Lífið

Madonna meikar ekki sólargeislana

myndir/cover media
Madonna, 54 ára, fer sínar eigin leiðir svo mikið er víst. Eins og sjá má á myndunum kærir hún sig ekki um að spranga um léttklædd í sólinni - hvað þá í söltum sjónum. Hún veit hvað geislar sólarinnar gera húðinni. Söngkonan klæðist hvítum léttum fatnaði og tekur þátt í gleðinni með fjölskyldunni sem nýtur þess að busla í sjónum á frönsku Rívíerunni. Unnusti hennar Brahim Zaibat, 24 ára, var hinsvegar ekkert að verja sig fyrir sterkum geislum sólarinnar eins og sjá má á myndunum.

Hérna má skoða myndirnar af Madonnu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.