Uppnám vegna framhjáhalds 26. júlí 2012 09:30 rupert og Robert Myndir af Kristen Stewart í keleríi með leikstjóranum Rupert Sanders birtust í US Weekly i gær. Kærasti hennar Robert Pattinson hafði ekki hugmynd um hliðarsporið. Nordicphotos/getty Uppnám er í Twilight-heimi vegna fregna af framhjáhaldi leikkonunnar Kristen Stewart með leikstjóra myndarinnar Snow White and the Huntsman, Rupert Sanders. Síðasta Twilight-myndin, Breaking Dawn – part II er væntanleg í kvikmyndahús í nóvember og allar líkur eru á að framhjáhaldið komi til með að skaða kynningarferli hennar í ljósi þess að ódauðleg ást Edwards og Bellu, leikin af Robert og Kristen, er rauði þráðurinn í gegnum myndirnar. Parið hefur verið saman í fjögur ár en þau reyndu lengi að halda sambandinu leyndu. Nokkrum vikum eftir að þau fóru loks að haga sér eins og kærustupar á almannafæri, eða 17. júlí síðastliðinn, náðust myndir af 22 ára gömlu leikkonunni í lostafullum leikjum við Rupert sem er 41 árs tveggja barna faðir og giftur bresku leikkonunni og fyrirsætunni Liberty Ross. Myndirnar birtust í blaðinu US Weekly í gær en Robert var tilkynnt um þær fyrir fram og komu svik kærustunnar þá flatt upp á hann. Athygli vekur að aðeins fimm dögum áður en þær náðust mætti Kristen með kærastanum, Robert, í viðtal á MTV þar sem þau virtust ekki sjá sólina hvort fyrir öðru og fimm dögum eftir uppákomuna þóttu þau einnig ástfangin upp fyrir haus, þá á Teen Choice Awards. Heimildarmenn nánir Kristen segja hana miður sín yfir atvikinu og vilja meina að hún hafi verið gómuð í stundargamni. Slúðurheimar telja framhjáhaldið þó hafa staðið yfir í töluverðan tíma. Tökum á Mjallhvítar-myndinni lauk í desember 2011 og er áætlað að framhjáhaldið hafi byrjað á meðan þær stóðu enn yfir. - trs Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Lífið Fleiri fréttir Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Sjá meira
Uppnám er í Twilight-heimi vegna fregna af framhjáhaldi leikkonunnar Kristen Stewart með leikstjóra myndarinnar Snow White and the Huntsman, Rupert Sanders. Síðasta Twilight-myndin, Breaking Dawn – part II er væntanleg í kvikmyndahús í nóvember og allar líkur eru á að framhjáhaldið komi til með að skaða kynningarferli hennar í ljósi þess að ódauðleg ást Edwards og Bellu, leikin af Robert og Kristen, er rauði þráðurinn í gegnum myndirnar. Parið hefur verið saman í fjögur ár en þau reyndu lengi að halda sambandinu leyndu. Nokkrum vikum eftir að þau fóru loks að haga sér eins og kærustupar á almannafæri, eða 17. júlí síðastliðinn, náðust myndir af 22 ára gömlu leikkonunni í lostafullum leikjum við Rupert sem er 41 árs tveggja barna faðir og giftur bresku leikkonunni og fyrirsætunni Liberty Ross. Myndirnar birtust í blaðinu US Weekly í gær en Robert var tilkynnt um þær fyrir fram og komu svik kærustunnar þá flatt upp á hann. Athygli vekur að aðeins fimm dögum áður en þær náðust mætti Kristen með kærastanum, Robert, í viðtal á MTV þar sem þau virtust ekki sjá sólina hvort fyrir öðru og fimm dögum eftir uppákomuna þóttu þau einnig ástfangin upp fyrir haus, þá á Teen Choice Awards. Heimildarmenn nánir Kristen segja hana miður sín yfir atvikinu og vilja meina að hún hafi verið gómuð í stundargamni. Slúðurheimar telja framhjáhaldið þó hafa staðið yfir í töluverðan tíma. Tökum á Mjallhvítar-myndinni lauk í desember 2011 og er áætlað að framhjáhaldið hafi byrjað á meðan þær stóðu enn yfir. - trs
Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Lífið Fleiri fréttir Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning