Ellefu Íslandsmet á seinni deginum í Ásvallalaug Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. nóvember 2012 20:55 Mynd/Sverrir Gíslason Íslandsmóti fatlaðra í sundi í 25 metra laug lauk í Ásvallalaug í Hafnarfirði í dag. Ellefu Íslandsmet voru sett á síðari degi mótsins en alls voru sett þrjátíu Íslandsmet á keppnisdögunum tveimur. Marinó Ingi Adolfsson í flokki hreyfihamlaðra S8 setti flest Íslandsmet allra eða sjö. Á hæla honum kom Thelma Björg Björnsdóttir með sex Íslandsmet. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir methafana ásamt fötlunarflokki þeirra, keppnisgrein og tíma. Flokkar S1-S10 eru flokkar hreyfihamlaðra þar sem S1 er mesta fötlun og S10 minnsta fötlun. Flokkar S11-S13 eru flokkar blindra og sjónskertra þar sem S11 er flokkur alblindra en flokkur S14 er flokkur þroskahamlaðra. Myndir frá mótinu má sjá á myndasíðu Íþróttasambands fatlaðra, smellið hér.Íslandsmethafarnir Marinó Ingi Adolfsson S8 50 frjáls aðferð 0:35,73 Marinó Ingi Adolfsson S8 50 baksund 0:39,95 Marinó Ingi Adolfsson S8 400 frjáls aðferð 5:56,42 Marinó Ingi Adolfsson S8 50 flugsund 0:43,25 Marinó Ingi Adolfsson S8 100 baksund 1:24,81 Marinó Ingi Adolfsson SB7 50 bringusund 0:53,22 Marinó Ingi Adolfsson S8 200 frjáls aðferð 2:52,48 Thelma Björg Björnsdóttir S6 50 frjálst 0:41,38 Thelma Björg Björnsdóttir SM6 200 fjór 4:07,68 Thelma Björg Björnsdóttir SB5100 bringa 2:22,80 Thelma Björg Björnsdóttir S6 100 frjálst 1:29,75 Thelma Björg Björnsdóttir SM6 100 fjór 1:55,34 Thelma Björg Björnsdóttir S6200 frjálst 3:06,21 Hjörtur Már Ingvarsson S5 50 frjálst 0:42,84 Hjörtur Már Ingvarsson SM5 200 fjór 4:00,47 Hjörtur Már Ingvarsson SB5 100 bringa 2:24,16 Hjörtur Már Ingvarsson S5 50 baksund 0:55,81 Kolbrún Alda Stefánsdóttir S14 50 frjálst 0:30,46 Kolbrún Alda Stefánsdóttir S14 50 bak 0:37,49 Kolbrún Alda Stefánsdóttir SB14 100 bringa 1:26,87 Jón Margeir Sverrisson S14 100 flugsund 1:02,34 Jón Margeir Sverrisson S14 400 frjálst 4:16,93 Jón Margeir Sverrisson S14 50 flugsund 0:27,75 Íva Marín Adrichem S11 50 frjáls aðferð 0:50,18 Íva Marín Adrichem S11 100 frjáls aðferð 2:03,97 Íva Marín Adrichem S11 100 bak 2:13,99 Pálmi Guðlaugsson S7 50 frjáls aðferð 0:34,89 Pálmi Guðlaugsson SM7 200 fjórsund 3:15,84 Karen Axelsdóttir S2 50 baksund 1:55,94 Vilhelm Hafþórsson S14 50 frjáls aðferð 0:25,51 Sund Tengdar fréttir Nítján Íslandsmet í Ásvallalaug Sannkallað metaregn var á fyrri degi Íslandsmóts fatlaðra í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. 25. nóvember 2012 08:00 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Íslandsmóti fatlaðra í sundi í 25 metra laug lauk í Ásvallalaug í Hafnarfirði í dag. Ellefu Íslandsmet voru sett á síðari degi mótsins en alls voru sett þrjátíu Íslandsmet á keppnisdögunum tveimur. Marinó Ingi Adolfsson í flokki hreyfihamlaðra S8 setti flest Íslandsmet allra eða sjö. Á hæla honum kom Thelma Björg Björnsdóttir með sex Íslandsmet. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir methafana ásamt fötlunarflokki þeirra, keppnisgrein og tíma. Flokkar S1-S10 eru flokkar hreyfihamlaðra þar sem S1 er mesta fötlun og S10 minnsta fötlun. Flokkar S11-S13 eru flokkar blindra og sjónskertra þar sem S11 er flokkur alblindra en flokkur S14 er flokkur þroskahamlaðra. Myndir frá mótinu má sjá á myndasíðu Íþróttasambands fatlaðra, smellið hér.Íslandsmethafarnir Marinó Ingi Adolfsson S8 50 frjáls aðferð 0:35,73 Marinó Ingi Adolfsson S8 50 baksund 0:39,95 Marinó Ingi Adolfsson S8 400 frjáls aðferð 5:56,42 Marinó Ingi Adolfsson S8 50 flugsund 0:43,25 Marinó Ingi Adolfsson S8 100 baksund 1:24,81 Marinó Ingi Adolfsson SB7 50 bringusund 0:53,22 Marinó Ingi Adolfsson S8 200 frjáls aðferð 2:52,48 Thelma Björg Björnsdóttir S6 50 frjálst 0:41,38 Thelma Björg Björnsdóttir SM6 200 fjór 4:07,68 Thelma Björg Björnsdóttir SB5100 bringa 2:22,80 Thelma Björg Björnsdóttir S6 100 frjálst 1:29,75 Thelma Björg Björnsdóttir SM6 100 fjór 1:55,34 Thelma Björg Björnsdóttir S6200 frjálst 3:06,21 Hjörtur Már Ingvarsson S5 50 frjálst 0:42,84 Hjörtur Már Ingvarsson SM5 200 fjór 4:00,47 Hjörtur Már Ingvarsson SB5 100 bringa 2:24,16 Hjörtur Már Ingvarsson S5 50 baksund 0:55,81 Kolbrún Alda Stefánsdóttir S14 50 frjálst 0:30,46 Kolbrún Alda Stefánsdóttir S14 50 bak 0:37,49 Kolbrún Alda Stefánsdóttir SB14 100 bringa 1:26,87 Jón Margeir Sverrisson S14 100 flugsund 1:02,34 Jón Margeir Sverrisson S14 400 frjálst 4:16,93 Jón Margeir Sverrisson S14 50 flugsund 0:27,75 Íva Marín Adrichem S11 50 frjáls aðferð 0:50,18 Íva Marín Adrichem S11 100 frjáls aðferð 2:03,97 Íva Marín Adrichem S11 100 bak 2:13,99 Pálmi Guðlaugsson S7 50 frjáls aðferð 0:34,89 Pálmi Guðlaugsson SM7 200 fjórsund 3:15,84 Karen Axelsdóttir S2 50 baksund 1:55,94 Vilhelm Hafþórsson S14 50 frjáls aðferð 0:25,51
Sund Tengdar fréttir Nítján Íslandsmet í Ásvallalaug Sannkallað metaregn var á fyrri degi Íslandsmóts fatlaðra í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. 25. nóvember 2012 08:00 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Nítján Íslandsmet í Ásvallalaug Sannkallað metaregn var á fyrri degi Íslandsmóts fatlaðra í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. 25. nóvember 2012 08:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti