Innipúkinn tíu ára 2. ágúst 2012 20:00 Hljómsveitin Mammút. Árið 2002 varð bylting í reykvísku skemmtanalífi. Allar verslunarmannahelgar árin á undan hafði bærinn verið nær tómur af fólki, skemmtanalífið var frekar máttlaust fyrir þær örfáu hræður sem ekki fannst kræsilegt að velkjast um í tjaldi þessa helgi og því ákváðu Hljómsveit Dr. Gunna og hljómsveitin Rúnk að efna til skemmtidagskrár í Iðnó undir nafninu Innipúkinn. Nú um helgina verður Innipúkinn haldinn í tíunda sinn og er því nokkuð ljóst að það verður ólgandi stemmning í bænum um komandi verslunarmannahelgi líkt og allar verslunarmannahelgar síðan 2002. Miðasalan er í fullum gangi á Midi.is, Brim Kringlunni og Brim Laugavegi. Aðgöngumiðum fæst skipt í armbönd (hátíðararmbönd fyrir alla hátíðina og kvöldarmbönd fyrir hvert kvöld) í afgreiðslu Iðnó alla daga hátíðarinnar. DAGSKRÁ INNIPÚKANS 2012:Fimmtudagur 2. ágúst KEX 20:00 - 23:00 - Borko og Prinspóló leika tónlist - Armbönd afhend - Hressileg hressing IÐNÓ 21:00 - Dr. Gunni 22:00 - Kiriyama Family 23:00 - Borko 23:50 - Auxpan 00:10 - Jónas Sigurðsson 01:00 - Prins póló 02:00 - MammútFöstudagur 3. ágúst KEX 16:00 - 23:00 - Mammút og Dr. Gunni leika tónlist - Armbönd ahent - Almenn eftirvænting IÐNÓ 21:00 - Dr. Gunni 22:00 - Kiriyama Family 23:00 - Borko 23:50 - Auxpan 00:10 - Jónas Sigurðsson 01:00 - Prins póló 02:00 - Mammút Laugardagur 4. ágúst KEX 16:00 - 23:00 - Coctail Zeit - Pop Quiz - Moses Hightower IÐNÓ 21:00 - Just another snake cult 22:00 - Ásgeir Trausti 23:00 - Lay Low 23:50 - Gísli Einarsson 00:10 - Moses Hightower 01:00 - Þú og ég 02:00 - TilburySunnudagur 5. ágúst KEX 16:00 - 23:00 - Þynnkumatur að hætti Kex - DJ Gentelow (BE) leikur þynnkuvæna tónlist - Ásgeir Trausti tekur lagið 21:00 - Gang Related 22:00 - Sudden Weather Change 23:00 - Muck 23:50 - Shivering Man 00:10 - Ojba Rasta 01:00 - Úlfur Úlfur 02:00 - Oculus Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Lífið Fleiri fréttir Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Sjá meira
Árið 2002 varð bylting í reykvísku skemmtanalífi. Allar verslunarmannahelgar árin á undan hafði bærinn verið nær tómur af fólki, skemmtanalífið var frekar máttlaust fyrir þær örfáu hræður sem ekki fannst kræsilegt að velkjast um í tjaldi þessa helgi og því ákváðu Hljómsveit Dr. Gunna og hljómsveitin Rúnk að efna til skemmtidagskrár í Iðnó undir nafninu Innipúkinn. Nú um helgina verður Innipúkinn haldinn í tíunda sinn og er því nokkuð ljóst að það verður ólgandi stemmning í bænum um komandi verslunarmannahelgi líkt og allar verslunarmannahelgar síðan 2002. Miðasalan er í fullum gangi á Midi.is, Brim Kringlunni og Brim Laugavegi. Aðgöngumiðum fæst skipt í armbönd (hátíðararmbönd fyrir alla hátíðina og kvöldarmbönd fyrir hvert kvöld) í afgreiðslu Iðnó alla daga hátíðarinnar. DAGSKRÁ INNIPÚKANS 2012:Fimmtudagur 2. ágúst KEX 20:00 - 23:00 - Borko og Prinspóló leika tónlist - Armbönd afhend - Hressileg hressing IÐNÓ 21:00 - Dr. Gunni 22:00 - Kiriyama Family 23:00 - Borko 23:50 - Auxpan 00:10 - Jónas Sigurðsson 01:00 - Prins póló 02:00 - MammútFöstudagur 3. ágúst KEX 16:00 - 23:00 - Mammút og Dr. Gunni leika tónlist - Armbönd ahent - Almenn eftirvænting IÐNÓ 21:00 - Dr. Gunni 22:00 - Kiriyama Family 23:00 - Borko 23:50 - Auxpan 00:10 - Jónas Sigurðsson 01:00 - Prins póló 02:00 - Mammút Laugardagur 4. ágúst KEX 16:00 - 23:00 - Coctail Zeit - Pop Quiz - Moses Hightower IÐNÓ 21:00 - Just another snake cult 22:00 - Ásgeir Trausti 23:00 - Lay Low 23:50 - Gísli Einarsson 00:10 - Moses Hightower 01:00 - Þú og ég 02:00 - TilburySunnudagur 5. ágúst KEX 16:00 - 23:00 - Þynnkumatur að hætti Kex - DJ Gentelow (BE) leikur þynnkuvæna tónlist - Ásgeir Trausti tekur lagið 21:00 - Gang Related 22:00 - Sudden Weather Change 23:00 - Muck 23:50 - Shivering Man 00:10 - Ojba Rasta 01:00 - Úlfur Úlfur 02:00 - Oculus
Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Lífið Fleiri fréttir Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning