Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 3-2 | Fjórða tapið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2012 13:53 Nordic Photos / AFP Íslenska fótboltalandsliðið tapaði 3-2 á móti Svíþjóð í vináttulandsleik í Gautaborg í kvöld. Íslenska liðið hefur þar með tapað fjórum fyrstu leikjum sínum undir stjórn Svíans Lars Lagerbäck. Svíarnir voru komnir í 2-0 eftir fjórtán mínútur en Kolbeinn Sigþórsson minnkaði muninn á 26. mínútu með flottu skallamarki á 26. mínútu. Hallgrímur Jónasson minnkaði síðan muninn í 3-2 með síðustu spyrnu leiksins eftir að Svíar höfðu komist í 3-1 á 77. mínútu. Svíarnir tóku öll völd í byrjun leiks og skoruðu tvö mörk á fyrstu fjórtán mínútum leiksins. Zlatan Ibrahimovic skoraði fyrsta markið strax á 2. mínútu með frábæru viðstöðulausu skoti í bláhornið eftir fyrirgjöf frá Sebastian Larsson. Ola Toivonen bætti við öðru marki á 14. mínútu en Zlatan Ibrahimovic var maðurinn á bak við það. Íslenska liðið tapaði boltanum fyrir framan teiginn og Zlatan fékk boltann. Zlatan lék auðveldlega á Hallgrím og sendi boltann fyrir markið á Ola Toivonen sem á ekki í miklum vandræðum með setja boltann í tómt markið af stuttu færi. Íslenska liðinu tókst að komast meira í boltann um miðjan hálfleikinn og strákarnir unnu sig ágætlega inn í leikinn. Kolbeinn Sigþórsson minnkaði muninn á 26. mínútu með flottum skalla eftir fyrirgjöf frá Ara Frey Skúlasyni. Kolbeinn losaði sig við varnarmann og skallaði boltann laglega í fjærhornið. Seinni hálfleikur var mun rólegri en sá fyrri og það var ekki mikið í spilunum þegar Svíar bættu við sínu þriðja marki á 77. mínútu. Christian Wilhelmsson slapp þá í gegn eftir sendingu frá Pontus Wernbloom og skoraði örugglega. Markið kom eftir misheppnað útspark hjá Hannesi. Hallgrímur Jónasson skoraði síðan með síðustu spyrnu leiksins á þriðju mínútu í uppbótartíma þegar hann skallaði inn hornspyrnu frá Gylfa. Íslenska liðið þarf að sætta sig við fjórða tapið í röð undir stjórn Lars Lagerbäck en það er ekki alslæmt að tapa 3-2 á móti tveimur sterkum þjóðum útivelli sem eiga það bæði sameiginlegt að vera á leiðinni á EM í næstu viku. Íslenska liðið byrjaði illa og spilaði ekki nærri því eins vel og á móti Frökkum en gerði þó ágætlega í að koma sér inn í leikinn. Þriðja markið var algjör óþarfi en Hallgrímur náði að laga stöðuna í lokin. Fótbolti Tengdar fréttir Lagerbäck: Ég var bara vonsvikinn með fyrstu fimmtán mínúturnar Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta segir íslenska landsliðið vera á réttri leið en liðið tapaði 2-3 á móti Svíum í kvöld og hefur þar með tapað öllum fjórum leikjum sínum eftir að Lars tók við. 30. maí 2012 21:56 Rúrik: Við þurfum bara að fara ná úrslitum Rúrik Gíslason og félagar í íslenska landsliðinu þurftu að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð á móti Svíþjóð í Gautaborg í kvöld en íslensku strákarnir geta hinsvegar verið sáttir með spilamennskuna á móti Frökkum og Svíum, tveimur sterkum þjóðum sem eru í lokaundirbúningi sínum fyrri úrslitakeppni EM. 30. maí 2012 22:40 Aron Einar: Getum verið sáttir með spilamennskuna í þessum leikjum Aron Einar Gunnarsson var fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Svíum í kvöld alveg eins og í leiknum á móti Frökkum. Íslenska liðið kom til baka eftir slæma byrjun en varð að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð. 30. maí 2012 22:24 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið tapaði 3-2 á móti Svíþjóð í vináttulandsleik í Gautaborg í kvöld. Íslenska liðið hefur þar með tapað fjórum fyrstu leikjum sínum undir stjórn Svíans Lars Lagerbäck. Svíarnir voru komnir í 2-0 eftir fjórtán mínútur en Kolbeinn Sigþórsson minnkaði muninn á 26. mínútu með flottu skallamarki á 26. mínútu. Hallgrímur Jónasson minnkaði síðan muninn í 3-2 með síðustu spyrnu leiksins eftir að Svíar höfðu komist í 3-1 á 77. mínútu. Svíarnir tóku öll völd í byrjun leiks og skoruðu tvö mörk á fyrstu fjórtán mínútum leiksins. Zlatan Ibrahimovic skoraði fyrsta markið strax á 2. mínútu með frábæru viðstöðulausu skoti í bláhornið eftir fyrirgjöf frá Sebastian Larsson. Ola Toivonen bætti við öðru marki á 14. mínútu en Zlatan Ibrahimovic var maðurinn á bak við það. Íslenska liðið tapaði boltanum fyrir framan teiginn og Zlatan fékk boltann. Zlatan lék auðveldlega á Hallgrím og sendi boltann fyrir markið á Ola Toivonen sem á ekki í miklum vandræðum með setja boltann í tómt markið af stuttu færi. Íslenska liðinu tókst að komast meira í boltann um miðjan hálfleikinn og strákarnir unnu sig ágætlega inn í leikinn. Kolbeinn Sigþórsson minnkaði muninn á 26. mínútu með flottum skalla eftir fyrirgjöf frá Ara Frey Skúlasyni. Kolbeinn losaði sig við varnarmann og skallaði boltann laglega í fjærhornið. Seinni hálfleikur var mun rólegri en sá fyrri og það var ekki mikið í spilunum þegar Svíar bættu við sínu þriðja marki á 77. mínútu. Christian Wilhelmsson slapp þá í gegn eftir sendingu frá Pontus Wernbloom og skoraði örugglega. Markið kom eftir misheppnað útspark hjá Hannesi. Hallgrímur Jónasson skoraði síðan með síðustu spyrnu leiksins á þriðju mínútu í uppbótartíma þegar hann skallaði inn hornspyrnu frá Gylfa. Íslenska liðið þarf að sætta sig við fjórða tapið í röð undir stjórn Lars Lagerbäck en það er ekki alslæmt að tapa 3-2 á móti tveimur sterkum þjóðum útivelli sem eiga það bæði sameiginlegt að vera á leiðinni á EM í næstu viku. Íslenska liðið byrjaði illa og spilaði ekki nærri því eins vel og á móti Frökkum en gerði þó ágætlega í að koma sér inn í leikinn. Þriðja markið var algjör óþarfi en Hallgrímur náði að laga stöðuna í lokin.
Fótbolti Tengdar fréttir Lagerbäck: Ég var bara vonsvikinn með fyrstu fimmtán mínúturnar Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta segir íslenska landsliðið vera á réttri leið en liðið tapaði 2-3 á móti Svíum í kvöld og hefur þar með tapað öllum fjórum leikjum sínum eftir að Lars tók við. 30. maí 2012 21:56 Rúrik: Við þurfum bara að fara ná úrslitum Rúrik Gíslason og félagar í íslenska landsliðinu þurftu að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð á móti Svíþjóð í Gautaborg í kvöld en íslensku strákarnir geta hinsvegar verið sáttir með spilamennskuna á móti Frökkum og Svíum, tveimur sterkum þjóðum sem eru í lokaundirbúningi sínum fyrri úrslitakeppni EM. 30. maí 2012 22:40 Aron Einar: Getum verið sáttir með spilamennskuna í þessum leikjum Aron Einar Gunnarsson var fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Svíum í kvöld alveg eins og í leiknum á móti Frökkum. Íslenska liðið kom til baka eftir slæma byrjun en varð að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð. 30. maí 2012 22:24 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Sjá meira
Lagerbäck: Ég var bara vonsvikinn með fyrstu fimmtán mínúturnar Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta segir íslenska landsliðið vera á réttri leið en liðið tapaði 2-3 á móti Svíum í kvöld og hefur þar með tapað öllum fjórum leikjum sínum eftir að Lars tók við. 30. maí 2012 21:56
Rúrik: Við þurfum bara að fara ná úrslitum Rúrik Gíslason og félagar í íslenska landsliðinu þurftu að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð á móti Svíþjóð í Gautaborg í kvöld en íslensku strákarnir geta hinsvegar verið sáttir með spilamennskuna á móti Frökkum og Svíum, tveimur sterkum þjóðum sem eru í lokaundirbúningi sínum fyrri úrslitakeppni EM. 30. maí 2012 22:40
Aron Einar: Getum verið sáttir með spilamennskuna í þessum leikjum Aron Einar Gunnarsson var fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Svíum í kvöld alveg eins og í leiknum á móti Frökkum. Íslenska liðið kom til baka eftir slæma byrjun en varð að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð. 30. maí 2012 22:24