Crossfit-þjálfun veldur fagfólki áhyggjum 11. september 2012 08:00 Íris Anna Steinarsdóttir, fráfarandi formaður Íþróttakennarasambands Íslands, segir dæmi um að fólk meiðist því það þekki ekki sín takmörk. Myndin er úr safni. Fréttablaðið/Anton „Fólk meiðist í auknum mæli. Sprenglært íþróttafólk sem sækir þessa tíma hefur horft upp á fólk meiðast því það þekkir ekki sín takmörk," segir Íris Anna Steinarrsdóttir, fráfarandi formaður Íþróttakennarasambands Íslands, um crossfit og aðrar tengdar íþróttagreinar þar sem fólk reynir um of á þolmörk sín undir handleiðslu ómenntaðra þjálfara. „Hver sem er getur orðið crossfit-þjálfari, sem er það slæma við þetta," segir hún. „Það ber mun meira á meiðslum og sjúkraþjálfarar taka á móti fullt af fólki sem er að meiða sig í þessum greinum." Héðinn Jónsson, formaður Félags íslenskra sjúkraþjálfara, segir þróunina áhyggjuefni. „Þetta hefur komið inn á borð til okkar og veldur sjúkraþjálfurum áhyggjum," segir hann. Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari sendi Landlæknisembættinu erindi á síðasta ári þar sem hann lýsti yfir áhyggjum sínum vegna þróunarinnar. „Í starfi mínu sem sjúkraþjálfari hefur á síðustu misserum orðið mikil aukning á meiðslum, áverkum og álagseinkennum sem rekja má til allt of mikillar þjálfunar einstaklinga," segir í erindi Gauta. „Tíminn og kostnaðurinn sem fer í þessar viðgerðir, vonbrigðin sem einstaklingar verða fyrir þegar þeir geta ekki lengur setið, hreyft sig í leik og starfi er ekki þekktur." Leifur Geir Hafsteinsson, yfirþjálfari Crossfit sport, tekur undir að margt gagnrýnivert sé við aðferðafræði crossfit og þröskuldurinn til að gerast þjálfari sé vissulega lágur. „Gagnrýnin er réttmæt. Þú tekur eitt helgarnámskeið til að fá þjálfararéttindi," segir Leifur. „Það má færa rök fyrir því að inntökuskilyrði ættu að vera strangari, en almenningur þarf að vera meðvitaður því það þarf að uppfylla svo svakalega litlar kröfur til þess að fá að þjálfa fólk." Leifur segir að erfitt sé að ræða um hvort meiðsl hafi aukist. Ekki séu til neinar heildartölur um slíkt og ekki megi gleyma því að þjálfunin skili sér einnig í bættri heilsu fólks. „Ég tek þessari umræðu mjög alvarlega og mitt verkefni númer eitt, tvö og þrjú er að gera þjálfunina eins örugga og mögulegt er." sunna@frettabladid.is Tengdar fréttir Skiptar skoðanir um Crossfit Ólympískar lyftingar geta ekki hentað bæði eldri borgurum og keppnisfólki segir íþróttafræðingur sem gagnrýnir Crossfit þjálfun landans harðlega. Crossfit þjálfari segir að hægt sé að segja að allar íþróttir séu slæmar fyrir líkamann. 10. september 2012 22:34 "Crossfit er galin líkamsrækt“ Íþróttafræðingur segir að nýjasta æðið í heilsurækt Íslendinga, hið svonefnda crossfit, sé afar gagnrýnivert. Upp til hópa geri iðkendur flóknar tæknilegar æfingar vitlaust undir leiðsögn ólærðra þjálfara og það geti stofnað heilsu þeirra í hættu til framtíðar. 7. september 2012 19:23 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
„Fólk meiðist í auknum mæli. Sprenglært íþróttafólk sem sækir þessa tíma hefur horft upp á fólk meiðast því það þekkir ekki sín takmörk," segir Íris Anna Steinarrsdóttir, fráfarandi formaður Íþróttakennarasambands Íslands, um crossfit og aðrar tengdar íþróttagreinar þar sem fólk reynir um of á þolmörk sín undir handleiðslu ómenntaðra þjálfara. „Hver sem er getur orðið crossfit-þjálfari, sem er það slæma við þetta," segir hún. „Það ber mun meira á meiðslum og sjúkraþjálfarar taka á móti fullt af fólki sem er að meiða sig í þessum greinum." Héðinn Jónsson, formaður Félags íslenskra sjúkraþjálfara, segir þróunina áhyggjuefni. „Þetta hefur komið inn á borð til okkar og veldur sjúkraþjálfurum áhyggjum," segir hann. Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari sendi Landlæknisembættinu erindi á síðasta ári þar sem hann lýsti yfir áhyggjum sínum vegna þróunarinnar. „Í starfi mínu sem sjúkraþjálfari hefur á síðustu misserum orðið mikil aukning á meiðslum, áverkum og álagseinkennum sem rekja má til allt of mikillar þjálfunar einstaklinga," segir í erindi Gauta. „Tíminn og kostnaðurinn sem fer í þessar viðgerðir, vonbrigðin sem einstaklingar verða fyrir þegar þeir geta ekki lengur setið, hreyft sig í leik og starfi er ekki þekktur." Leifur Geir Hafsteinsson, yfirþjálfari Crossfit sport, tekur undir að margt gagnrýnivert sé við aðferðafræði crossfit og þröskuldurinn til að gerast þjálfari sé vissulega lágur. „Gagnrýnin er réttmæt. Þú tekur eitt helgarnámskeið til að fá þjálfararéttindi," segir Leifur. „Það má færa rök fyrir því að inntökuskilyrði ættu að vera strangari, en almenningur þarf að vera meðvitaður því það þarf að uppfylla svo svakalega litlar kröfur til þess að fá að þjálfa fólk." Leifur segir að erfitt sé að ræða um hvort meiðsl hafi aukist. Ekki séu til neinar heildartölur um slíkt og ekki megi gleyma því að þjálfunin skili sér einnig í bættri heilsu fólks. „Ég tek þessari umræðu mjög alvarlega og mitt verkefni númer eitt, tvö og þrjú er að gera þjálfunina eins örugga og mögulegt er." sunna@frettabladid.is
Tengdar fréttir Skiptar skoðanir um Crossfit Ólympískar lyftingar geta ekki hentað bæði eldri borgurum og keppnisfólki segir íþróttafræðingur sem gagnrýnir Crossfit þjálfun landans harðlega. Crossfit þjálfari segir að hægt sé að segja að allar íþróttir séu slæmar fyrir líkamann. 10. september 2012 22:34 "Crossfit er galin líkamsrækt“ Íþróttafræðingur segir að nýjasta æðið í heilsurækt Íslendinga, hið svonefnda crossfit, sé afar gagnrýnivert. Upp til hópa geri iðkendur flóknar tæknilegar æfingar vitlaust undir leiðsögn ólærðra þjálfara og það geti stofnað heilsu þeirra í hættu til framtíðar. 7. september 2012 19:23 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Skiptar skoðanir um Crossfit Ólympískar lyftingar geta ekki hentað bæði eldri borgurum og keppnisfólki segir íþróttafræðingur sem gagnrýnir Crossfit þjálfun landans harðlega. Crossfit þjálfari segir að hægt sé að segja að allar íþróttir séu slæmar fyrir líkamann. 10. september 2012 22:34
"Crossfit er galin líkamsrækt“ Íþróttafræðingur segir að nýjasta æðið í heilsurækt Íslendinga, hið svonefnda crossfit, sé afar gagnrýnivert. Upp til hópa geri iðkendur flóknar tæknilegar æfingar vitlaust undir leiðsögn ólærðra þjálfara og það geti stofnað heilsu þeirra í hættu til framtíðar. 7. september 2012 19:23
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent