Hvert ætlar þú um verslunarmannahelgina? Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 30. júlí 2013 11:44 Mikið líf og fjör er um land allt yfir verslunarmannahelgina. Nú styttist í stærstu ferðahelgi ársins, sjálfa verslunarmannahelgina. Fjölbreytt dagskrá verður um land allt og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.Þjóðhátíð Stærsta útihátíðin um verslunarmannahelgina er ævinlega Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Meðal þeirra tónlistarmanna sem koma þar fram eru Gus Gus, Ásgeir Trausti, Retro Stefson, Skálmöld og Stuðmenn. Ein stór breyting verður á hátíðinni í ár, Ingó veðurguð mun leysa Árna Johnsen af hólmi í brekkusöngnum, en Árni hefur stýrt söngnum síðastliðna fjóra áratugi. Upplýsingar um dagskrá og verð er að finna á dalurinn.is.Mýrarboltinn Mýrarboltinn á Ísafirði hefur verið að sækja í sig veðrið og er nú orðin næst stærsta viðburður verslunarmannahelgarinnar. Fyrir vestan keppir fólk í drullufótbolta og Mugison, Sniglabandið og fleiri góðir stíga á stokk á fjörutónleikum. Jóhann Bæring Gunnarsson, ein skipuleggjenda Mýrarboltans, býst við metþáttöku í ár. Nánari upplýsingar um liðaskipan og dagskrá mýrarboltans er að finna á myrarbolti.com.Ein með öllu Á einni með öllu á Akureyri má búast við fjölskylduvænu fjöri. Kirkjutröppuhlaup og söngkeppni unga fólksins eru meðal dagskrárliða fyrir norðan. Upplýsingar um dagskrá Einnar með öllu er á einmedollu.is.Innipúkinn Innipúkinn er tilvalinn afþreying fyrir tónlistarunnendur sem kjósa að halda sig í bænum yfir helgina, en hátíðin verður haldin í tólfta sinn í ár. Rjómi tónlistarmanna landsins koma fram á Faktorý, í Fellagörðum og á Kex hosteli. Auk hefðbundinnar dagskrár verður boðið upp á karókíkeppni og vatnsbyssuslag. Nánari upplýsingar um er að finna á Facebook-síðu Innipúkans.Ferðalangar þurfa ekki að örvænta því veðurspá helgarinnar lítur nokkuð vel út. Gert er ráð fyrir 12 til 17 stiga hita þurru veðri um land allt. Á vefsíðunni verslunarmannahelgin.is er hægt að finna upplýsingar um viðburði og bæjarhátíðir um land allt. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Nú styttist í stærstu ferðahelgi ársins, sjálfa verslunarmannahelgina. Fjölbreytt dagskrá verður um land allt og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.Þjóðhátíð Stærsta útihátíðin um verslunarmannahelgina er ævinlega Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Meðal þeirra tónlistarmanna sem koma þar fram eru Gus Gus, Ásgeir Trausti, Retro Stefson, Skálmöld og Stuðmenn. Ein stór breyting verður á hátíðinni í ár, Ingó veðurguð mun leysa Árna Johnsen af hólmi í brekkusöngnum, en Árni hefur stýrt söngnum síðastliðna fjóra áratugi. Upplýsingar um dagskrá og verð er að finna á dalurinn.is.Mýrarboltinn Mýrarboltinn á Ísafirði hefur verið að sækja í sig veðrið og er nú orðin næst stærsta viðburður verslunarmannahelgarinnar. Fyrir vestan keppir fólk í drullufótbolta og Mugison, Sniglabandið og fleiri góðir stíga á stokk á fjörutónleikum. Jóhann Bæring Gunnarsson, ein skipuleggjenda Mýrarboltans, býst við metþáttöku í ár. Nánari upplýsingar um liðaskipan og dagskrá mýrarboltans er að finna á myrarbolti.com.Ein með öllu Á einni með öllu á Akureyri má búast við fjölskylduvænu fjöri. Kirkjutröppuhlaup og söngkeppni unga fólksins eru meðal dagskrárliða fyrir norðan. Upplýsingar um dagskrá Einnar með öllu er á einmedollu.is.Innipúkinn Innipúkinn er tilvalinn afþreying fyrir tónlistarunnendur sem kjósa að halda sig í bænum yfir helgina, en hátíðin verður haldin í tólfta sinn í ár. Rjómi tónlistarmanna landsins koma fram á Faktorý, í Fellagörðum og á Kex hosteli. Auk hefðbundinnar dagskrár verður boðið upp á karókíkeppni og vatnsbyssuslag. Nánari upplýsingar um er að finna á Facebook-síðu Innipúkans.Ferðalangar þurfa ekki að örvænta því veðurspá helgarinnar lítur nokkuð vel út. Gert er ráð fyrir 12 til 17 stiga hita þurru veðri um land allt. Á vefsíðunni verslunarmannahelgin.is er hægt að finna upplýsingar um viðburði og bæjarhátíðir um land allt.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira