Hera Björk ekki nýr Páll Óskar 21. mars 2012 07:00 Kastar boltanum Segja má að Hera Björk verði fremst meðal jafningja í nýrri útgáfu af Eurovision þáttunum Alla leið sem hefjast í apríl. „Ég mun sjá um að kasta boltanum á milli en ég er ekki að fara að verða nýr Páll Óskar, enda reynir það held ég ekki nokkur lifandi maður," segir Hera Björk um nýjan Eurovision-þátt sem er væntanlegur á RÚV 21. apríl. Þátturinn kemur í stað Alla leið-þáttanna sem Páll Óskar hefur stýrt undanfarin ár, en Hera segir verða mikið um nýjungar í ár. „Þáttunum mun svipa meira til sams konar þátta á Norðurlöndunum. Við verðum fjögur sem sitjum í dómnefnd og segjum okkar skoðun á lögunum," segir Hera. Upptökur hefjast eftir páska en auk Heru skipa hóp álitsgjafa Eurovision-fararnir Eiríkur Hauksson og Matti Matt, auk Valgerðar Guðnadóttur söngkonu. Gestir í sal verða meðlimirí FÁSES (Félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva) og koma þau til með að hafa úrslitavald ef til jafnteflis kemur um hvort lag sé líklegt til að komast áfram eður ei. Reynir Þór Reynisson mun svo mæta með ýmis innslög og fróðleiksmola. Hera Björk hefur fylgst náið með Eurovision frá unga aldri, með kertastjaka í hönd að syngja með lögunum. „Ég er algjört Eurovision-nörd, og nú þegar ég hef farið í Eurovision-land að þá er ekki aftur snúið. Þetta er eins og að fara á Þjóðhátíð, mann langar alltaf aftur," segir Hera. Hún stýrði þáttunum Stutt í spunann á Rúv um síðustu aldamót og hefur unnið mikið í tengslum við sjónvarp í gegnum árin. „Ég er rosalega spennt að fara aftur í sjónvarp og í svona skemmtilegt verkefni," segir Hera Björk hress í bragði. - trs Lífið Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Sjá meira
„Ég mun sjá um að kasta boltanum á milli en ég er ekki að fara að verða nýr Páll Óskar, enda reynir það held ég ekki nokkur lifandi maður," segir Hera Björk um nýjan Eurovision-þátt sem er væntanlegur á RÚV 21. apríl. Þátturinn kemur í stað Alla leið-þáttanna sem Páll Óskar hefur stýrt undanfarin ár, en Hera segir verða mikið um nýjungar í ár. „Þáttunum mun svipa meira til sams konar þátta á Norðurlöndunum. Við verðum fjögur sem sitjum í dómnefnd og segjum okkar skoðun á lögunum," segir Hera. Upptökur hefjast eftir páska en auk Heru skipa hóp álitsgjafa Eurovision-fararnir Eiríkur Hauksson og Matti Matt, auk Valgerðar Guðnadóttur söngkonu. Gestir í sal verða meðlimirí FÁSES (Félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva) og koma þau til með að hafa úrslitavald ef til jafnteflis kemur um hvort lag sé líklegt til að komast áfram eður ei. Reynir Þór Reynisson mun svo mæta með ýmis innslög og fróðleiksmola. Hera Björk hefur fylgst náið með Eurovision frá unga aldri, með kertastjaka í hönd að syngja með lögunum. „Ég er algjört Eurovision-nörd, og nú þegar ég hef farið í Eurovision-land að þá er ekki aftur snúið. Þetta er eins og að fara á Þjóðhátíð, mann langar alltaf aftur," segir Hera. Hún stýrði þáttunum Stutt í spunann á Rúv um síðustu aldamót og hefur unnið mikið í tengslum við sjónvarp í gegnum árin. „Ég er rosalega spennt að fara aftur í sjónvarp og í svona skemmtilegt verkefni," segir Hera Björk hress í bragði. - trs
Lífið Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Sjá meira