Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 3-2 | Fjórða tapið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2012 13:53 Nordic Photos / AFP Íslenska fótboltalandsliðið tapaði 3-2 á móti Svíþjóð í vináttulandsleik í Gautaborg í kvöld. Íslenska liðið hefur þar með tapað fjórum fyrstu leikjum sínum undir stjórn Svíans Lars Lagerbäck. Svíarnir voru komnir í 2-0 eftir fjórtán mínútur en Kolbeinn Sigþórsson minnkaði muninn á 26. mínútu með flottu skallamarki á 26. mínútu. Hallgrímur Jónasson minnkaði síðan muninn í 3-2 með síðustu spyrnu leiksins eftir að Svíar höfðu komist í 3-1 á 77. mínútu. Svíarnir tóku öll völd í byrjun leiks og skoruðu tvö mörk á fyrstu fjórtán mínútum leiksins. Zlatan Ibrahimovic skoraði fyrsta markið strax á 2. mínútu með frábæru viðstöðulausu skoti í bláhornið eftir fyrirgjöf frá Sebastian Larsson. Ola Toivonen bætti við öðru marki á 14. mínútu en Zlatan Ibrahimovic var maðurinn á bak við það. Íslenska liðið tapaði boltanum fyrir framan teiginn og Zlatan fékk boltann. Zlatan lék auðveldlega á Hallgrím og sendi boltann fyrir markið á Ola Toivonen sem á ekki í miklum vandræðum með setja boltann í tómt markið af stuttu færi. Íslenska liðinu tókst að komast meira í boltann um miðjan hálfleikinn og strákarnir unnu sig ágætlega inn í leikinn. Kolbeinn Sigþórsson minnkaði muninn á 26. mínútu með flottum skalla eftir fyrirgjöf frá Ara Frey Skúlasyni. Kolbeinn losaði sig við varnarmann og skallaði boltann laglega í fjærhornið. Seinni hálfleikur var mun rólegri en sá fyrri og það var ekki mikið í spilunum þegar Svíar bættu við sínu þriðja marki á 77. mínútu. Christian Wilhelmsson slapp þá í gegn eftir sendingu frá Pontus Wernbloom og skoraði örugglega. Markið kom eftir misheppnað útspark hjá Hannesi. Hallgrímur Jónasson skoraði síðan með síðustu spyrnu leiksins á þriðju mínútu í uppbótartíma þegar hann skallaði inn hornspyrnu frá Gylfa. Íslenska liðið þarf að sætta sig við fjórða tapið í röð undir stjórn Lars Lagerbäck en það er ekki alslæmt að tapa 3-2 á móti tveimur sterkum þjóðum útivelli sem eiga það bæði sameiginlegt að vera á leiðinni á EM í næstu viku. Íslenska liðið byrjaði illa og spilaði ekki nærri því eins vel og á móti Frökkum en gerði þó ágætlega í að koma sér inn í leikinn. Þriðja markið var algjör óþarfi en Hallgrímur náði að laga stöðuna í lokin. Fótbolti Tengdar fréttir Lagerbäck: Ég var bara vonsvikinn með fyrstu fimmtán mínúturnar Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta segir íslenska landsliðið vera á réttri leið en liðið tapaði 2-3 á móti Svíum í kvöld og hefur þar með tapað öllum fjórum leikjum sínum eftir að Lars tók við. 30. maí 2012 21:56 Rúrik: Við þurfum bara að fara ná úrslitum Rúrik Gíslason og félagar í íslenska landsliðinu þurftu að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð á móti Svíþjóð í Gautaborg í kvöld en íslensku strákarnir geta hinsvegar verið sáttir með spilamennskuna á móti Frökkum og Svíum, tveimur sterkum þjóðum sem eru í lokaundirbúningi sínum fyrri úrslitakeppni EM. 30. maí 2012 22:40 Aron Einar: Getum verið sáttir með spilamennskuna í þessum leikjum Aron Einar Gunnarsson var fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Svíum í kvöld alveg eins og í leiknum á móti Frökkum. Íslenska liðið kom til baka eftir slæma byrjun en varð að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð. 30. maí 2012 22:24 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Fleiri fréttir Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið tapaði 3-2 á móti Svíþjóð í vináttulandsleik í Gautaborg í kvöld. Íslenska liðið hefur þar með tapað fjórum fyrstu leikjum sínum undir stjórn Svíans Lars Lagerbäck. Svíarnir voru komnir í 2-0 eftir fjórtán mínútur en Kolbeinn Sigþórsson minnkaði muninn á 26. mínútu með flottu skallamarki á 26. mínútu. Hallgrímur Jónasson minnkaði síðan muninn í 3-2 með síðustu spyrnu leiksins eftir að Svíar höfðu komist í 3-1 á 77. mínútu. Svíarnir tóku öll völd í byrjun leiks og skoruðu tvö mörk á fyrstu fjórtán mínútum leiksins. Zlatan Ibrahimovic skoraði fyrsta markið strax á 2. mínútu með frábæru viðstöðulausu skoti í bláhornið eftir fyrirgjöf frá Sebastian Larsson. Ola Toivonen bætti við öðru marki á 14. mínútu en Zlatan Ibrahimovic var maðurinn á bak við það. Íslenska liðið tapaði boltanum fyrir framan teiginn og Zlatan fékk boltann. Zlatan lék auðveldlega á Hallgrím og sendi boltann fyrir markið á Ola Toivonen sem á ekki í miklum vandræðum með setja boltann í tómt markið af stuttu færi. Íslenska liðinu tókst að komast meira í boltann um miðjan hálfleikinn og strákarnir unnu sig ágætlega inn í leikinn. Kolbeinn Sigþórsson minnkaði muninn á 26. mínútu með flottum skalla eftir fyrirgjöf frá Ara Frey Skúlasyni. Kolbeinn losaði sig við varnarmann og skallaði boltann laglega í fjærhornið. Seinni hálfleikur var mun rólegri en sá fyrri og það var ekki mikið í spilunum þegar Svíar bættu við sínu þriðja marki á 77. mínútu. Christian Wilhelmsson slapp þá í gegn eftir sendingu frá Pontus Wernbloom og skoraði örugglega. Markið kom eftir misheppnað útspark hjá Hannesi. Hallgrímur Jónasson skoraði síðan með síðustu spyrnu leiksins á þriðju mínútu í uppbótartíma þegar hann skallaði inn hornspyrnu frá Gylfa. Íslenska liðið þarf að sætta sig við fjórða tapið í röð undir stjórn Lars Lagerbäck en það er ekki alslæmt að tapa 3-2 á móti tveimur sterkum þjóðum útivelli sem eiga það bæði sameiginlegt að vera á leiðinni á EM í næstu viku. Íslenska liðið byrjaði illa og spilaði ekki nærri því eins vel og á móti Frökkum en gerði þó ágætlega í að koma sér inn í leikinn. Þriðja markið var algjör óþarfi en Hallgrímur náði að laga stöðuna í lokin.
Fótbolti Tengdar fréttir Lagerbäck: Ég var bara vonsvikinn með fyrstu fimmtán mínúturnar Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta segir íslenska landsliðið vera á réttri leið en liðið tapaði 2-3 á móti Svíum í kvöld og hefur þar með tapað öllum fjórum leikjum sínum eftir að Lars tók við. 30. maí 2012 21:56 Rúrik: Við þurfum bara að fara ná úrslitum Rúrik Gíslason og félagar í íslenska landsliðinu þurftu að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð á móti Svíþjóð í Gautaborg í kvöld en íslensku strákarnir geta hinsvegar verið sáttir með spilamennskuna á móti Frökkum og Svíum, tveimur sterkum þjóðum sem eru í lokaundirbúningi sínum fyrri úrslitakeppni EM. 30. maí 2012 22:40 Aron Einar: Getum verið sáttir með spilamennskuna í þessum leikjum Aron Einar Gunnarsson var fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Svíum í kvöld alveg eins og í leiknum á móti Frökkum. Íslenska liðið kom til baka eftir slæma byrjun en varð að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð. 30. maí 2012 22:24 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Fleiri fréttir Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Sjá meira
Lagerbäck: Ég var bara vonsvikinn með fyrstu fimmtán mínúturnar Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta segir íslenska landsliðið vera á réttri leið en liðið tapaði 2-3 á móti Svíum í kvöld og hefur þar með tapað öllum fjórum leikjum sínum eftir að Lars tók við. 30. maí 2012 21:56
Rúrik: Við þurfum bara að fara ná úrslitum Rúrik Gíslason og félagar í íslenska landsliðinu þurftu að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð á móti Svíþjóð í Gautaborg í kvöld en íslensku strákarnir geta hinsvegar verið sáttir með spilamennskuna á móti Frökkum og Svíum, tveimur sterkum þjóðum sem eru í lokaundirbúningi sínum fyrri úrslitakeppni EM. 30. maí 2012 22:40
Aron Einar: Getum verið sáttir með spilamennskuna í þessum leikjum Aron Einar Gunnarsson var fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Svíum í kvöld alveg eins og í leiknum á móti Frökkum. Íslenska liðið kom til baka eftir slæma byrjun en varð að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð. 30. maí 2012 22:24