Baulað á Bieber í Buenos Aires Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 13. nóvember 2013 15:30 Bieber var illa haldinn af matareitrun á tónleikum sínum á sunnudag. mynd/getty Argentínskir aðdáendur kanadíska söngvarans Justins Bieber voru ósáttir við sinn mann á tónleikum í Buenos Aires á sunnudag. Eftir tæplega klukkustund sagði Bieber tónleikagestum að sér liði illa vegna matareitrunar og að tónleikunum væri lokið. Hófust tónleikagestir handa við að baula á söngvarann, en dýrustu miðar á tónleikana voru seldir á 320 dollara, eða tæpar 40 þúsund krónur. Umboðsmaður Biebers sendi frá sér tilkynningu á mánudag þar sem hann sagði söngvarann hafa verið svo illa haldinn að læknar hefðu ráðlagt honum að hætta við tónleikana. Hann ákvað þó að koma fram, en steig ekki á svið fyrr en einni og hálfri klukkustund eftir auglýstan tíma. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Argentínskir aðdáendur kanadíska söngvarans Justins Bieber voru ósáttir við sinn mann á tónleikum í Buenos Aires á sunnudag. Eftir tæplega klukkustund sagði Bieber tónleikagestum að sér liði illa vegna matareitrunar og að tónleikunum væri lokið. Hófust tónleikagestir handa við að baula á söngvarann, en dýrustu miðar á tónleikana voru seldir á 320 dollara, eða tæpar 40 þúsund krónur. Umboðsmaður Biebers sendi frá sér tilkynningu á mánudag þar sem hann sagði söngvarann hafa verið svo illa haldinn að læknar hefðu ráðlagt honum að hætta við tónleikana. Hann ákvað þó að koma fram, en steig ekki á svið fyrr en einni og hálfri klukkustund eftir auglýstan tíma.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“