Hverjir fara á HM í Brasilíu? Eyþór Atli Einarsson skrifar 13. október 2013 18:00 Spánverjar fagna heimsmeistaratitlinum 2010 NordicPhotos/AFP Nú eru línur farnar að skýrast fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem haldið verður í Brasilíu á næsta ári. Eins og flestum er kunnugt hefur íslenska liðið góða möguleika á því að komast í umspil. Takist íslensku strákunum að sigra Noreg á þriðjudaginn tryggja þeir sér annað sætið í sínum riðli og þar með rétt á umspilsleikjum. Alls eru fjórtán lið komin áfram í úrslitakeppnina en mörg lið eiga ennþá fínan möguleika á sæti. Baráttan er eitilhörð í flestum heimsálfum og þá sér í lagi í Evrópu og verður fróðlegt að fylgjast með leikjunum á þriðjudaginn kemur. Rúllum í gegnum hvaða lið eru komin á HM og hvaða lið eiga ennþá möguleika.Afríka Sigurvegarar úr eftirtöldum viðureignum komast á HM. Fyrri leikirnir eru spilaðir í þessu landsleikjahléi en síðari leikirnir verða í nóvember. Alsír - Búrkina Faso (Búrkina Faso vann fyrri leikinn 3-2) Fílabeinsströndin – Senegal (Fílabeinsströndin vann fyrri leikinn 3-1) Eþíópía – Nígería (Nígería vann fyrri leikinn 1-2) Túnis – Kamerún (Fyrri leikurinn endaði 0-0) Gana - EgyptalandAsíaKomin áfram: Ástralía, Íran, Japan og Suður KóreaEiga enn möguleika: Jórdanía, ef þeir vinna liðið sem er í fimmta sæti í undankeppninni í Suður-Ameríku.EvrópaKomin áfram: Belgía, Þýskaland, Ítalía, Holland og SvissEiga ennþá möguleika: Efstu liðin í riðlum A, B, C, D og E eru búin að tryggja sig á mótið en átta lið með besta árangurinn í örðu sæti taka spila umspilsleiki. Hér fyrir neðan má sjá þau lið sem gætu lent í öðru sæti.A-riðill: Króatía búið að tryggja sér annað sætið með 17 stigB-riðill: Búlgaría í öðru sæti (13 stig), Danmörk í þriðja sæti(13 stig) , Tékkland í fjórða ( 12 stig) eða Armenía í fimmta sæti(12 stig)C-riðill: Svíþjóð búið að tryggja sig með 20 stigD-riðill: Tyrkland (16 stig), Rúmenía (16 stig) eða Ungverjaland (14 stig)E-riðill: Ísland í öðru sæti(16 stig) eða Slóvenía í þriðja sæti (15 stig)F-riðill: Rússland er í fyrsta sæti með 21 stig en Portúgal í öðru með 18G-riðill: Bosnía er í fyrsta sæti með 22 stig en Grikkland er í öðru með jafnmörg stig.H-riðill: England er í fyrsta sæti með 19 stig, Úkraína í öðru með 18 og Svartfjallaland í þriðja með 15I-riðill: Spánn er í efsta sæti með 17 stig og Frakkland í öðru með 14. Leikir liðanna við liðið í neðsta sæti í sínum riðli verða ekki tekin með inn í útreikninginn þar sem fimm lið eru í I-riðli en sex í öllum öðrum.Norður- og Mið-Ameríka ásamt eyjum í KarapískahafinuKomin áfram: Kosta Ríka og BandaríkinEiga enn möguleika: Hondúras og Mexíkó berjast um þriðja sætið sem gefur þeim sæti á mótinu en ásamt þeim hefur Panama möguleika á því að komast í fjórða sætið sem gefur rétt á umspilsleikjum við Nýja Sjáland.EyjaálfaKomin áfram: Ekkert lið er komið áfram fyrir utan Ástralíu sem háir sína baráttu í Asíu.Eiga enn möguleika: Nýja Sjáland rúllaði upp undankeppninni og spila umspilsleiki við Hondúras, Mexíkó eða Panama.Suður AmeríkaKomin áfram: Argentína, Brasilía (gestgjafar) og KólumbíaEiga enn möguleika: Ekvador, Síle og Úrúgvæ eiga öll möguleika og tvö af þessum þremur liðum fara áfram. Liðið í fimmta sæti spilar umspilsleiki við Jórdaníu. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Sjá meira
Nú eru línur farnar að skýrast fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem haldið verður í Brasilíu á næsta ári. Eins og flestum er kunnugt hefur íslenska liðið góða möguleika á því að komast í umspil. Takist íslensku strákunum að sigra Noreg á þriðjudaginn tryggja þeir sér annað sætið í sínum riðli og þar með rétt á umspilsleikjum. Alls eru fjórtán lið komin áfram í úrslitakeppnina en mörg lið eiga ennþá fínan möguleika á sæti. Baráttan er eitilhörð í flestum heimsálfum og þá sér í lagi í Evrópu og verður fróðlegt að fylgjast með leikjunum á þriðjudaginn kemur. Rúllum í gegnum hvaða lið eru komin á HM og hvaða lið eiga ennþá möguleika.Afríka Sigurvegarar úr eftirtöldum viðureignum komast á HM. Fyrri leikirnir eru spilaðir í þessu landsleikjahléi en síðari leikirnir verða í nóvember. Alsír - Búrkina Faso (Búrkina Faso vann fyrri leikinn 3-2) Fílabeinsströndin – Senegal (Fílabeinsströndin vann fyrri leikinn 3-1) Eþíópía – Nígería (Nígería vann fyrri leikinn 1-2) Túnis – Kamerún (Fyrri leikurinn endaði 0-0) Gana - EgyptalandAsíaKomin áfram: Ástralía, Íran, Japan og Suður KóreaEiga enn möguleika: Jórdanía, ef þeir vinna liðið sem er í fimmta sæti í undankeppninni í Suður-Ameríku.EvrópaKomin áfram: Belgía, Þýskaland, Ítalía, Holland og SvissEiga ennþá möguleika: Efstu liðin í riðlum A, B, C, D og E eru búin að tryggja sig á mótið en átta lið með besta árangurinn í örðu sæti taka spila umspilsleiki. Hér fyrir neðan má sjá þau lið sem gætu lent í öðru sæti.A-riðill: Króatía búið að tryggja sér annað sætið með 17 stigB-riðill: Búlgaría í öðru sæti (13 stig), Danmörk í þriðja sæti(13 stig) , Tékkland í fjórða ( 12 stig) eða Armenía í fimmta sæti(12 stig)C-riðill: Svíþjóð búið að tryggja sig með 20 stigD-riðill: Tyrkland (16 stig), Rúmenía (16 stig) eða Ungverjaland (14 stig)E-riðill: Ísland í öðru sæti(16 stig) eða Slóvenía í þriðja sæti (15 stig)F-riðill: Rússland er í fyrsta sæti með 21 stig en Portúgal í öðru með 18G-riðill: Bosnía er í fyrsta sæti með 22 stig en Grikkland er í öðru með jafnmörg stig.H-riðill: England er í fyrsta sæti með 19 stig, Úkraína í öðru með 18 og Svartfjallaland í þriðja með 15I-riðill: Spánn er í efsta sæti með 17 stig og Frakkland í öðru með 14. Leikir liðanna við liðið í neðsta sæti í sínum riðli verða ekki tekin með inn í útreikninginn þar sem fimm lið eru í I-riðli en sex í öllum öðrum.Norður- og Mið-Ameríka ásamt eyjum í KarapískahafinuKomin áfram: Kosta Ríka og BandaríkinEiga enn möguleika: Hondúras og Mexíkó berjast um þriðja sætið sem gefur þeim sæti á mótinu en ásamt þeim hefur Panama möguleika á því að komast í fjórða sætið sem gefur rétt á umspilsleikjum við Nýja Sjáland.EyjaálfaKomin áfram: Ekkert lið er komið áfram fyrir utan Ástralíu sem háir sína baráttu í Asíu.Eiga enn möguleika: Nýja Sjáland rúllaði upp undankeppninni og spila umspilsleiki við Hondúras, Mexíkó eða Panama.Suður AmeríkaKomin áfram: Argentína, Brasilía (gestgjafar) og KólumbíaEiga enn möguleika: Ekvador, Síle og Úrúgvæ eiga öll möguleika og tvö af þessum þremur liðum fara áfram. Liðið í fimmta sæti spilar umspilsleiki við Jórdaníu.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu