Ókeypis utan Airwaves 31. október 2012 11:10 Sóley Stefánsdóttir, tónlistarkona. Samhliða Airwaves-hátíðinni verða haldin ógrynnin öll af ókeypis uppákomum og tónleikum utan dagskrár. Alls verða þær um fjögur hundruð talsins á 35 stöðum í miðborg Reykjavíkur frá miðvikudegi til sunnudags. Fréttablaðið leit á nokkra áhugaverða off venue-viðburði.Í beinni á KEXP.ORG Útvarpsstöðin frá Seattle, KEXP.ORG stendur fyrir fimmtán tónleikum í beinni útsendingu með íslenskum flytjendum á hátíðinni. Sóley stígur fyrst á svið. Á eftir henni koma svo í halarófu Blouse frá Bandaríkjunum, Tilbury, Mr. Silla og FM Belfast.Miðvikudagur.Kex Hostel frá kl. 13.Corley stígur á svið Útgáfufyrirtækið Bedroom Community verður með off venue-bækistöðvar á Kaffibarnum. Bandaríkjamaðurinn Paul Corley er nýjasti listamaður útgáfunnar og sá sjöundi í röðinni. Hann hefur unnið náið með meðlimum Bedroom Community í fjölmörg ár. Fyrsta plata hans, Disquiet kom út 5. nóvember á heimsvísu.Fimmtudagur.Kaffibarinn kl. 17.00Tvíhöfðamenn snúa aftur Borgarstjórinn Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson, úr gríntvíeykinu Tvíhöfða, syngja með hljómsveitinni Kleópötru. Athyglisvert, svo ekki sé nú meira sagt.Fimmtudagur.Íslenski barinn kl. 18.Einu tónleikar Of Monsters and Men Þetta verða einu tónleikar Of Monsters and Men utan dagskrár. Hljómsveitin hefur slegið rækilega í gegn á þessu ári úti í heimi og fyrir aðdáendur hennar sem náðu ekki að tryggja sér miða á Airwaves er þetta algjörlega málið. Ásgeir Trausti og Valdimar spila á undan. Ekki amaleg upphitun þar á ferð.Föstudagur.Marina Hótel kl. 18.Hljómsveitin, Bloodgroup.Spila undir þögulli mynd Hjaltalín spilar undir þöglu myndinni Days of Gray í fyrsta sinn hér á landi. Myndin fjallar um ævintýri drengs og stúlku og var tónlistin samin af hljómsveitinni sérstaklega fyrir myndina.Föstudagur.Bíó Paradís kl. 18.30.Jónas og Mugison mæta Hvorki Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar né Mugison spila á Airwaves-hátíðinni í ár. Jónas spilar samt á nokkrum stöðum utan dagskrár, þar á meðal þessum, en þetta verða einu tónleikarnir hjá Mugison. Woodpigeon frá Kanada og Biggi Hilmars troða einnig upp.FöstudagurNetagerðin frá kl. 16.Hörkustemning í MH Búast má við miklu stuði í Menntaskólanum við Hamrahlíð. RetRoBot sem vann Músíktilraunir fyrr á árinu hefur leikinn og rapparinn Gísli Pálmi tekur við. Hljómsveitin Bloodgroup mætir svo í MH til leiks áður en Ultra Mega Technobandið Stefán rekur endahnútinn á tónleikaveisluna.Föstudagur.Menntaskólinn við Hamrahlíð frá kl. 16. Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Samhliða Airwaves-hátíðinni verða haldin ógrynnin öll af ókeypis uppákomum og tónleikum utan dagskrár. Alls verða þær um fjögur hundruð talsins á 35 stöðum í miðborg Reykjavíkur frá miðvikudegi til sunnudags. Fréttablaðið leit á nokkra áhugaverða off venue-viðburði.Í beinni á KEXP.ORG Útvarpsstöðin frá Seattle, KEXP.ORG stendur fyrir fimmtán tónleikum í beinni útsendingu með íslenskum flytjendum á hátíðinni. Sóley stígur fyrst á svið. Á eftir henni koma svo í halarófu Blouse frá Bandaríkjunum, Tilbury, Mr. Silla og FM Belfast.Miðvikudagur.Kex Hostel frá kl. 13.Corley stígur á svið Útgáfufyrirtækið Bedroom Community verður með off venue-bækistöðvar á Kaffibarnum. Bandaríkjamaðurinn Paul Corley er nýjasti listamaður útgáfunnar og sá sjöundi í röðinni. Hann hefur unnið náið með meðlimum Bedroom Community í fjölmörg ár. Fyrsta plata hans, Disquiet kom út 5. nóvember á heimsvísu.Fimmtudagur.Kaffibarinn kl. 17.00Tvíhöfðamenn snúa aftur Borgarstjórinn Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson, úr gríntvíeykinu Tvíhöfða, syngja með hljómsveitinni Kleópötru. Athyglisvert, svo ekki sé nú meira sagt.Fimmtudagur.Íslenski barinn kl. 18.Einu tónleikar Of Monsters and Men Þetta verða einu tónleikar Of Monsters and Men utan dagskrár. Hljómsveitin hefur slegið rækilega í gegn á þessu ári úti í heimi og fyrir aðdáendur hennar sem náðu ekki að tryggja sér miða á Airwaves er þetta algjörlega málið. Ásgeir Trausti og Valdimar spila á undan. Ekki amaleg upphitun þar á ferð.Föstudagur.Marina Hótel kl. 18.Hljómsveitin, Bloodgroup.Spila undir þögulli mynd Hjaltalín spilar undir þöglu myndinni Days of Gray í fyrsta sinn hér á landi. Myndin fjallar um ævintýri drengs og stúlku og var tónlistin samin af hljómsveitinni sérstaklega fyrir myndina.Föstudagur.Bíó Paradís kl. 18.30.Jónas og Mugison mæta Hvorki Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar né Mugison spila á Airwaves-hátíðinni í ár. Jónas spilar samt á nokkrum stöðum utan dagskrár, þar á meðal þessum, en þetta verða einu tónleikarnir hjá Mugison. Woodpigeon frá Kanada og Biggi Hilmars troða einnig upp.FöstudagurNetagerðin frá kl. 16.Hörkustemning í MH Búast má við miklu stuði í Menntaskólanum við Hamrahlíð. RetRoBot sem vann Músíktilraunir fyrr á árinu hefur leikinn og rapparinn Gísli Pálmi tekur við. Hljómsveitin Bloodgroup mætir svo í MH til leiks áður en Ultra Mega Technobandið Stefán rekur endahnútinn á tónleikaveisluna.Föstudagur.Menntaskólinn við Hamrahlíð frá kl. 16.
Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira