Stjörnum prýtt sýnishorn úr Machete Kills Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 4. júní 2013 19:20 Machete Kills, framhald hasarmyndarinnar Machete sem kom út árið 2010, er væntanleg í kvikmyndahús með haustinu. Nýtt sýnishorn úr myndinni rataði á vefinn um helgina, og í því má sjá helstu stjörnum myndarinnar bregða fyrir. Meðal þeirra má nefna aðalleikarana Danny Trejo, Jessicu Alba og Michelle Rodriguez, en í aukahlutverkum eru hjartaknúsarinn Antonio Banderas, óskarsverðlaunahafarnir Cuba Gooding Jr. og Mel Gibson, auk söngkonunnar Lady Gaga. Þá fer sjálfur Charlie Sheen með hlutverk forseta Bandaríkjanna í myndinni, en það gerir hann undir skírnarnafni sínu, Carlos Estevez. Fjörugt sýnishornið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Machete Kills, framhald hasarmyndarinnar Machete sem kom út árið 2010, er væntanleg í kvikmyndahús með haustinu. Nýtt sýnishorn úr myndinni rataði á vefinn um helgina, og í því má sjá helstu stjörnum myndarinnar bregða fyrir. Meðal þeirra má nefna aðalleikarana Danny Trejo, Jessicu Alba og Michelle Rodriguez, en í aukahlutverkum eru hjartaknúsarinn Antonio Banderas, óskarsverðlaunahafarnir Cuba Gooding Jr. og Mel Gibson, auk söngkonunnar Lady Gaga. Þá fer sjálfur Charlie Sheen með hlutverk forseta Bandaríkjanna í myndinni, en það gerir hann undir skírnarnafni sínu, Carlos Estevez. Fjörugt sýnishornið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira