Enski boltinn

Sunnudagsmessan: Sammy Lee ræðir um Liverpool

Sammy Lee, fyrrum leikmaður enska fótboltaliðsins Liverpool, var gestur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Þar var Lee spurður m.a. að því hvort hann gæti útskýrt afhverju eitt sigursælasta félag ensku knattspyrnunnar hefði ekki náð að vinna deildina undanfarin 23 ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×