Myglusveppur tvístraði fjölskyldunni Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 28. október 2013 18:29 Tólf ára gömul stúlka sem hefur hlotið mikið heilsufarslegt tjón af völdum myglusvepps sendi Kristjáni Möller, alþingismanni, bréf þar sem hún segist vera búin að fá nóg. Í bréfinu spyr hún hvort hún eigi ekki rétt á að búa hjá mömmu sinni og pabba, en myglusveppurinn tvístraði fjölskyldunni. Grein sem hin tólf ára gamla Harpa Karen sendi inn á vefsíðuna Spyr.is um helgina hefur vakið nokkra athygli. Þar rekur stúlkan sögu fjölskyldu sinnar sem hlaut mikið tjón af því að búa í húsnæði sem er mikið sýkt af myglusvepp. Harpa býr nú hjá ömmu sinni en þrír aðrir fjölskyldumeðlimir deila einu svefnherbergi hjá vinafólki. Harpa er með mikið ofnæmi fyrir sveppnum og því hafði hann gífurlega mikil áhrif á hana. Meðal annars fékk hún útbrot um allan líkamann, magaverki, hausverki og sjóntruflanir. Auk þes hefur hún glímt við mikinn kvíða síðustu ár. Fjárhagserfiðleikar fjölskyldunnar vegna sveppsins hefur valdið henni miklum áhyggjum, en allt innbú heimilisins er ónýtt auk þess sem móðir hennar þurfti að hætta að vinna vegna veikindanna. Reynsla fjölskyldu Hörpu verður höfð til hliðsjónar þegar þingsályktunartillaga um myglusvepp í húsum og tjóns af þeirra völdum verður tekið fyrir á alþingi á miðvikudag. Kristján Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, er flutningsmaður tillögunnar. Hann segir ótrúlegt að ekki hafi verið ráðist í þessi mál fyrr. Það liggi fyrir að heilsufarslegt og fjárhagslegt tjón fólks sé gífurlegt. Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Tólf ára gömul stúlka sem hefur hlotið mikið heilsufarslegt tjón af völdum myglusvepps sendi Kristjáni Möller, alþingismanni, bréf þar sem hún segist vera búin að fá nóg. Í bréfinu spyr hún hvort hún eigi ekki rétt á að búa hjá mömmu sinni og pabba, en myglusveppurinn tvístraði fjölskyldunni. Grein sem hin tólf ára gamla Harpa Karen sendi inn á vefsíðuna Spyr.is um helgina hefur vakið nokkra athygli. Þar rekur stúlkan sögu fjölskyldu sinnar sem hlaut mikið tjón af því að búa í húsnæði sem er mikið sýkt af myglusvepp. Harpa býr nú hjá ömmu sinni en þrír aðrir fjölskyldumeðlimir deila einu svefnherbergi hjá vinafólki. Harpa er með mikið ofnæmi fyrir sveppnum og því hafði hann gífurlega mikil áhrif á hana. Meðal annars fékk hún útbrot um allan líkamann, magaverki, hausverki og sjóntruflanir. Auk þes hefur hún glímt við mikinn kvíða síðustu ár. Fjárhagserfiðleikar fjölskyldunnar vegna sveppsins hefur valdið henni miklum áhyggjum, en allt innbú heimilisins er ónýtt auk þess sem móðir hennar þurfti að hætta að vinna vegna veikindanna. Reynsla fjölskyldu Hörpu verður höfð til hliðsjónar þegar þingsályktunartillaga um myglusvepp í húsum og tjóns af þeirra völdum verður tekið fyrir á alþingi á miðvikudag. Kristján Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, er flutningsmaður tillögunnar. Hann segir ótrúlegt að ekki hafi verið ráðist í þessi mál fyrr. Það liggi fyrir að heilsufarslegt og fjárhagslegt tjón fólks sé gífurlegt.
Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira