Lagerbäck: Þessir strákar eru ótrúlegir Henry Birgir Gunnarsson í Bern skrifar 6. september 2013 22:38 Hinn sænski landsliðsþjálfari Íslands, Lars Lagerbäck, var brosmildur eftir leikinn ótrúlega gegn Sviss í kvöld. "Þetta var ótrúlegt og ég hef ekki upplifað átta marka landsleik. Það er ótrúlegt. Leikmennirnir voru frábærir í seinni hálfleik og þeir sýndu einstakan karakter með því að koma til baka eftir að hafa lent 4-1 undir. Þessir strákar eru ótrúlegir. Nú eigum við raunverulegan möguleika á öðru sætinu," sagði Lagerbäck. "Auðvitað var ég vonsvikinn framan af en Sviss er mjög gott lið og þeir spiluðu virkilega vel. Maður trúði ekki á endurkomu í stöðunni 4-1 en við vorum heppnir að skora fljótt og strákarnir fengu aftur trúna og kraftinn. "Síðustu 30 mínúturnar vorum við miklu sterkari en lið Sviss," sagði Svíinn og bætti við að þetta væri einn af hans eftirminnilegustu leikjum á löngum ferli. Þjálfarinn var að vonum ekkert sérstaklega ánægður með varnarleikinn hjá sínu liði. "Sérstaklega í fyrri hálfleik. Við lékum ekki vel og töpuðum boltanum illa. Við vitum að þeir sækja hratt og við töpum boltanum illa og við gerðum okkur erfitt fyrir." Helgi Valur Daníelsson var í byrjunarliðinu en kom af velli í hálfleik og Eiður Smári kom inn. Voru það mistök að byrja með Helga og hafa Eið á bekknum? "Það er góð spurning því það er ekki hægt að svara henni. Það var gott að skipta Eiði inn. Þá gátum við sett Gylfa aftar og náðum betri stjórn á leiknum. Gylfi átti þátt í því að við snérum þessu við og Eiður stóð sig líka mjög vel." Viðtalið við Lars má sjá í heild sinni hér að ofan. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjá meira
Hinn sænski landsliðsþjálfari Íslands, Lars Lagerbäck, var brosmildur eftir leikinn ótrúlega gegn Sviss í kvöld. "Þetta var ótrúlegt og ég hef ekki upplifað átta marka landsleik. Það er ótrúlegt. Leikmennirnir voru frábærir í seinni hálfleik og þeir sýndu einstakan karakter með því að koma til baka eftir að hafa lent 4-1 undir. Þessir strákar eru ótrúlegir. Nú eigum við raunverulegan möguleika á öðru sætinu," sagði Lagerbäck. "Auðvitað var ég vonsvikinn framan af en Sviss er mjög gott lið og þeir spiluðu virkilega vel. Maður trúði ekki á endurkomu í stöðunni 4-1 en við vorum heppnir að skora fljótt og strákarnir fengu aftur trúna og kraftinn. "Síðustu 30 mínúturnar vorum við miklu sterkari en lið Sviss," sagði Svíinn og bætti við að þetta væri einn af hans eftirminnilegustu leikjum á löngum ferli. Þjálfarinn var að vonum ekkert sérstaklega ánægður með varnarleikinn hjá sínu liði. "Sérstaklega í fyrri hálfleik. Við lékum ekki vel og töpuðum boltanum illa. Við vitum að þeir sækja hratt og við töpum boltanum illa og við gerðum okkur erfitt fyrir." Helgi Valur Daníelsson var í byrjunarliðinu en kom af velli í hálfleik og Eiður Smári kom inn. Voru það mistök að byrja með Helga og hafa Eið á bekknum? "Það er góð spurning því það er ekki hægt að svara henni. Það var gott að skipta Eiði inn. Þá gátum við sett Gylfa aftar og náðum betri stjórn á leiknum. Gylfi átti þátt í því að við snérum þessu við og Eiður stóð sig líka mjög vel." Viðtalið við Lars má sjá í heild sinni hér að ofan.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjá meira