Fleiri stéttir taka upp stofnanasamninga Óli Kristján Árnason skrifar 15. febrúar 2013 06:00 Formaður Sjúkraliðafélagsins kynnti sjúkraliðum fyrirætlanir um kjarabætur til handa kvennastéttum í heilbrigðisgeira í gær. Fréttablaðið/Valli Sjúkraliðafélag Íslands boðaði síðdegis í gær til almenns félagsfundar til að kynna stöðu og horfur í kjaramálum í kjölfar þess að skrifað var undir nýjan stofnanasamning milli hjúkrunarfræðinga og Landspítalans. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélagsins, segir að í kjölfarið verði farið fram á viðræður við Landspítalann um endurskoðun stofnanasamnings sjúkraliða við spítalann á svipuðum nótum og gengið hafi verið frá við hjúkrunarfræðinga. Þær viðræður séu hluti af áframhaldandi vinnu í takt við stefnu stjórnvalda og vilyrði um að hækka laun kvennastétta. „Þetta á að ganga yfir allar heilbrigðisstofnanir ríkisins,“ segir hún. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra var spurður út í stöðuna í kjaraleiðréttingum heilbrigðis- og kvennastétta í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í gærmorgun. Þar sagðist hann fagna því að samningar hefðu náðst milli stjórnar Landspítalans og hjúkrunarfræðinga og vonast til að sem flestir vildu starfa áfram við spítalann. Lausn á vanda hjúkrunarfræðinga, sem setið hefðu eftir í launaþróun, sagði hann litið á sem fyrsta skrefið í umfangsmeiri aðgerðum til að sporna við kynbundnum launamun hjá hinu opinbera. Guðbjartur sagði að ríkið hefði sett um 400 milljónir króna í að leysa vanda hjúkrunarfræðinga. „Og auðvitað verður haldið áfram að vinna stofnanasamninga fyrir aðrar stéttir sem hafa eftir því leitað,“ sagði hann og kvað tóninn hafa verið sleginn í þeim efnum. „Þingið mun koma að því ásamt ríkisstjórn að finna út með hvaða hætti og hvaða upphæðum við eyðum til að leysa það mál.“vísir/valli Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Sjúkraliðafélag Íslands boðaði síðdegis í gær til almenns félagsfundar til að kynna stöðu og horfur í kjaramálum í kjölfar þess að skrifað var undir nýjan stofnanasamning milli hjúkrunarfræðinga og Landspítalans. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélagsins, segir að í kjölfarið verði farið fram á viðræður við Landspítalann um endurskoðun stofnanasamnings sjúkraliða við spítalann á svipuðum nótum og gengið hafi verið frá við hjúkrunarfræðinga. Þær viðræður séu hluti af áframhaldandi vinnu í takt við stefnu stjórnvalda og vilyrði um að hækka laun kvennastétta. „Þetta á að ganga yfir allar heilbrigðisstofnanir ríkisins,“ segir hún. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra var spurður út í stöðuna í kjaraleiðréttingum heilbrigðis- og kvennastétta í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í gærmorgun. Þar sagðist hann fagna því að samningar hefðu náðst milli stjórnar Landspítalans og hjúkrunarfræðinga og vonast til að sem flestir vildu starfa áfram við spítalann. Lausn á vanda hjúkrunarfræðinga, sem setið hefðu eftir í launaþróun, sagði hann litið á sem fyrsta skrefið í umfangsmeiri aðgerðum til að sporna við kynbundnum launamun hjá hinu opinbera. Guðbjartur sagði að ríkið hefði sett um 400 milljónir króna í að leysa vanda hjúkrunarfræðinga. „Og auðvitað verður haldið áfram að vinna stofnanasamninga fyrir aðrar stéttir sem hafa eftir því leitað,“ sagði hann og kvað tóninn hafa verið sleginn í þeim efnum. „Þingið mun koma að því ásamt ríkisstjórn að finna út með hvaða hætti og hvaða upphæðum við eyðum til að leysa það mál.“vísir/valli
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira