Innipúkinn tíu ára 2. ágúst 2012 20:00 Hljómsveitin Mammút. Árið 2002 varð bylting í reykvísku skemmtanalífi. Allar verslunarmannahelgar árin á undan hafði bærinn verið nær tómur af fólki, skemmtanalífið var frekar máttlaust fyrir þær örfáu hræður sem ekki fannst kræsilegt að velkjast um í tjaldi þessa helgi og því ákváðu Hljómsveit Dr. Gunna og hljómsveitin Rúnk að efna til skemmtidagskrár í Iðnó undir nafninu Innipúkinn. Nú um helgina verður Innipúkinn haldinn í tíunda sinn og er því nokkuð ljóst að það verður ólgandi stemmning í bænum um komandi verslunarmannahelgi líkt og allar verslunarmannahelgar síðan 2002. Miðasalan er í fullum gangi á Midi.is, Brim Kringlunni og Brim Laugavegi. Aðgöngumiðum fæst skipt í armbönd (hátíðararmbönd fyrir alla hátíðina og kvöldarmbönd fyrir hvert kvöld) í afgreiðslu Iðnó alla daga hátíðarinnar. DAGSKRÁ INNIPÚKANS 2012:Fimmtudagur 2. ágúst KEX 20:00 - 23:00 - Borko og Prinspóló leika tónlist - Armbönd afhend - Hressileg hressing IÐNÓ 21:00 - Dr. Gunni 22:00 - Kiriyama Family 23:00 - Borko 23:50 - Auxpan 00:10 - Jónas Sigurðsson 01:00 - Prins póló 02:00 - MammútFöstudagur 3. ágúst KEX 16:00 - 23:00 - Mammút og Dr. Gunni leika tónlist - Armbönd ahent - Almenn eftirvænting IÐNÓ 21:00 - Dr. Gunni 22:00 - Kiriyama Family 23:00 - Borko 23:50 - Auxpan 00:10 - Jónas Sigurðsson 01:00 - Prins póló 02:00 - Mammút Laugardagur 4. ágúst KEX 16:00 - 23:00 - Coctail Zeit - Pop Quiz - Moses Hightower IÐNÓ 21:00 - Just another snake cult 22:00 - Ásgeir Trausti 23:00 - Lay Low 23:50 - Gísli Einarsson 00:10 - Moses Hightower 01:00 - Þú og ég 02:00 - TilburySunnudagur 5. ágúst KEX 16:00 - 23:00 - Þynnkumatur að hætti Kex - DJ Gentelow (BE) leikur þynnkuvæna tónlist - Ásgeir Trausti tekur lagið 21:00 - Gang Related 22:00 - Sudden Weather Change 23:00 - Muck 23:50 - Shivering Man 00:10 - Ojba Rasta 01:00 - Úlfur Úlfur 02:00 - Oculus Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Árið 2002 varð bylting í reykvísku skemmtanalífi. Allar verslunarmannahelgar árin á undan hafði bærinn verið nær tómur af fólki, skemmtanalífið var frekar máttlaust fyrir þær örfáu hræður sem ekki fannst kræsilegt að velkjast um í tjaldi þessa helgi og því ákváðu Hljómsveit Dr. Gunna og hljómsveitin Rúnk að efna til skemmtidagskrár í Iðnó undir nafninu Innipúkinn. Nú um helgina verður Innipúkinn haldinn í tíunda sinn og er því nokkuð ljóst að það verður ólgandi stemmning í bænum um komandi verslunarmannahelgi líkt og allar verslunarmannahelgar síðan 2002. Miðasalan er í fullum gangi á Midi.is, Brim Kringlunni og Brim Laugavegi. Aðgöngumiðum fæst skipt í armbönd (hátíðararmbönd fyrir alla hátíðina og kvöldarmbönd fyrir hvert kvöld) í afgreiðslu Iðnó alla daga hátíðarinnar. DAGSKRÁ INNIPÚKANS 2012:Fimmtudagur 2. ágúst KEX 20:00 - 23:00 - Borko og Prinspóló leika tónlist - Armbönd afhend - Hressileg hressing IÐNÓ 21:00 - Dr. Gunni 22:00 - Kiriyama Family 23:00 - Borko 23:50 - Auxpan 00:10 - Jónas Sigurðsson 01:00 - Prins póló 02:00 - MammútFöstudagur 3. ágúst KEX 16:00 - 23:00 - Mammút og Dr. Gunni leika tónlist - Armbönd ahent - Almenn eftirvænting IÐNÓ 21:00 - Dr. Gunni 22:00 - Kiriyama Family 23:00 - Borko 23:50 - Auxpan 00:10 - Jónas Sigurðsson 01:00 - Prins póló 02:00 - Mammút Laugardagur 4. ágúst KEX 16:00 - 23:00 - Coctail Zeit - Pop Quiz - Moses Hightower IÐNÓ 21:00 - Just another snake cult 22:00 - Ásgeir Trausti 23:00 - Lay Low 23:50 - Gísli Einarsson 00:10 - Moses Hightower 01:00 - Þú og ég 02:00 - TilburySunnudagur 5. ágúst KEX 16:00 - 23:00 - Þynnkumatur að hætti Kex - DJ Gentelow (BE) leikur þynnkuvæna tónlist - Ásgeir Trausti tekur lagið 21:00 - Gang Related 22:00 - Sudden Weather Change 23:00 - Muck 23:50 - Shivering Man 00:10 - Ojba Rasta 01:00 - Úlfur Úlfur 02:00 - Oculus
Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning