Kvikmyndin er eftir Benedikt Erlingsson sem hefur unnið til flestra leikhúsverðlauna sem hægt er; sem leikari, leikstjóri og leikskáld. Hann hefur áður sent frá sér tvær stuttmyndir en Hross í oss er hans fyrsta mynd í fullri lengd.




Hér má sjá myndband sem tekið var í gær: