Birkir Bjarnason: Ég hefði ekki átt að renna mér Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2012 22:31 Nordic Photos / AFP „Við erum auðvitað svolítið svekktir en stemmningin er allt í lagi," sagði Birkir Bjarnason sem átti frábæran leik í sókninni hjá Íslandi gegn Frökkum í kvöld. Birkir var ánægður með frammistöðu liðsins, sérstaklega í fyrri hálfleik. „Við spiluðum mjög vel. Við þorðum að halda boltanum þegar það var mögulegt og mér fannst við gera það mjög vel," sagði Birkir sem kom Íslendingum á bragðið með frábæru marki um miðjan fyrri hálfleikinn. Birkir sagðist hafa verið meðvitaður um að gefa sér tíma en annars hefði planið ekki verið flókið. „Bara hitta á markið," sagði Birkir sem klúðraði dauðafæri snemma í síðari hálfleik í stöðunni 2-1. Þá fékk hann boltann aleinn á vítateig Frakkanna en skot hans af stuttu færi var varið. „Það var svakalegt. Ég hefði ekki átt að renna mér. Ég átti að standa í fæturnar og skjóta uppi," sagði Birkir sem sagði að það hefði verið erfitt að sjá leikmenn á borð við Malouda og Ribery koma inn á í síðari hálfleik þegar íslensku leikmennirnir voru farnir að þreytast. „Það er ekki létt að fá ferska leikmenn í þeim gæðaflokki inná. Við vitum auðvitað hversu góðir þeir eru en það er ekkert annað í stöðunni en að gera sitt besta," sagði Birkir sem sagði allt annað hafa komist að í haus sínum en að skiptast á treyjum við frönsku stjörnurnar í leikslok. „Við vorum drullusvekktir en við verðum að læra af þessu. Læra að halda út í svona leikjum," sagði Birkir. Fótbolti Tengdar fréttir Lars Lagerbäck: Malouda og Ribery réðu úrslitum "Stemmningin er frekar dauf myndi ég segja. Það er alltaf erfitt að tapa í lokin líkt og í kvöld," sagði Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari Íslands í samtali við Vísi í kvöld. 27. maí 2012 22:15 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 3-2 | Svekkjandi tap í Valenciennes Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti sætta sig við 3-2 tap gegn Frökkum í æfingaleik í Valenciennes í kvöld. Tapið er sérlega svekkjandi í ljósi þess að íslenska liðið leiddi í hálfleik 2-0. 27. maí 2012 12:49 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira
„Við erum auðvitað svolítið svekktir en stemmningin er allt í lagi," sagði Birkir Bjarnason sem átti frábæran leik í sókninni hjá Íslandi gegn Frökkum í kvöld. Birkir var ánægður með frammistöðu liðsins, sérstaklega í fyrri hálfleik. „Við spiluðum mjög vel. Við þorðum að halda boltanum þegar það var mögulegt og mér fannst við gera það mjög vel," sagði Birkir sem kom Íslendingum á bragðið með frábæru marki um miðjan fyrri hálfleikinn. Birkir sagðist hafa verið meðvitaður um að gefa sér tíma en annars hefði planið ekki verið flókið. „Bara hitta á markið," sagði Birkir sem klúðraði dauðafæri snemma í síðari hálfleik í stöðunni 2-1. Þá fékk hann boltann aleinn á vítateig Frakkanna en skot hans af stuttu færi var varið. „Það var svakalegt. Ég hefði ekki átt að renna mér. Ég átti að standa í fæturnar og skjóta uppi," sagði Birkir sem sagði að það hefði verið erfitt að sjá leikmenn á borð við Malouda og Ribery koma inn á í síðari hálfleik þegar íslensku leikmennirnir voru farnir að þreytast. „Það er ekki létt að fá ferska leikmenn í þeim gæðaflokki inná. Við vitum auðvitað hversu góðir þeir eru en það er ekkert annað í stöðunni en að gera sitt besta," sagði Birkir sem sagði allt annað hafa komist að í haus sínum en að skiptast á treyjum við frönsku stjörnurnar í leikslok. „Við vorum drullusvekktir en við verðum að læra af þessu. Læra að halda út í svona leikjum," sagði Birkir.
Fótbolti Tengdar fréttir Lars Lagerbäck: Malouda og Ribery réðu úrslitum "Stemmningin er frekar dauf myndi ég segja. Það er alltaf erfitt að tapa í lokin líkt og í kvöld," sagði Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari Íslands í samtali við Vísi í kvöld. 27. maí 2012 22:15 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 3-2 | Svekkjandi tap í Valenciennes Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti sætta sig við 3-2 tap gegn Frökkum í æfingaleik í Valenciennes í kvöld. Tapið er sérlega svekkjandi í ljósi þess að íslenska liðið leiddi í hálfleik 2-0. 27. maí 2012 12:49 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira
Lars Lagerbäck: Malouda og Ribery réðu úrslitum "Stemmningin er frekar dauf myndi ég segja. Það er alltaf erfitt að tapa í lokin líkt og í kvöld," sagði Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari Íslands í samtali við Vísi í kvöld. 27. maí 2012 22:15
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 3-2 | Svekkjandi tap í Valenciennes Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti sætta sig við 3-2 tap gegn Frökkum í æfingaleik í Valenciennes í kvöld. Tapið er sérlega svekkjandi í ljósi þess að íslenska liðið leiddi í hálfleik 2-0. 27. maí 2012 12:49