Ford mögulega með í fleiri en einni Stjörnustríðsmynd Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 28. október 2013 17:08 Hinn 71 árs gamli Ford lék í fyrstu Stjörnustríðsmyndinni þegar hann var 35 ára. Aðdáendur Stjörnustríðskvikmyndanna iða í skinninu vegna fyrirhugaðrar sjöundu kvikmyndarinnar í seríunni. Eins og áður hefur verið greint frá hefur Harrison Ford samþykkt að endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo og nú eru uppi sögusagnir um að hann verði með í fleiri en einni mynd. Kvikmyndavefur Yahoo hefur það eftir aðdáendasíðunni Jedi News að Ford hafi gert munnlegan samning um að leika Solo fyrir löngu og sá samningur kveði á um að hann leiki í nokkrum kvikmyndum. Hann hafi viljað fá að sjá hvernig persónan þróaðist eftir sjöundu myndina og það hafi hann fengið, verið sáttur og samþykkt að vera með. Nú reyna aðdáendur að geta í eyðurnar og spyrja sig hvort hann verði með í öllum þremur myndunum sem fyrirhugaðar eru, og jafnframt hvort hann muni leika í væntanlegri hliðarmynd sem vonast er til að fjalli um Han Solo sjálfan. Tengdar fréttir Langar í Star Wars 7 16. mars 2013 06:00 Star Trek-leikstjóri tekur við Star Wars Nú er það komið á hreint að leikstjórinn J. J. Abrams mun stýra sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðsbálknum víðfræga. 25. janúar 2013 09:45 Nýju Stjörnustríðsmyndirnar verða fimm talsins Disney ráðgerir að frumsýna eina mynd á sumri frá 2015 til 2019. 18. apríl 2013 09:24 Fær yfir 500 milljarða króna fyrir Lucasfilm George Lucas átti 100% í Lucasfilms. 30. október 2012 21:01 Solo verður sóló Enn berast fregnir úr Star Wars-heimum. Auk nýju myndarinnar, sem stefnt er á að frumsýna árið 2015, stendur til að gera sérstakar myndir um þá Han Solo og Boba Fett. 7. febrúar 2013 09:57 Ný Star Wars mynd árið 2015 Walt Disney hefur eignast Lucasfilm og hyggst gefa út nýjar Star Wars myndir á næstu árum. George Lucas mun sjálfur starfa sem skapandi ráðgjafi við gerð sjöundu Star Wars myndarinnar sem verður frumsýnd árið 2015. 30. október 2012 20:47 Loga og Lilju gert að grenna sig Undirbúningur sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar stendur sem hæst. 27. júní 2013 14:33 Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49 Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46 Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Lífið Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Aðdáendur Stjörnustríðskvikmyndanna iða í skinninu vegna fyrirhugaðrar sjöundu kvikmyndarinnar í seríunni. Eins og áður hefur verið greint frá hefur Harrison Ford samþykkt að endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo og nú eru uppi sögusagnir um að hann verði með í fleiri en einni mynd. Kvikmyndavefur Yahoo hefur það eftir aðdáendasíðunni Jedi News að Ford hafi gert munnlegan samning um að leika Solo fyrir löngu og sá samningur kveði á um að hann leiki í nokkrum kvikmyndum. Hann hafi viljað fá að sjá hvernig persónan þróaðist eftir sjöundu myndina og það hafi hann fengið, verið sáttur og samþykkt að vera með. Nú reyna aðdáendur að geta í eyðurnar og spyrja sig hvort hann verði með í öllum þremur myndunum sem fyrirhugaðar eru, og jafnframt hvort hann muni leika í væntanlegri hliðarmynd sem vonast er til að fjalli um Han Solo sjálfan.
Tengdar fréttir Langar í Star Wars 7 16. mars 2013 06:00 Star Trek-leikstjóri tekur við Star Wars Nú er það komið á hreint að leikstjórinn J. J. Abrams mun stýra sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðsbálknum víðfræga. 25. janúar 2013 09:45 Nýju Stjörnustríðsmyndirnar verða fimm talsins Disney ráðgerir að frumsýna eina mynd á sumri frá 2015 til 2019. 18. apríl 2013 09:24 Fær yfir 500 milljarða króna fyrir Lucasfilm George Lucas átti 100% í Lucasfilms. 30. október 2012 21:01 Solo verður sóló Enn berast fregnir úr Star Wars-heimum. Auk nýju myndarinnar, sem stefnt er á að frumsýna árið 2015, stendur til að gera sérstakar myndir um þá Han Solo og Boba Fett. 7. febrúar 2013 09:57 Ný Star Wars mynd árið 2015 Walt Disney hefur eignast Lucasfilm og hyggst gefa út nýjar Star Wars myndir á næstu árum. George Lucas mun sjálfur starfa sem skapandi ráðgjafi við gerð sjöundu Star Wars myndarinnar sem verður frumsýnd árið 2015. 30. október 2012 20:47 Loga og Lilju gert að grenna sig Undirbúningur sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar stendur sem hæst. 27. júní 2013 14:33 Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49 Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46 Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Lífið Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Star Trek-leikstjóri tekur við Star Wars Nú er það komið á hreint að leikstjórinn J. J. Abrams mun stýra sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðsbálknum víðfræga. 25. janúar 2013 09:45
Nýju Stjörnustríðsmyndirnar verða fimm talsins Disney ráðgerir að frumsýna eina mynd á sumri frá 2015 til 2019. 18. apríl 2013 09:24
Fær yfir 500 milljarða króna fyrir Lucasfilm George Lucas átti 100% í Lucasfilms. 30. október 2012 21:01
Solo verður sóló Enn berast fregnir úr Star Wars-heimum. Auk nýju myndarinnar, sem stefnt er á að frumsýna árið 2015, stendur til að gera sérstakar myndir um þá Han Solo og Boba Fett. 7. febrúar 2013 09:57
Ný Star Wars mynd árið 2015 Walt Disney hefur eignast Lucasfilm og hyggst gefa út nýjar Star Wars myndir á næstu árum. George Lucas mun sjálfur starfa sem skapandi ráðgjafi við gerð sjöundu Star Wars myndarinnar sem verður frumsýnd árið 2015. 30. október 2012 20:47
Loga og Lilju gert að grenna sig Undirbúningur sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar stendur sem hæst. 27. júní 2013 14:33
Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49
Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46
Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09