Sandy kostaði yfir 110 manns lífið, tjónið er hrikalegt fyrir efnahagslífið 31. október 2012 06:26 Staðfest hefur verið að 46 manns fórust í ofsaveðrinu Sandy á austurströnd Bandaríkjanna í gærdag. Þar með hefur Sandy kostað yfir 110 mannslíf á ferð sinni frá Karabíska hafinu til Kanada. Ofsaveðrið gekk töluvert niður í nótt og ekki er reiknað með að það valdi frekari skaða en orðinn er á austurströndinni. Hinsvegar hefur veðrið breyst í blindbyl í Virginíu og víðar þar sem snjókoman jafngildir hátt í metra af jafnföllnum snjó á sumum stöðum. Efnahagsafleiðingarnar eru hrikalegar fyrir Bandaríkjamenn. Beint tjón vegna flóða, rafmagnsleysis og skemmda á híbýlum er metið á yfir 10 milljarða dollara eða um 1.300 milljarða króna. Óbeint tjón er mun meira og því Sandy veldur því að hagvöxtur í Bandaríkjunum mun minnka um rúmt prósentustig á þessum ársfjórðungi og var hagvöxturinn þó ekki beysinn fyrir. Þetta skýrist af því að 60 milljónir manna búa í ríkjunum þar sem Sandy olli mestu eyðileggingunni og þau eru mikilvæg undirstaða undir landsframleiðslu landsins. Þetta kemur fram á Bloomberg fréttaveitunni. Endurreisnarstarfið er hafið en ljóst er að langan tíma tekur að koma daglegu lífi í borgum eins og New York í eðlilegt horf. Barack Obama Bandaríkjaforseti mun heimsækja New Jersey í dag. Hann stappaði stálinu í þjóð sýna í gærkvöldi og hvatti þá embættismenn til að gera allt sem í þeirra valdi stæði í endurreisnarstarfinu. Ekkert mætti hindra það og engar afsakanir um hægagang yrðu teknar til greina. Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fleiri fréttir Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Sjá meira
Staðfest hefur verið að 46 manns fórust í ofsaveðrinu Sandy á austurströnd Bandaríkjanna í gærdag. Þar með hefur Sandy kostað yfir 110 mannslíf á ferð sinni frá Karabíska hafinu til Kanada. Ofsaveðrið gekk töluvert niður í nótt og ekki er reiknað með að það valdi frekari skaða en orðinn er á austurströndinni. Hinsvegar hefur veðrið breyst í blindbyl í Virginíu og víðar þar sem snjókoman jafngildir hátt í metra af jafnföllnum snjó á sumum stöðum. Efnahagsafleiðingarnar eru hrikalegar fyrir Bandaríkjamenn. Beint tjón vegna flóða, rafmagnsleysis og skemmda á híbýlum er metið á yfir 10 milljarða dollara eða um 1.300 milljarða króna. Óbeint tjón er mun meira og því Sandy veldur því að hagvöxtur í Bandaríkjunum mun minnka um rúmt prósentustig á þessum ársfjórðungi og var hagvöxturinn þó ekki beysinn fyrir. Þetta skýrist af því að 60 milljónir manna búa í ríkjunum þar sem Sandy olli mestu eyðileggingunni og þau eru mikilvæg undirstaða undir landsframleiðslu landsins. Þetta kemur fram á Bloomberg fréttaveitunni. Endurreisnarstarfið er hafið en ljóst er að langan tíma tekur að koma daglegu lífi í borgum eins og New York í eðlilegt horf. Barack Obama Bandaríkjaforseti mun heimsækja New Jersey í dag. Hann stappaði stálinu í þjóð sýna í gærkvöldi og hvatti þá embættismenn til að gera allt sem í þeirra valdi stæði í endurreisnarstarfinu. Ekkert mætti hindra það og engar afsakanir um hægagang yrðu teknar til greina.
Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fleiri fréttir Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Sjá meira