Enski boltinn

Rodgers boðið að fylgjast með æfingum spænska landsliðsins

Brendan Rodgers náði frábærum árangri með Swansea áður en hann fór til Liverpool
Brendan Rodgers náði frábærum árangri með Swansea áður en hann fór til Liverpool
Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool hefur verið boðið að fylgjast með æfingum spænska landsliðsins og ræða þjálfunaraðferðir við Vicente Del Bosque, þjálfara liðsins.

Rodgers, sem var ráðinn til starfa hjá Liverpool í maí, var upprunalega búinn að ákveða að fylgjast með liðinu fyrir Evrópumótið, en þurfti að fresta þeim áhorfum vegna ráðningar hans til Liverpool.

Boð spænska knattspyrnusambandsins hefur nú verið framlengt en Rodgers er staðfastur á því að þetta muni hjálpa honum og Liverpool í framtíðaráhorfum liðsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×