Veðbankar hafa litla trú á að Ísland fari til Brasilíu Boði Logason skrifar 18. nóvember 2013 21:13 Ragnar Sigurðsson í baráttunni um boltann í leiknum á Laugardalsvelli á föstudag. mynd/vilhelm Það er fátt annað sem kemst að hjá okkur Íslendingum þessa daganna en landsleikurinn gegn Króatíu annað kvöld. Veðbankar eru búnir að gefa út stuðla fyrir leikinn og er óhætt að segja að þeir hafa ekki mikla trú á Íslandi. Veðbankinn bet365 telur afar litlar líkur á að Ísland vinni leikinn, og setur stuðulinn 12 á litlu eyjuna í Atlantshafi. Stuðullinn á að Króatar komist áfram er 1,36 og að leikurinn endi með jafntefli er 4,60. Betwin setur stuðulinn 10 á að Ísland vinni leikinn, og vefsíðan betsson setur stuðulinn 11 á íslenskan sigur. Á vefsíðu bet365 er einnig hægt að veðja á hvort liðið kemst áfram í lokakeppnina í Brasilíu. Þar hafa Króatar einnig sigurinn, með stuðulinn 1,22 en Íslendingar 4,33. Þessar spár veðbankanna koma heim og saman við orð landsliðsþjálfarans Lar Lagerbäck sem hefur sagt í viðtölum á vefmiðlum í dag að íslenska liðið sé enn litla liðið í þessari viðureign þrátt fyrir 0-0 jafntefli á heimavelli. Leikurinn fer fram í Zagreb annað kvöld, og verður hann í beinni textalýsingu hér á Vísi og á Bylgjunni þar sem Gummi Ben mun lýsa leiknum. Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Það er fátt annað sem kemst að hjá okkur Íslendingum þessa daganna en landsleikurinn gegn Króatíu annað kvöld. Veðbankar eru búnir að gefa út stuðla fyrir leikinn og er óhætt að segja að þeir hafa ekki mikla trú á Íslandi. Veðbankinn bet365 telur afar litlar líkur á að Ísland vinni leikinn, og setur stuðulinn 12 á litlu eyjuna í Atlantshafi. Stuðullinn á að Króatar komist áfram er 1,36 og að leikurinn endi með jafntefli er 4,60. Betwin setur stuðulinn 10 á að Ísland vinni leikinn, og vefsíðan betsson setur stuðulinn 11 á íslenskan sigur. Á vefsíðu bet365 er einnig hægt að veðja á hvort liðið kemst áfram í lokakeppnina í Brasilíu. Þar hafa Króatar einnig sigurinn, með stuðulinn 1,22 en Íslendingar 4,33. Þessar spár veðbankanna koma heim og saman við orð landsliðsþjálfarans Lar Lagerbäck sem hefur sagt í viðtölum á vefmiðlum í dag að íslenska liðið sé enn litla liðið í þessari viðureign þrátt fyrir 0-0 jafntefli á heimavelli. Leikurinn fer fram í Zagreb annað kvöld, og verður hann í beinni textalýsingu hér á Vísi og á Bylgjunni þar sem Gummi Ben mun lýsa leiknum.
Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira