MTV skoðaði tökustaði Oblivion á Íslandi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. ágúst 2013 21:45 Sjónvarpskonan Becca Dudley skoðaði tökustaði Oblivion. samsett mynd Í tilefni af útgáfu kvikmyndarinnar Oblivion á DVD og Blu-ray heimsótti breska MTV-sjónvarpsstöðin Ísland um síðustu helgi til þess að skoða tökustaði myndarinnar, en hún var tekin að hluta til hér á landi. Í samtali við MTV fer Tom Cruise, aðalleikari myndarinnar, fögrum orðum um landið og segir það yfirmáta fallegt. Þá segir Cruise frá áhættuatriðunum í myndinni en hann framkvæmdi þau sjálfur. Hann segist ekki hafa gert það að gamni sínu heldur til þess að hægt væri að staðsetja myndavélina þar sem hún gæti ekki verið væru atriðin tekin með áhættuleikara. Heimsókn MTV var í samstarfi við Íslandsstofu og má sjá myndbandið í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Í tilefni af útgáfu kvikmyndarinnar Oblivion á DVD og Blu-ray heimsótti breska MTV-sjónvarpsstöðin Ísland um síðustu helgi til þess að skoða tökustaði myndarinnar, en hún var tekin að hluta til hér á landi. Í samtali við MTV fer Tom Cruise, aðalleikari myndarinnar, fögrum orðum um landið og segir það yfirmáta fallegt. Þá segir Cruise frá áhættuatriðunum í myndinni en hann framkvæmdi þau sjálfur. Hann segist ekki hafa gert það að gamni sínu heldur til þess að hægt væri að staðsetja myndavélina þar sem hún gæti ekki verið væru atriðin tekin með áhættuleikara. Heimsókn MTV var í samstarfi við Íslandsstofu og má sjá myndbandið í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira