Fótbolti

Versta aukaspyrna sögunnar? | Myndband

Austurríska neðrideildarliðið SC Weiz reyndi afar frumlega aðferð til þess að taka aukaspyrnu um daginn. Hún misheppnaðist hrapallega.

Aukaspyrnan var tekin í leik gegn SC Fürstenfeldbruck og hún er þegar komin í sögubækurnar sem ein lélegasta aukaspyrna allra tíma.

Sjón er sögu ríkari en aukaspyrnuna má sjá hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×