Lífið

Frægar Hollywood fjölskyldur

Myndir/COVERMEDIA
Frægir í Hollywood hafa oft á tíðum orðið frægir fyrir það eitt að eiga fræga foreldra á sama tíma og ættingjar þeirra sem hafa unnið sér til frægðar með afrekum og dugnaði njóta oft góðs af.

Í meðfylgjandi myndasafni má sjá frægustu fjölskyldur Hollywood, systkini, mægður, fegða og svo framvegis...

Sú fjölskylda sem hefur vakið hvað mesta athygli að undanförnu er án efa Kardashian fjölskyldan en allir meðlimir hennar virðast nú njóta frægðar og frama.

Annað dæmi sem hefur vakið athygli er frami barna þeirra Will Smith og Jada Pinkett Smith en þau hafa markvisst verið hvött til að slá í gegn af foreldrum sínum þrátt fyrir ungan aldur. Sitt sýnist hverjum um það uppeldi!








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.