Saddam Hussein blandast inn í morðin á bresku fjölskyldunni 29. október 2012 09:12 Rannsókin á morði bresku fjölskyldunnar í frönsku Ölpunum í sumar hefur tekið enn einn snúninginn. Saddam Hussein fyrrum einræðisherra Írak kemur nú við sögu í rannsókninni. Það eru upplýsingar frá þýsku leyniþjónustunni sem bendla nafn Saddam Hussein við málið. Vitað er að fjölskyldufaðirinn sem myrtur var, Saad al-Hilli, er ættaður frá Írak og að faðir hans var einn af nánustu ráðgjöfum Hussein á síðustu öld. Faðirinn lenti síðan í deilum við Hussein og flúði land. Þýska leyniþjónustan hefur haft uppi á reikning í svissneskum banka í eigu breska fjölskylduföðursins. Saddam Hussein yfirfærði tæplega 170 milljónir króna inn á þennan reikning árið 2006 eða skömmu áður en hann hrökklaðist frá völdum. Yfirfærslan var hluti af milljarða króna undanskotum Hussein úr Írak skömmu áður en hann fór í felur í Írak og var síðan tekinn af lífi. Það er franska blaðið Le Monde sem greinir frá þessari flækju í morðrannsókninni. Hingað til hafa komið nokkrar tilgátur um þetta fjölskyldumorð, eða allt frá því að ísraelska leyniþjónustan Mossad hafi staðið fyrir því og til þess að franskur reiðhjólamaður sem einnig var skotinn til bana hafi verið hið raunverulega skotmark. Morðin áttu sér stað við Annecy vatnið þann 5. september en auk al-Hilli voru eiginkona hans og tengdamóðir myrt. Tvær barnungar dætur hans sluppu á lífi, sú eldri þeirra varð hinsvegar einnig fyrir skoti. Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Fleiri fréttir „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sjá meira
Rannsókin á morði bresku fjölskyldunnar í frönsku Ölpunum í sumar hefur tekið enn einn snúninginn. Saddam Hussein fyrrum einræðisherra Írak kemur nú við sögu í rannsókninni. Það eru upplýsingar frá þýsku leyniþjónustunni sem bendla nafn Saddam Hussein við málið. Vitað er að fjölskyldufaðirinn sem myrtur var, Saad al-Hilli, er ættaður frá Írak og að faðir hans var einn af nánustu ráðgjöfum Hussein á síðustu öld. Faðirinn lenti síðan í deilum við Hussein og flúði land. Þýska leyniþjónustan hefur haft uppi á reikning í svissneskum banka í eigu breska fjölskylduföðursins. Saddam Hussein yfirfærði tæplega 170 milljónir króna inn á þennan reikning árið 2006 eða skömmu áður en hann hrökklaðist frá völdum. Yfirfærslan var hluti af milljarða króna undanskotum Hussein úr Írak skömmu áður en hann fór í felur í Írak og var síðan tekinn af lífi. Það er franska blaðið Le Monde sem greinir frá þessari flækju í morðrannsókninni. Hingað til hafa komið nokkrar tilgátur um þetta fjölskyldumorð, eða allt frá því að ísraelska leyniþjónustan Mossad hafi staðið fyrir því og til þess að franskur reiðhjólamaður sem einnig var skotinn til bana hafi verið hið raunverulega skotmark. Morðin áttu sér stað við Annecy vatnið þann 5. september en auk al-Hilli voru eiginkona hans og tengdamóðir myrt. Tvær barnungar dætur hans sluppu á lífi, sú eldri þeirra varð hinsvegar einnig fyrir skoti.
Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Fleiri fréttir „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sjá meira