Stallone verður Rocky í sjöunda sinn Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 25. júlí 2013 10:32 Creed eldri (t.v.) og Balboa börðust í fyrstu tveimur Rocky-myndunum. Seinna varð Creed þjálfari Balboa. Sylvester Stallone er sagður ætla að taka að sér hlutverk boxarans Rocky Balboa í sjöunda sinn, en í þetta sinn verður hetjan í aukahlutverki. Það er Deadline sem greinir frá.Michael B. Jordan mun fara með hlutverk hins unga Creed.mynd/gettyKvikmyndin ber nafnið Creed og fjallar um afabarn Apollo Creed, fyrrverandi andstæðings Balboa, en hann hyggur á frama í hnefaleikum undir handleiðslu ítalska folans. Það er leikstjórinn Ryan Coogler (Fruitvale Station) sem verður við stjórnvölinn og hinn ungi Creed verður leikinn af Michael B. Jordan (The Wire, Chronicle). Stóra spurningin er svo auðvitað hvort Balboa sjálfur setji á sig hanskana í myndinni. Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Myrkt ástarljóð til Íslands Menning Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Sylvester Stallone er sagður ætla að taka að sér hlutverk boxarans Rocky Balboa í sjöunda sinn, en í þetta sinn verður hetjan í aukahlutverki. Það er Deadline sem greinir frá.Michael B. Jordan mun fara með hlutverk hins unga Creed.mynd/gettyKvikmyndin ber nafnið Creed og fjallar um afabarn Apollo Creed, fyrrverandi andstæðings Balboa, en hann hyggur á frama í hnefaleikum undir handleiðslu ítalska folans. Það er leikstjórinn Ryan Coogler (Fruitvale Station) sem verður við stjórnvölinn og hinn ungi Creed verður leikinn af Michael B. Jordan (The Wire, Chronicle). Stóra spurningin er svo auðvitað hvort Balboa sjálfur setji á sig hanskana í myndinni.
Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Myrkt ástarljóð til Íslands Menning Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira