Lagerbäck: Þessir strákar eru ótrúlegir Henry Birgir Gunnarsson í Bern skrifar 6. september 2013 22:38 Hinn sænski landsliðsþjálfari Íslands, Lars Lagerbäck, var brosmildur eftir leikinn ótrúlega gegn Sviss í kvöld. "Þetta var ótrúlegt og ég hef ekki upplifað átta marka landsleik. Það er ótrúlegt. Leikmennirnir voru frábærir í seinni hálfleik og þeir sýndu einstakan karakter með því að koma til baka eftir að hafa lent 4-1 undir. Þessir strákar eru ótrúlegir. Nú eigum við raunverulegan möguleika á öðru sætinu," sagði Lagerbäck. "Auðvitað var ég vonsvikinn framan af en Sviss er mjög gott lið og þeir spiluðu virkilega vel. Maður trúði ekki á endurkomu í stöðunni 4-1 en við vorum heppnir að skora fljótt og strákarnir fengu aftur trúna og kraftinn. "Síðustu 30 mínúturnar vorum við miklu sterkari en lið Sviss," sagði Svíinn og bætti við að þetta væri einn af hans eftirminnilegustu leikjum á löngum ferli. Þjálfarinn var að vonum ekkert sérstaklega ánægður með varnarleikinn hjá sínu liði. "Sérstaklega í fyrri hálfleik. Við lékum ekki vel og töpuðum boltanum illa. Við vitum að þeir sækja hratt og við töpum boltanum illa og við gerðum okkur erfitt fyrir." Helgi Valur Daníelsson var í byrjunarliðinu en kom af velli í hálfleik og Eiður Smári kom inn. Voru það mistök að byrja með Helga og hafa Eið á bekknum? "Það er góð spurning því það er ekki hægt að svara henni. Það var gott að skipta Eiði inn. Þá gátum við sett Gylfa aftar og náðum betri stjórn á leiknum. Gylfi átti þátt í því að við snérum þessu við og Eiður stóð sig líka mjög vel." Viðtalið við Lars má sjá í heild sinni hér að ofan. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Hinn sænski landsliðsþjálfari Íslands, Lars Lagerbäck, var brosmildur eftir leikinn ótrúlega gegn Sviss í kvöld. "Þetta var ótrúlegt og ég hef ekki upplifað átta marka landsleik. Það er ótrúlegt. Leikmennirnir voru frábærir í seinni hálfleik og þeir sýndu einstakan karakter með því að koma til baka eftir að hafa lent 4-1 undir. Þessir strákar eru ótrúlegir. Nú eigum við raunverulegan möguleika á öðru sætinu," sagði Lagerbäck. "Auðvitað var ég vonsvikinn framan af en Sviss er mjög gott lið og þeir spiluðu virkilega vel. Maður trúði ekki á endurkomu í stöðunni 4-1 en við vorum heppnir að skora fljótt og strákarnir fengu aftur trúna og kraftinn. "Síðustu 30 mínúturnar vorum við miklu sterkari en lið Sviss," sagði Svíinn og bætti við að þetta væri einn af hans eftirminnilegustu leikjum á löngum ferli. Þjálfarinn var að vonum ekkert sérstaklega ánægður með varnarleikinn hjá sínu liði. "Sérstaklega í fyrri hálfleik. Við lékum ekki vel og töpuðum boltanum illa. Við vitum að þeir sækja hratt og við töpum boltanum illa og við gerðum okkur erfitt fyrir." Helgi Valur Daníelsson var í byrjunarliðinu en kom af velli í hálfleik og Eiður Smári kom inn. Voru það mistök að byrja með Helga og hafa Eið á bekknum? "Það er góð spurning því það er ekki hægt að svara henni. Það var gott að skipta Eiði inn. Þá gátum við sett Gylfa aftar og náðum betri stjórn á leiknum. Gylfi átti þátt í því að við snérum þessu við og Eiður stóð sig líka mjög vel." Viðtalið við Lars má sjá í heild sinni hér að ofan.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira