"Við verðum að vera viðbúin því versta“ 28. október 2012 21:08 Chris Christie Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á austurströnd Bandaríkjanna vegna fellibylsins Sandy sem áætlað er að nái landi annað kvöld. Neðanjarðarlestakerfi og almenningssamgöngum í New York verður lokað vegna flóðahættu. Fellibylurinn hefur kostaði sextíu manns lífið á ferð sinni yfir Karabbíahafið. Hann mun mæta tveimur öflugum vetrarlægðum þegar hann kemur að austurströnd bandaríkjanna annað kvöld og er búist við aftakaveðri með allt að þrjátíu sentimetra rigningu og sextíu sentimetra snjókomu. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í sex ríkjum, þar á meðal New York og Virginíu og hafa stjórnvöld þessarra ríkja sagt íbúum að gera viðeigandi ráðstafanir og búa sig undir rafmagnsleysi jafnvel í marga daga. „Ég þekki þetta því ég hef búið hér alla ævi. Allir segja að þetta sé della og ekkert muni gerast, að veðurstofan hafi alltaf á röngu að standa og við eigum bara að bíða átekta og láta sem ekkert sé. Ekki gera það. Við verðum að vera viðbúin því versta," segir Chris Christie, ríkisstjóri í New Jersey. Ákveðið hefur verið að loka neðanjarðarlestakerfinu í New York borg og öðrum almenningssamgöngum í kvöld vegna flóðahættu auk þess sem fjölda flugferða hefur verið aflýst en samkvæmt upplýsingum frá Icelandair eru öll flug félagsins til Bandaríkjanna enn á áætlun en fylgst verður náið með stöðunni. „Þetta er hættulegur stormur en ég held að við munum verða óhult. En ef fellibylurinn sækir óvænt í sig veðrið eða fari út af þeirri braut sem búist er við að hann fylgi gæti hann valdið miklum skemmdum og þið gætuð verið í hættu," segir Michael Bloomberg, borgarstjóri í New York. Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á austurströnd Bandaríkjanna vegna fellibylsins Sandy sem áætlað er að nái landi annað kvöld. Neðanjarðarlestakerfi og almenningssamgöngum í New York verður lokað vegna flóðahættu. Fellibylurinn hefur kostaði sextíu manns lífið á ferð sinni yfir Karabbíahafið. Hann mun mæta tveimur öflugum vetrarlægðum þegar hann kemur að austurströnd bandaríkjanna annað kvöld og er búist við aftakaveðri með allt að þrjátíu sentimetra rigningu og sextíu sentimetra snjókomu. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í sex ríkjum, þar á meðal New York og Virginíu og hafa stjórnvöld þessarra ríkja sagt íbúum að gera viðeigandi ráðstafanir og búa sig undir rafmagnsleysi jafnvel í marga daga. „Ég þekki þetta því ég hef búið hér alla ævi. Allir segja að þetta sé della og ekkert muni gerast, að veðurstofan hafi alltaf á röngu að standa og við eigum bara að bíða átekta og láta sem ekkert sé. Ekki gera það. Við verðum að vera viðbúin því versta," segir Chris Christie, ríkisstjóri í New Jersey. Ákveðið hefur verið að loka neðanjarðarlestakerfinu í New York borg og öðrum almenningssamgöngum í kvöld vegna flóðahættu auk þess sem fjölda flugferða hefur verið aflýst en samkvæmt upplýsingum frá Icelandair eru öll flug félagsins til Bandaríkjanna enn á áætlun en fylgst verður náið með stöðunni. „Þetta er hættulegur stormur en ég held að við munum verða óhult. En ef fellibylurinn sækir óvænt í sig veðrið eða fari út af þeirri braut sem búist er við að hann fylgi gæti hann valdið miklum skemmdum og þið gætuð verið í hættu," segir Michael Bloomberg, borgarstjóri í New York.
Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira