Kristinn náði ekki lágmarkinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2012 15:22 Kristinn Torfason í stökki í Laugardalshöllinni. Mynd/Anton Kristinn Torfason, FH, bar sigur úr býtum í langstökki karla á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í dag en náði þó ekki lágmarkinu fyrir HM innanhúss. Lágmarkið er 8,15 m og var Kristinn nokkuð langt frá sínu besta. Lengsta stökkið hans var 7,40 m. Næstur varð Bjarni Malmquist Jónsson með 6,87 m. Íslandsmet karla innanhúss í langstökki á Jón Arnar Magnússon. Það er 7,82 m og var sett fyrir tólf árum síðan. Egill Níelsson, FH, vann gull í hástökki karla en hann stökk 1,94 m. Þá var einnig keppt í þrístökki kvenna og þar varð Jóhanna Ingadóttir, ÍR, hlutskörpust með 12,39 m. Í stangarstökki kvenna vann Hulda Þorsteinsdóttir, ÍR, gull en hún stökk 3,90 m en felldi svo 4,05 í þremur tilraunum. Þá er keppni einnig lokið í 60 m grindahlaupum karla og kvenna. María Rún Gunnlaugsdóttir, Ármanni, og Sigurður Lúðvík Stefánsson, ÍR, unnu þær greinar. María kom í mark á 8,93 sekúndum og Sigurður á 8,81 sekúndu. Í 3000 m hlaupi kvenna vann Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni, sigur en hún kom í mark á 10:10,36 mínútum. Björn Margeirsson, UMSS, fékk gull í karlaflokki en hann hljóp á 9:05,84 mínútum. Íslandsmethafinn Kári Steinn Karlsson var skráður í hlaupið en keppti ekki. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hafdís með fjórða gullið Hafdís Sigurðardóttir, UFA, hefur unnið sín fjórðu gullverðlaun á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Hún kom fyrst í mark í 200 m hlaupi kvenna. 12. febrúar 2012 13:45 Hafdís vann þrjú gull og með besta afrekið Meistarmót FRÍ fer fram nú um helgina í Laugardalshöllinni og er seinni keppnisdagur þegar hafinn. Í gær náði Hafdís Sigurðardóttir, UFA, besta árangri dagsins þegar hún sigraði í 400 m hlaupi kvenna. 12. febrúar 2012 12:42 Aníta sigraði með yfirburðum í 800 m hlaupi Aníta Hinriksdóttir, ung hlaupakona úr ÍR, sigraði með miklum yfirburðum í 800 m hlaupi kvenna á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem nú fer fram í Laugardalshöllinni. 12. febrúar 2012 14:04 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Kristinn Torfason, FH, bar sigur úr býtum í langstökki karla á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í dag en náði þó ekki lágmarkinu fyrir HM innanhúss. Lágmarkið er 8,15 m og var Kristinn nokkuð langt frá sínu besta. Lengsta stökkið hans var 7,40 m. Næstur varð Bjarni Malmquist Jónsson með 6,87 m. Íslandsmet karla innanhúss í langstökki á Jón Arnar Magnússon. Það er 7,82 m og var sett fyrir tólf árum síðan. Egill Níelsson, FH, vann gull í hástökki karla en hann stökk 1,94 m. Þá var einnig keppt í þrístökki kvenna og þar varð Jóhanna Ingadóttir, ÍR, hlutskörpust með 12,39 m. Í stangarstökki kvenna vann Hulda Þorsteinsdóttir, ÍR, gull en hún stökk 3,90 m en felldi svo 4,05 í þremur tilraunum. Þá er keppni einnig lokið í 60 m grindahlaupum karla og kvenna. María Rún Gunnlaugsdóttir, Ármanni, og Sigurður Lúðvík Stefánsson, ÍR, unnu þær greinar. María kom í mark á 8,93 sekúndum og Sigurður á 8,81 sekúndu. Í 3000 m hlaupi kvenna vann Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni, sigur en hún kom í mark á 10:10,36 mínútum. Björn Margeirsson, UMSS, fékk gull í karlaflokki en hann hljóp á 9:05,84 mínútum. Íslandsmethafinn Kári Steinn Karlsson var skráður í hlaupið en keppti ekki.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hafdís með fjórða gullið Hafdís Sigurðardóttir, UFA, hefur unnið sín fjórðu gullverðlaun á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Hún kom fyrst í mark í 200 m hlaupi kvenna. 12. febrúar 2012 13:45 Hafdís vann þrjú gull og með besta afrekið Meistarmót FRÍ fer fram nú um helgina í Laugardalshöllinni og er seinni keppnisdagur þegar hafinn. Í gær náði Hafdís Sigurðardóttir, UFA, besta árangri dagsins þegar hún sigraði í 400 m hlaupi kvenna. 12. febrúar 2012 12:42 Aníta sigraði með yfirburðum í 800 m hlaupi Aníta Hinriksdóttir, ung hlaupakona úr ÍR, sigraði með miklum yfirburðum í 800 m hlaupi kvenna á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem nú fer fram í Laugardalshöllinni. 12. febrúar 2012 14:04 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Hafdís með fjórða gullið Hafdís Sigurðardóttir, UFA, hefur unnið sín fjórðu gullverðlaun á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Hún kom fyrst í mark í 200 m hlaupi kvenna. 12. febrúar 2012 13:45
Hafdís vann þrjú gull og með besta afrekið Meistarmót FRÍ fer fram nú um helgina í Laugardalshöllinni og er seinni keppnisdagur þegar hafinn. Í gær náði Hafdís Sigurðardóttir, UFA, besta árangri dagsins þegar hún sigraði í 400 m hlaupi kvenna. 12. febrúar 2012 12:42
Aníta sigraði með yfirburðum í 800 m hlaupi Aníta Hinriksdóttir, ung hlaupakona úr ÍR, sigraði með miklum yfirburðum í 800 m hlaupi kvenna á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem nú fer fram í Laugardalshöllinni. 12. febrúar 2012 14:04