Birkir Bjarnason: Ég hefði ekki átt að renna mér Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2012 22:31 Nordic Photos / AFP „Við erum auðvitað svolítið svekktir en stemmningin er allt í lagi," sagði Birkir Bjarnason sem átti frábæran leik í sókninni hjá Íslandi gegn Frökkum í kvöld. Birkir var ánægður með frammistöðu liðsins, sérstaklega í fyrri hálfleik. „Við spiluðum mjög vel. Við þorðum að halda boltanum þegar það var mögulegt og mér fannst við gera það mjög vel," sagði Birkir sem kom Íslendingum á bragðið með frábæru marki um miðjan fyrri hálfleikinn. Birkir sagðist hafa verið meðvitaður um að gefa sér tíma en annars hefði planið ekki verið flókið. „Bara hitta á markið," sagði Birkir sem klúðraði dauðafæri snemma í síðari hálfleik í stöðunni 2-1. Þá fékk hann boltann aleinn á vítateig Frakkanna en skot hans af stuttu færi var varið. „Það var svakalegt. Ég hefði ekki átt að renna mér. Ég átti að standa í fæturnar og skjóta uppi," sagði Birkir sem sagði að það hefði verið erfitt að sjá leikmenn á borð við Malouda og Ribery koma inn á í síðari hálfleik þegar íslensku leikmennirnir voru farnir að þreytast. „Það er ekki létt að fá ferska leikmenn í þeim gæðaflokki inná. Við vitum auðvitað hversu góðir þeir eru en það er ekkert annað í stöðunni en að gera sitt besta," sagði Birkir sem sagði allt annað hafa komist að í haus sínum en að skiptast á treyjum við frönsku stjörnurnar í leikslok. „Við vorum drullusvekktir en við verðum að læra af þessu. Læra að halda út í svona leikjum," sagði Birkir. Fótbolti Tengdar fréttir Lars Lagerbäck: Malouda og Ribery réðu úrslitum "Stemmningin er frekar dauf myndi ég segja. Það er alltaf erfitt að tapa í lokin líkt og í kvöld," sagði Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari Íslands í samtali við Vísi í kvöld. 27. maí 2012 22:15 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 3-2 | Svekkjandi tap í Valenciennes Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti sætta sig við 3-2 tap gegn Frökkum í æfingaleik í Valenciennes í kvöld. Tapið er sérlega svekkjandi í ljósi þess að íslenska liðið leiddi í hálfleik 2-0. 27. maí 2012 12:49 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Leik lokið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Sjá meira
„Við erum auðvitað svolítið svekktir en stemmningin er allt í lagi," sagði Birkir Bjarnason sem átti frábæran leik í sókninni hjá Íslandi gegn Frökkum í kvöld. Birkir var ánægður með frammistöðu liðsins, sérstaklega í fyrri hálfleik. „Við spiluðum mjög vel. Við þorðum að halda boltanum þegar það var mögulegt og mér fannst við gera það mjög vel," sagði Birkir sem kom Íslendingum á bragðið með frábæru marki um miðjan fyrri hálfleikinn. Birkir sagðist hafa verið meðvitaður um að gefa sér tíma en annars hefði planið ekki verið flókið. „Bara hitta á markið," sagði Birkir sem klúðraði dauðafæri snemma í síðari hálfleik í stöðunni 2-1. Þá fékk hann boltann aleinn á vítateig Frakkanna en skot hans af stuttu færi var varið. „Það var svakalegt. Ég hefði ekki átt að renna mér. Ég átti að standa í fæturnar og skjóta uppi," sagði Birkir sem sagði að það hefði verið erfitt að sjá leikmenn á borð við Malouda og Ribery koma inn á í síðari hálfleik þegar íslensku leikmennirnir voru farnir að þreytast. „Það er ekki létt að fá ferska leikmenn í þeim gæðaflokki inná. Við vitum auðvitað hversu góðir þeir eru en það er ekkert annað í stöðunni en að gera sitt besta," sagði Birkir sem sagði allt annað hafa komist að í haus sínum en að skiptast á treyjum við frönsku stjörnurnar í leikslok. „Við vorum drullusvekktir en við verðum að læra af þessu. Læra að halda út í svona leikjum," sagði Birkir.
Fótbolti Tengdar fréttir Lars Lagerbäck: Malouda og Ribery réðu úrslitum "Stemmningin er frekar dauf myndi ég segja. Það er alltaf erfitt að tapa í lokin líkt og í kvöld," sagði Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari Íslands í samtali við Vísi í kvöld. 27. maí 2012 22:15 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 3-2 | Svekkjandi tap í Valenciennes Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti sætta sig við 3-2 tap gegn Frökkum í æfingaleik í Valenciennes í kvöld. Tapið er sérlega svekkjandi í ljósi þess að íslenska liðið leiddi í hálfleik 2-0. 27. maí 2012 12:49 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Leik lokið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Sjá meira
Lars Lagerbäck: Malouda og Ribery réðu úrslitum "Stemmningin er frekar dauf myndi ég segja. Það er alltaf erfitt að tapa í lokin líkt og í kvöld," sagði Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari Íslands í samtali við Vísi í kvöld. 27. maí 2012 22:15
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 3-2 | Svekkjandi tap í Valenciennes Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti sætta sig við 3-2 tap gegn Frökkum í æfingaleik í Valenciennes í kvöld. Tapið er sérlega svekkjandi í ljósi þess að íslenska liðið leiddi í hálfleik 2-0. 27. maí 2012 12:49