„Við erum algjörlega í skýjunum“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 30. ágúst 2013 14:50 María Rut og Daniel Isebarn Ágústsson lögmaður fögnuðu við uppkvaðningu dómsins. Mynd/GVA „Við unnum fullnaðarsigur. Þetta er sögulegt mál enda fyrsta skipti sem stúdentaráð fer í mál og við unnum. Þetta sýnir að hagsmunabaráttan er ekki til einskis,“ segir María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs. Rétt í þessu féll dómur í héraðsdómi Reykjavíkur í máli Stúdentaráðs gegn LÍN og íslenska ríkinu, en málið var höfðað vegna breytinga sem gerðar voru á útlánareglum sjóðsins. Fallist var á kröfu Stúdentaráðs að fella niður breytingu á grein 2.2. í úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Breytingin fólst í að lágmarksnámsframvinda var hækkuð í 22 einingar úr 18 einingum. „Þetta þýðir að lágmarksframvindan verður áfram 18. Við erum algjörlega í skýjunum. Við erum búin að vera í allt sumar að vinna að þessu markmiði, fengum lítinn fyrirvara til að bregðast við og höfum nýtt alla okkar klukkutíma að vinna í þágu stúdenta og tryggja að þessi breyting verði ekki að veruleika,“ segir María Rut. María segir að breytingin hefði verið verulega íþyngjandi fyrir hátt í tvö þúsund námsmenn. „Mjög margir einstaklingar voru uggandi yfir sinni framtíð og við vorum búin að fá ótal sögur frá fólki sem þurfti ef til vill að hætta við að fara í skóla út af þessum breytingum,“ segir María Rut. Rétt eftir að dómur var kveðinn sagði lögmaður Lánasjóðs íslenskra námsmanna að sjóðurinn myndi að öllum líkindum áfrýja niðurstöðunni til Hæstaréttar. María Rut segir að nú verði bara að bíða og sjá. „Þetta er ekki í okkar höndum. Í dag fögnum við. Mér líður allavega stórvel, var með hita áðan en ég held hann sé bara farinn,“," segir María Rut. Tengdar fréttir "Bitnar á fjölskyldufólki og fólki með námsörðugleika" Stúdentaráð Háskóla Íslands er óánægt með fyrirætlanir LÍN um að hækka kröfur um námsframvindu. 26. júní 2013 14:01 Stúdentar æfir vegna fyrirætlana LÍN Fjöldi námsmanna mótmælir fyrirætlunum LÍN um að hækka kröfur um námsframvindu á nýstofnaðri Facebook síðu. 26. júní 2013 21:57 Námsmönnum misbýður Öll námsmannafélög á Íslandi hafa tekið sig saman til að mótmæla fyrirhuguðum niðurskurði LÍN. 28. júní 2013 21:36 Ungir framsóknarmenn skora á Illuga Ungir framsóknarmenn skora á Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra að skerða ekki aðgang fólks til náms með fyrirhuguðum breytingum á reglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna. 27. júní 2013 13:50 Mál Stúdentaráðs gegn LÍN þingfest Stúdentaráð hefur nú höfðað mál gegn íslenska ríkinu og LÍN vegna breytinga sem gerðar voru á útlánareglum sjóðsins. Málið var þingfest í hérðasdómi í dag. Sigurbjörn Magnússon er lögmaður LÍN. 18. júlí 2013 14:18 Hundruð missa rétt sinn til námsláns Stúdentaráð hefur nú höfðað mál gegn Lánasjóði íslenskra námsmanna og íslenska ríkinu vegna breytinga á úthlutunarreglum sjóðsins. Lögmaður Stúdentaráðs telur hundruði geta misst rétt sinn til láns vegna breytinganna. 19. júlí 2013 07:00 „Eitt stærsta hagsmunamál sem komið hefur upp á síðustu árum“ Dómsuppkvaðning í máli Stúdentaráðs gegn LÍN og íslenska ríkinu verður klukkan 14 í dag. „Gott að fá lyktir í málið áður en skólinn hefst,“ segir formaður Stúdentaráðs. 30. ágúst 2013 06:45 Stúdentaráð í mál við LÍN Stúdentaráð ætlar að höfða mál gegn íslenska ríkinu og Lánasjóði íslenskra námsmanna vegna breytinga sem gerðar voru á útlánareglum sjóðsins. 16. júlí 2013 17:45 Sáttatillögu stúdenta hafnað af stjórn LÍN „Þetta eru vonbrigði,“ segir María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, sem í gær fundaði með stjórn LÍN um fyrirhugaðar breytingar á útlánareglum sjóðsins. Á fundinum hafnaði stjórnin sáttatillögum stúdenta. 10. júlí 2013 07:30 LÍN-grín Nýlega kom út skýrsla sem sýnir að Íslendingar eru elstir allra til að útskrifast úr háskóla. Sama skýrsla segir líka að við séum eina þjóðin sem styrkir grunnskólanemendur meira en háskólanema. 11. júlí 2013 06:00 Stúdentar funda með ráðherra í fyrsta skiptið í dag Formenn stúdentafélaganna munu funda með menntamálaráðherra í dag. Hún segir breytingarnar einnig bitna á öryrkjum. 1. júlí 2013 11:54 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
„Við unnum fullnaðarsigur. Þetta er sögulegt mál enda fyrsta skipti sem stúdentaráð fer í mál og við unnum. Þetta sýnir að hagsmunabaráttan er ekki til einskis,“ segir María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs. Rétt í þessu féll dómur í héraðsdómi Reykjavíkur í máli Stúdentaráðs gegn LÍN og íslenska ríkinu, en málið var höfðað vegna breytinga sem gerðar voru á útlánareglum sjóðsins. Fallist var á kröfu Stúdentaráðs að fella niður breytingu á grein 2.2. í úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Breytingin fólst í að lágmarksnámsframvinda var hækkuð í 22 einingar úr 18 einingum. „Þetta þýðir að lágmarksframvindan verður áfram 18. Við erum algjörlega í skýjunum. Við erum búin að vera í allt sumar að vinna að þessu markmiði, fengum lítinn fyrirvara til að bregðast við og höfum nýtt alla okkar klukkutíma að vinna í þágu stúdenta og tryggja að þessi breyting verði ekki að veruleika,“ segir María Rut. María segir að breytingin hefði verið verulega íþyngjandi fyrir hátt í tvö þúsund námsmenn. „Mjög margir einstaklingar voru uggandi yfir sinni framtíð og við vorum búin að fá ótal sögur frá fólki sem þurfti ef til vill að hætta við að fara í skóla út af þessum breytingum,“ segir María Rut. Rétt eftir að dómur var kveðinn sagði lögmaður Lánasjóðs íslenskra námsmanna að sjóðurinn myndi að öllum líkindum áfrýja niðurstöðunni til Hæstaréttar. María Rut segir að nú verði bara að bíða og sjá. „Þetta er ekki í okkar höndum. Í dag fögnum við. Mér líður allavega stórvel, var með hita áðan en ég held hann sé bara farinn,“," segir María Rut.
Tengdar fréttir "Bitnar á fjölskyldufólki og fólki með námsörðugleika" Stúdentaráð Háskóla Íslands er óánægt með fyrirætlanir LÍN um að hækka kröfur um námsframvindu. 26. júní 2013 14:01 Stúdentar æfir vegna fyrirætlana LÍN Fjöldi námsmanna mótmælir fyrirætlunum LÍN um að hækka kröfur um námsframvindu á nýstofnaðri Facebook síðu. 26. júní 2013 21:57 Námsmönnum misbýður Öll námsmannafélög á Íslandi hafa tekið sig saman til að mótmæla fyrirhuguðum niðurskurði LÍN. 28. júní 2013 21:36 Ungir framsóknarmenn skora á Illuga Ungir framsóknarmenn skora á Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra að skerða ekki aðgang fólks til náms með fyrirhuguðum breytingum á reglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna. 27. júní 2013 13:50 Mál Stúdentaráðs gegn LÍN þingfest Stúdentaráð hefur nú höfðað mál gegn íslenska ríkinu og LÍN vegna breytinga sem gerðar voru á útlánareglum sjóðsins. Málið var þingfest í hérðasdómi í dag. Sigurbjörn Magnússon er lögmaður LÍN. 18. júlí 2013 14:18 Hundruð missa rétt sinn til námsláns Stúdentaráð hefur nú höfðað mál gegn Lánasjóði íslenskra námsmanna og íslenska ríkinu vegna breytinga á úthlutunarreglum sjóðsins. Lögmaður Stúdentaráðs telur hundruði geta misst rétt sinn til láns vegna breytinganna. 19. júlí 2013 07:00 „Eitt stærsta hagsmunamál sem komið hefur upp á síðustu árum“ Dómsuppkvaðning í máli Stúdentaráðs gegn LÍN og íslenska ríkinu verður klukkan 14 í dag. „Gott að fá lyktir í málið áður en skólinn hefst,“ segir formaður Stúdentaráðs. 30. ágúst 2013 06:45 Stúdentaráð í mál við LÍN Stúdentaráð ætlar að höfða mál gegn íslenska ríkinu og Lánasjóði íslenskra námsmanna vegna breytinga sem gerðar voru á útlánareglum sjóðsins. 16. júlí 2013 17:45 Sáttatillögu stúdenta hafnað af stjórn LÍN „Þetta eru vonbrigði,“ segir María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, sem í gær fundaði með stjórn LÍN um fyrirhugaðar breytingar á útlánareglum sjóðsins. Á fundinum hafnaði stjórnin sáttatillögum stúdenta. 10. júlí 2013 07:30 LÍN-grín Nýlega kom út skýrsla sem sýnir að Íslendingar eru elstir allra til að útskrifast úr háskóla. Sama skýrsla segir líka að við séum eina þjóðin sem styrkir grunnskólanemendur meira en háskólanema. 11. júlí 2013 06:00 Stúdentar funda með ráðherra í fyrsta skiptið í dag Formenn stúdentafélaganna munu funda með menntamálaráðherra í dag. Hún segir breytingarnar einnig bitna á öryrkjum. 1. júlí 2013 11:54 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
"Bitnar á fjölskyldufólki og fólki með námsörðugleika" Stúdentaráð Háskóla Íslands er óánægt með fyrirætlanir LÍN um að hækka kröfur um námsframvindu. 26. júní 2013 14:01
Stúdentar æfir vegna fyrirætlana LÍN Fjöldi námsmanna mótmælir fyrirætlunum LÍN um að hækka kröfur um námsframvindu á nýstofnaðri Facebook síðu. 26. júní 2013 21:57
Námsmönnum misbýður Öll námsmannafélög á Íslandi hafa tekið sig saman til að mótmæla fyrirhuguðum niðurskurði LÍN. 28. júní 2013 21:36
Ungir framsóknarmenn skora á Illuga Ungir framsóknarmenn skora á Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra að skerða ekki aðgang fólks til náms með fyrirhuguðum breytingum á reglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna. 27. júní 2013 13:50
Mál Stúdentaráðs gegn LÍN þingfest Stúdentaráð hefur nú höfðað mál gegn íslenska ríkinu og LÍN vegna breytinga sem gerðar voru á útlánareglum sjóðsins. Málið var þingfest í hérðasdómi í dag. Sigurbjörn Magnússon er lögmaður LÍN. 18. júlí 2013 14:18
Hundruð missa rétt sinn til námsláns Stúdentaráð hefur nú höfðað mál gegn Lánasjóði íslenskra námsmanna og íslenska ríkinu vegna breytinga á úthlutunarreglum sjóðsins. Lögmaður Stúdentaráðs telur hundruði geta misst rétt sinn til láns vegna breytinganna. 19. júlí 2013 07:00
„Eitt stærsta hagsmunamál sem komið hefur upp á síðustu árum“ Dómsuppkvaðning í máli Stúdentaráðs gegn LÍN og íslenska ríkinu verður klukkan 14 í dag. „Gott að fá lyktir í málið áður en skólinn hefst,“ segir formaður Stúdentaráðs. 30. ágúst 2013 06:45
Stúdentaráð í mál við LÍN Stúdentaráð ætlar að höfða mál gegn íslenska ríkinu og Lánasjóði íslenskra námsmanna vegna breytinga sem gerðar voru á útlánareglum sjóðsins. 16. júlí 2013 17:45
Sáttatillögu stúdenta hafnað af stjórn LÍN „Þetta eru vonbrigði,“ segir María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, sem í gær fundaði með stjórn LÍN um fyrirhugaðar breytingar á útlánareglum sjóðsins. Á fundinum hafnaði stjórnin sáttatillögum stúdenta. 10. júlí 2013 07:30
LÍN-grín Nýlega kom út skýrsla sem sýnir að Íslendingar eru elstir allra til að útskrifast úr háskóla. Sama skýrsla segir líka að við séum eina þjóðin sem styrkir grunnskólanemendur meira en háskólanema. 11. júlí 2013 06:00
Stúdentar funda með ráðherra í fyrsta skiptið í dag Formenn stúdentafélaganna munu funda með menntamálaráðherra í dag. Hún segir breytingarnar einnig bitna á öryrkjum. 1. júlí 2013 11:54