Lífið

Sækir um skilnað

Saxófónleikarinn hárprúði hefur sótt um skilnað.
Saxófónleikarinn hárprúði hefur sótt um skilnað. nordicphotos/getty
Saxófónleikarinn hárprúði, Kenny G, hefur sótt um skilnað frá eiginkonu sinni eftir tuttugu ára hjónaband. Kenny, sem heitir réttu nafni Kenny Gorelick, sótti um skilnaðinn í Los Angeles og sagði hann ástæðuna vera óásættanlegan ágreining.

Hinn 56 ára tónlistarmaður kvæntist Balyndu Helene Benson árið 1992 og eiga þau saman fjórtán ára son. Kenny G, sem vann Grammy-verðlaunin árið 1993, hefur sótt um sameiginlegt forræði yfir syninum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.