnsen segir í viðtali við belgíska fjölmiðla í dag að hann hafi ekki í huga að fara frá félaginu á næstunni. Eiður Smári hafði lítið fengið að með liði sínu, Club Brugge, spila undir stjórn þjálfarans Michel Preud'homme sem tók við liðinu um miðjan september. Eiður hafði einu sinni verið í byrjunarliði Club Brugge þar til að hann var settur aftur í liðið í 3-0 sigri gegn Lokeren um helgina. Eiður Smári spilaði í 80 mínútur sem er það mesta sem hann hefur spilað á tímabilinu. „Ég naut þess virkilega,“ sagði hann í viðtalinu. „Knattspyrnan er einfaldlega skemmtileg. Mér fannst líklegt að ég myndi byrja miðað við æfingu okkar á laugardaginn og þjálfarinn tilkynnti mér það síðan.“ Eiður þótti standa sig vel í leiknum en hann spilaði sem sóknartengiliður og tók virkan þátt, bæði í vörn og sókn. „Mér fannst ég spila vel eins og allt liðið, sérstaklega þegar við vorum með boltann. Ég kann vel við að spila svona fótbolta eins og við gerðum.“ Haft var eftir Eiði Smára fyrir stuttu að hann myndi líta í kringum sig þegar opnað yrði fyrir félagaskipti um áramótin. „Öllum finnst erfitt að fá ekki að spila. Ég vil alls ekki fara frá félaginu. Þvert á móti er það undir mér komið að sanna mig. Samkeppni er eðlilegur hluti af íþróttinni.“ Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen segir í viðtali við belgíska fjölmiðla í dag að hann hafi ekki í huga að fara frá félaginu á næstunni. Eiður Smári hafði lítið fengið að með liði sínu, Club Brugge, spila undir stjórn þjálfarans Michel Preud'homme sem tók við liðinu um miðjan september. Eiður hafði einu sinni verið í byrjunarliði Club Brugge þar til að hann var settur aftur í liðið í 3-0 sigri gegn Lokeren um helgina. Eiður Smári spilaði í 80 mínútur sem er það mesta sem hann hefur spilað á tímabilinu. „Ég naut þess virkilega,“ sagði hann í viðtalinu. „Knattspyrnan er einfaldlega skemmtileg. Mér fannst líklegt að ég myndi byrja miðað við æfingu okkar á laugardaginn og þjálfarinn tilkynnti mér það síðan.“ Eiður þótti standa sig vel í leiknum en hann spilaði sem sóknartengiliður og tók virkan þátt, bæði í vörn og sókn. „Mér fannst ég spila vel eins og allt liðið, sérstaklega þegar við vorum með boltann. Ég kann vel við að spila svona fótbolta eins og við gerðum.“ Haft var eftir Eiði Smára fyrir stuttu að hann myndi líta í kringum sig þegar opnað yrði fyrir félagaskipti um áramótin. „Öllum finnst erfitt að fá ekki að spila. Ég vil alls ekki fara frá félaginu. Þvert á móti er það undir mér komið að sanna mig. Samkeppni er eðlilegur hluti af íþróttinni.“
Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira