Lífið

Fjölmennt hjá Baldri

Jónína De La Rosa, sem aðstoðaði Baldur við uppsetningu sýningarinnar, hér ásamt feðgunum Kristjáni og Baldri. Fréttablaðið/ernir
Jónína De La Rosa, sem aðstoðaði Baldur við uppsetningu sýningarinnar, hér ásamt feðgunum Kristjáni og Baldri. Fréttablaðið/ernir
Ljósmyndarinn Baldur Kristjánsson opnaði sína fyrstu ljósmyndasýningu á fimmtudagskvöldið en hann sýnir 40 ljósmyndir frá Asíureisu sinni undir berum himni á Skólavörðustíg. Fjölmennt var á opnuninni sem fór fram á Sólon þar sem gestir röltu svo út á Skólavörðustíg með höfund myndanna í farabroddi. Baldur tileinkaði föður sínum sýninguna sem stendur til 19. ágúst.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.