Ísland tekur risastökk á styrkleikalista FIFA Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. september 2013 12:30 Strákarnir okkar fögnuðu vel í gærkvöldi. Mynd/Valli Nýr styrkleikalisti FIFA verður birtur á morgun. Íslenska karlalandsliðið gæti rokið upp um tuttugu sæti á listanum. Ísland situr sem stendur í 70. sæti listans. Til samanburðar er Sviss í 15. sæti, Noregur í 25. sæti, Albanía í 38. sæti, Slóvenía í 45. sæti og Kýpur í 123. sæti. Ísland hefur 499 stig á listanum í dag sem sjá má á heimasíðu FIFA. Þar má einnig reikna út líkleg stig miðað við fyrirliggjandi úrslit. Síðan síðasti listi var birtur hefur Ísland lagt Færeyinga og Albani að velli auk jafnteflisins 4-4 í Sviss. Miðað við þau úrslit ætti Ísland að fara úr 499 stigum í 599 stig á listanum. Miðað við listann í dag færu okkar menn í 53. sæti listans. Þó þarf að hafa í huga að úrslit annarra þjóða hafa heilmikil áhrif á það í hvaða sæti Ísland verður á listanum á morgun. Engu að síður er ljóst að landsliðið mun taka gott stökk upp listann. Þegar Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við landsliðinu í október 2011 sat landsliðið í 108. sæti listans. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir 91 prósent Svía vilja að Lagerbäck komi Íslandi á HM Sænskir fjölmiðlar fjalla um velgengni íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu undir stjórn Lars Lagerbäck. 11. september 2013 11:45 Full ástæða til þess að brosa Eftir sigur Íslands á Albönum í gærkvöldi á karlalandsliðið í knattspyrnu í fyrsta sinn raunhæfan möguleika á því að spila í lokakeppni heimsmeistaramótsins. 11. september 2013 06:00 Erum í góðum málum „Það var æðisleg og frábær tilfinning. Það var snilld að ná þremur stigum,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði sigurmark Íslands á Albaníu í gær með hælnum. 11. september 2013 08:45 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Nýr styrkleikalisti FIFA verður birtur á morgun. Íslenska karlalandsliðið gæti rokið upp um tuttugu sæti á listanum. Ísland situr sem stendur í 70. sæti listans. Til samanburðar er Sviss í 15. sæti, Noregur í 25. sæti, Albanía í 38. sæti, Slóvenía í 45. sæti og Kýpur í 123. sæti. Ísland hefur 499 stig á listanum í dag sem sjá má á heimasíðu FIFA. Þar má einnig reikna út líkleg stig miðað við fyrirliggjandi úrslit. Síðan síðasti listi var birtur hefur Ísland lagt Færeyinga og Albani að velli auk jafnteflisins 4-4 í Sviss. Miðað við þau úrslit ætti Ísland að fara úr 499 stigum í 599 stig á listanum. Miðað við listann í dag færu okkar menn í 53. sæti listans. Þó þarf að hafa í huga að úrslit annarra þjóða hafa heilmikil áhrif á það í hvaða sæti Ísland verður á listanum á morgun. Engu að síður er ljóst að landsliðið mun taka gott stökk upp listann. Þegar Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við landsliðinu í október 2011 sat landsliðið í 108. sæti listans.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir 91 prósent Svía vilja að Lagerbäck komi Íslandi á HM Sænskir fjölmiðlar fjalla um velgengni íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu undir stjórn Lars Lagerbäck. 11. september 2013 11:45 Full ástæða til þess að brosa Eftir sigur Íslands á Albönum í gærkvöldi á karlalandsliðið í knattspyrnu í fyrsta sinn raunhæfan möguleika á því að spila í lokakeppni heimsmeistaramótsins. 11. september 2013 06:00 Erum í góðum málum „Það var æðisleg og frábær tilfinning. Það var snilld að ná þremur stigum,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði sigurmark Íslands á Albaníu í gær með hælnum. 11. september 2013 08:45 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
91 prósent Svía vilja að Lagerbäck komi Íslandi á HM Sænskir fjölmiðlar fjalla um velgengni íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu undir stjórn Lars Lagerbäck. 11. september 2013 11:45
Full ástæða til þess að brosa Eftir sigur Íslands á Albönum í gærkvöldi á karlalandsliðið í knattspyrnu í fyrsta sinn raunhæfan möguleika á því að spila í lokakeppni heimsmeistaramótsins. 11. september 2013 06:00
Erum í góðum málum „Það var æðisleg og frábær tilfinning. Það var snilld að ná þremur stigum,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði sigurmark Íslands á Albaníu í gær með hælnum. 11. september 2013 08:45