Enski boltinn

Lögin sem Sir Alex verður kvaddur með

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Lagið „The Impossible Dream" með Andy Williams mun hljóma þegar Sir Alex Ferguson gengur út á Leikvang Draumanna í síðasta skipti sem knattspyrnu stjóri Manchester United í dag.

Búið er að opinbera hvaða lög verða spiluð á Old Trafford í dag en stuðningsmenn eru hvattir til þess að mæta snemma og taka undir.

Meðal laga má nefna Bitterweet Symphony með The Verve, Lust for Life með Iggy Pop, This Charming Man með The Smiths og lagið George Best með Don Fardon.

Telegraph hefur greint lagalistann nokkuð ítarlega. Þar kemur fram að 32% hljómsveitanna eru frá Manchester, 15% þeirra eiga að kalla fram tár hjá stuðningsmönnum og 19% beri einfaldlega titil sem á vel við í dag.

The Stone Roses - Waterfall

Pureessence - This Feeling

Ian Brown - Stellify

Happy Mondays - Step On

New Order - True Faith

Electronic - Getting Away With It

The Soup Dragons - I'm Free

The Charlatans - One To Another

The Smiths - This Charming Man

Iggy Pop - Lust For Life

James - Sit Down

Mock Turtles - Can You Dig It

The Verve - Bittersweet Symphony

Frank Wilson - Do I Love You

Frankie Valli & The Four Seasons - Beggin'

Don Fardon - George Best

Creedence Clearwater Revival - Bad Moon Rising

Judas Priest - United

The Courteeners - Not Nineteen Forever

Nat King Cole - Unforgettable

Frank Sinatra - My Way

Baltimora - Tarzan Boy

Various - Prem. Medley

Rocky Fanfare

Andy Williams - The Impossible Dream

The Rubys - Good Times

The Mutineers - Shadow Kisses

Sam Smith & Company - Some Facts



Á dögunum var í fyrsta skipti birt myndband af Sir Alex fara á kostum á góðgerðarsamkomu árið 2011. Þar syngur Skotinn laið 500 Miles með hljómsveitinni The Proclaimers sem er einnig frá Skotlandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×