Hverjir fara á HM í Brasilíu? Eyþór Atli Einarsson skrifar 13. október 2013 18:00 Spánverjar fagna heimsmeistaratitlinum 2010 NordicPhotos/AFP Nú eru línur farnar að skýrast fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem haldið verður í Brasilíu á næsta ári. Eins og flestum er kunnugt hefur íslenska liðið góða möguleika á því að komast í umspil. Takist íslensku strákunum að sigra Noreg á þriðjudaginn tryggja þeir sér annað sætið í sínum riðli og þar með rétt á umspilsleikjum. Alls eru fjórtán lið komin áfram í úrslitakeppnina en mörg lið eiga ennþá fínan möguleika á sæti. Baráttan er eitilhörð í flestum heimsálfum og þá sér í lagi í Evrópu og verður fróðlegt að fylgjast með leikjunum á þriðjudaginn kemur. Rúllum í gegnum hvaða lið eru komin á HM og hvaða lið eiga ennþá möguleika.Afríka Sigurvegarar úr eftirtöldum viðureignum komast á HM. Fyrri leikirnir eru spilaðir í þessu landsleikjahléi en síðari leikirnir verða í nóvember. Alsír - Búrkina Faso (Búrkina Faso vann fyrri leikinn 3-2) Fílabeinsströndin – Senegal (Fílabeinsströndin vann fyrri leikinn 3-1) Eþíópía – Nígería (Nígería vann fyrri leikinn 1-2) Túnis – Kamerún (Fyrri leikurinn endaði 0-0) Gana - EgyptalandAsíaKomin áfram: Ástralía, Íran, Japan og Suður KóreaEiga enn möguleika: Jórdanía, ef þeir vinna liðið sem er í fimmta sæti í undankeppninni í Suður-Ameríku.EvrópaKomin áfram: Belgía, Þýskaland, Ítalía, Holland og SvissEiga ennþá möguleika: Efstu liðin í riðlum A, B, C, D og E eru búin að tryggja sig á mótið en átta lið með besta árangurinn í örðu sæti taka spila umspilsleiki. Hér fyrir neðan má sjá þau lið sem gætu lent í öðru sæti.A-riðill: Króatía búið að tryggja sér annað sætið með 17 stigB-riðill: Búlgaría í öðru sæti (13 stig), Danmörk í þriðja sæti(13 stig) , Tékkland í fjórða ( 12 stig) eða Armenía í fimmta sæti(12 stig)C-riðill: Svíþjóð búið að tryggja sig með 20 stigD-riðill: Tyrkland (16 stig), Rúmenía (16 stig) eða Ungverjaland (14 stig)E-riðill: Ísland í öðru sæti(16 stig) eða Slóvenía í þriðja sæti (15 stig)F-riðill: Rússland er í fyrsta sæti með 21 stig en Portúgal í öðru með 18G-riðill: Bosnía er í fyrsta sæti með 22 stig en Grikkland er í öðru með jafnmörg stig.H-riðill: England er í fyrsta sæti með 19 stig, Úkraína í öðru með 18 og Svartfjallaland í þriðja með 15I-riðill: Spánn er í efsta sæti með 17 stig og Frakkland í öðru með 14. Leikir liðanna við liðið í neðsta sæti í sínum riðli verða ekki tekin með inn í útreikninginn þar sem fimm lið eru í I-riðli en sex í öllum öðrum.Norður- og Mið-Ameríka ásamt eyjum í KarapískahafinuKomin áfram: Kosta Ríka og BandaríkinEiga enn möguleika: Hondúras og Mexíkó berjast um þriðja sætið sem gefur þeim sæti á mótinu en ásamt þeim hefur Panama möguleika á því að komast í fjórða sætið sem gefur rétt á umspilsleikjum við Nýja Sjáland.EyjaálfaKomin áfram: Ekkert lið er komið áfram fyrir utan Ástralíu sem háir sína baráttu í Asíu.Eiga enn möguleika: Nýja Sjáland rúllaði upp undankeppninni og spila umspilsleiki við Hondúras, Mexíkó eða Panama.Suður AmeríkaKomin áfram: Argentína, Brasilía (gestgjafar) og KólumbíaEiga enn möguleika: Ekvador, Síle og Úrúgvæ eiga öll möguleika og tvö af þessum þremur liðum fara áfram. Liðið í fimmta sæti spilar umspilsleiki við Jórdaníu. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Nú eru línur farnar að skýrast fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem haldið verður í Brasilíu á næsta ári. Eins og flestum er kunnugt hefur íslenska liðið góða möguleika á því að komast í umspil. Takist íslensku strákunum að sigra Noreg á þriðjudaginn tryggja þeir sér annað sætið í sínum riðli og þar með rétt á umspilsleikjum. Alls eru fjórtán lið komin áfram í úrslitakeppnina en mörg lið eiga ennþá fínan möguleika á sæti. Baráttan er eitilhörð í flestum heimsálfum og þá sér í lagi í Evrópu og verður fróðlegt að fylgjast með leikjunum á þriðjudaginn kemur. Rúllum í gegnum hvaða lið eru komin á HM og hvaða lið eiga ennþá möguleika.Afríka Sigurvegarar úr eftirtöldum viðureignum komast á HM. Fyrri leikirnir eru spilaðir í þessu landsleikjahléi en síðari leikirnir verða í nóvember. Alsír - Búrkina Faso (Búrkina Faso vann fyrri leikinn 3-2) Fílabeinsströndin – Senegal (Fílabeinsströndin vann fyrri leikinn 3-1) Eþíópía – Nígería (Nígería vann fyrri leikinn 1-2) Túnis – Kamerún (Fyrri leikurinn endaði 0-0) Gana - EgyptalandAsíaKomin áfram: Ástralía, Íran, Japan og Suður KóreaEiga enn möguleika: Jórdanía, ef þeir vinna liðið sem er í fimmta sæti í undankeppninni í Suður-Ameríku.EvrópaKomin áfram: Belgía, Þýskaland, Ítalía, Holland og SvissEiga ennþá möguleika: Efstu liðin í riðlum A, B, C, D og E eru búin að tryggja sig á mótið en átta lið með besta árangurinn í örðu sæti taka spila umspilsleiki. Hér fyrir neðan má sjá þau lið sem gætu lent í öðru sæti.A-riðill: Króatía búið að tryggja sér annað sætið með 17 stigB-riðill: Búlgaría í öðru sæti (13 stig), Danmörk í þriðja sæti(13 stig) , Tékkland í fjórða ( 12 stig) eða Armenía í fimmta sæti(12 stig)C-riðill: Svíþjóð búið að tryggja sig með 20 stigD-riðill: Tyrkland (16 stig), Rúmenía (16 stig) eða Ungverjaland (14 stig)E-riðill: Ísland í öðru sæti(16 stig) eða Slóvenía í þriðja sæti (15 stig)F-riðill: Rússland er í fyrsta sæti með 21 stig en Portúgal í öðru með 18G-riðill: Bosnía er í fyrsta sæti með 22 stig en Grikkland er í öðru með jafnmörg stig.H-riðill: England er í fyrsta sæti með 19 stig, Úkraína í öðru með 18 og Svartfjallaland í þriðja með 15I-riðill: Spánn er í efsta sæti með 17 stig og Frakkland í öðru með 14. Leikir liðanna við liðið í neðsta sæti í sínum riðli verða ekki tekin með inn í útreikninginn þar sem fimm lið eru í I-riðli en sex í öllum öðrum.Norður- og Mið-Ameríka ásamt eyjum í KarapískahafinuKomin áfram: Kosta Ríka og BandaríkinEiga enn möguleika: Hondúras og Mexíkó berjast um þriðja sætið sem gefur þeim sæti á mótinu en ásamt þeim hefur Panama möguleika á því að komast í fjórða sætið sem gefur rétt á umspilsleikjum við Nýja Sjáland.EyjaálfaKomin áfram: Ekkert lið er komið áfram fyrir utan Ástralíu sem háir sína baráttu í Asíu.Eiga enn möguleika: Nýja Sjáland rúllaði upp undankeppninni og spila umspilsleiki við Hondúras, Mexíkó eða Panama.Suður AmeríkaKomin áfram: Argentína, Brasilía (gestgjafar) og KólumbíaEiga enn möguleika: Ekvador, Síle og Úrúgvæ eiga öll möguleika og tvö af þessum þremur liðum fara áfram. Liðið í fimmta sæti spilar umspilsleiki við Jórdaníu.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira