Homer, Lenny, Carl og Moe væntanlegir til Íslands Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 18. apríl 2013 13:14 Að Íslandsförinni lokinni eru þættirnir um Simpson-fjölskylduna orðnir 530 talsins. Ísland er sögusvið lokaþáttar 24. seríu bandarísku teiknimyndaþáttanna The Simpsons. Ísland er „mikill örlagavaldur“, eins og segir á vef RÚV, í næstsíðasta þætti seríunnar, en tveir síðustu þættirnir verða sýndir í röð þann 19. maí. Í þættinum er fjallað um afríska Íslendinginn Carl Carlsson, sem er aðdáendum þáttanna góðu kunnur, en hann er samstarfsfélagi Homers í kjarnorkuverinu. Í lokaþættinum, sem nefnist "The Saga of Carl Carlsson", hreppa þeir Homer, Lenny, Carl og barþjónninn Moe stóran vinning í happdrætti, en Carl stingur af með vinninginn til Íslands. Hinir þrír leggja því af stað í „norrænt ferðalag“, eins og haft er eftir Fox-sjónvarpsstöðinni. Ísland kom síðast fyrir í The Simpsons fyrir þremur árum þegar eitt atriði sýndi Íslendinga í kröftugum mótmælum.Mótmæli fyrir framan Landsbankann í The Simpsons árið 2010. Í bakgrunni má sjá ekta íslenskt landslag með hefðbundinni íslenskri kirkju og fagurri fjallasýn.Þegar Íslendingar komu fram í Simpsons árið 2010 ákváðu þeir að henda múrsteini í fjórskipta mynd af landvættum Íslands, brenna eftirmynd af Hómer Simpson og bölsótast yfir þeirri staðreynd að Bjólfur sé ekki íslenskur. Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Sjá meira
Ísland er sögusvið lokaþáttar 24. seríu bandarísku teiknimyndaþáttanna The Simpsons. Ísland er „mikill örlagavaldur“, eins og segir á vef RÚV, í næstsíðasta þætti seríunnar, en tveir síðustu þættirnir verða sýndir í röð þann 19. maí. Í þættinum er fjallað um afríska Íslendinginn Carl Carlsson, sem er aðdáendum þáttanna góðu kunnur, en hann er samstarfsfélagi Homers í kjarnorkuverinu. Í lokaþættinum, sem nefnist "The Saga of Carl Carlsson", hreppa þeir Homer, Lenny, Carl og barþjónninn Moe stóran vinning í happdrætti, en Carl stingur af með vinninginn til Íslands. Hinir þrír leggja því af stað í „norrænt ferðalag“, eins og haft er eftir Fox-sjónvarpsstöðinni. Ísland kom síðast fyrir í The Simpsons fyrir þremur árum þegar eitt atriði sýndi Íslendinga í kröftugum mótmælum.Mótmæli fyrir framan Landsbankann í The Simpsons árið 2010. Í bakgrunni má sjá ekta íslenskt landslag með hefðbundinni íslenskri kirkju og fagurri fjallasýn.Þegar Íslendingar komu fram í Simpsons árið 2010 ákváðu þeir að henda múrsteini í fjórskipta mynd af landvættum Íslands, brenna eftirmynd af Hómer Simpson og bölsótast yfir þeirri staðreynd að Bjólfur sé ekki íslenskur.
Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Sjá meira