Ólafur og Bruce Willis í stiklu 18. ágúst 2012 06:00 Tónlist Ólafs Arnalds hljómar í nýrri stiklu við mynd Bruce Willis, Looper. „Það er svolítið „kúl“ að vera með Willis þarna,“ segir Ólafur Arnalds. Tónlist hans hljómar í nýrri kynningarstiklu fyrir vísindatryllinn Looper sem verður frumsýndur í Bandaríkjunum í september. Hollywood-stjarnan Bruce Willis fer með aðalhlutverkið í myndinni ásamt Joseph Gordon-Levitt og koma þeir báðir við sögu í stiklunni. Undir hasarnum hljómar svo lag Ólafs sem hann samdi upphaflega fyrir dansverk breska balletthöfundarins Wayne McGregor. „Þetta kom rosa vel út,“ segir Ólafur, sem hefur áður samið tónlist við stiklur en aldrei fyrir svona dýra mynd. Hann virðist vera búinn að koma ár sinni vel fyrir borð í Hollywood því stutt er síðan hann átti lag í myndinni vinsælu The Hunger Games. Spurður út í mögulegt samstarf hans og bresku leikkonunnar Emmu Watson, sem er stödd hér á landi við tökur á stórmyndinni Noah, varð heldur fátt um svör hjá Ólafi. Watsons hefur lýst yfir aðdáun sinni á tónlist Ólafs á Twitter-síðu sinni og orðrómur er uppi um að hún vilji syngja lag eftir hann. „Við erum búin að hittast og spá í músík,“ segir hann en með henni á landinu er vinur hennar Ben Hammersley. „Hann er rosalega fær tónlistarmaður.“ Ólafur segir Watson vera rosalega fína manneskju. „Hún er mjög jarðbundin og það er ekkert vesen á henni. Þetta er ósköp eðlileg stelpa.“ -fb Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fleiri fréttir Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Sjá meira
„Það er svolítið „kúl“ að vera með Willis þarna,“ segir Ólafur Arnalds. Tónlist hans hljómar í nýrri kynningarstiklu fyrir vísindatryllinn Looper sem verður frumsýndur í Bandaríkjunum í september. Hollywood-stjarnan Bruce Willis fer með aðalhlutverkið í myndinni ásamt Joseph Gordon-Levitt og koma þeir báðir við sögu í stiklunni. Undir hasarnum hljómar svo lag Ólafs sem hann samdi upphaflega fyrir dansverk breska balletthöfundarins Wayne McGregor. „Þetta kom rosa vel út,“ segir Ólafur, sem hefur áður samið tónlist við stiklur en aldrei fyrir svona dýra mynd. Hann virðist vera búinn að koma ár sinni vel fyrir borð í Hollywood því stutt er síðan hann átti lag í myndinni vinsælu The Hunger Games. Spurður út í mögulegt samstarf hans og bresku leikkonunnar Emmu Watson, sem er stödd hér á landi við tökur á stórmyndinni Noah, varð heldur fátt um svör hjá Ólafi. Watsons hefur lýst yfir aðdáun sinni á tónlist Ólafs á Twitter-síðu sinni og orðrómur er uppi um að hún vilji syngja lag eftir hann. „Við erum búin að hittast og spá í músík,“ segir hann en með henni á landinu er vinur hennar Ben Hammersley. „Hann er rosalega fær tónlistarmaður.“ Ólafur segir Watson vera rosalega fína manneskju. „Hún er mjög jarðbundin og það er ekkert vesen á henni. Þetta er ósköp eðlileg stelpa.“ -fb
Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fleiri fréttir Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Sjá meira