Bjarni: Kaldar kveðjur frá Evrópuþinginu Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. september 2012 20:24 Evrópuþingið sendi Íslendingum í dag kaldar kveðjur og hótar viðskiptaþvingunum ef við látum ekki undan í makríldeilunni, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra. „Þeirra málflutningur er sagður byggja á kröfunni um sjálfbærar veiðar. Það er líklega kominn tími til að Alþingi Íslendinga fordæmi með sérstakri ályktun ofveiðar ESB ríkjanna og gegndarlaust brottkast. Þessi slæma umgengni þeirra við fiskimið sín hefur stórskaðað hagsmuni okkar erlendis, enda hefur hegðun þessara ríkja rýrt mannorð fiskveiðiþjóða og spillt mörkuðum. Undir engum kringumstæðum verður fiskveiðihagsmunum okkar fórnað vegna hótana og bolabragða ESB," sagði Bjarni. Hann sagði jafnframt að í þessum deildum við ESB kristallaðist sú staðreynd að Íslendingar eigi ekkert erindi í aðildarviðræður við sambandið. Bjarni sagði líka að hægt gengi í atvinnusköpun. „Hér var stefnt að sköpun fjölda starfa en þau láta á sér standa. Ef við rýnum aðeins í tölur Hagstofunnar sjáum við að það eru færri starfandi og fleiri utan vinnumarkaðar nú en á sama tíma í fyrra. Samt segir forsætisráðherra að það hafi orðið til næstum fimmþúsund ný störf á árinu. Eru þau kannski í Noregi?" spurði Bjarni. Þá var virðing Alþingis Bjarna hugleikin. „Ég fagna umræðunni um virðingu þingsins og hlutverk, sem bæði forseti Íslands, forseti Alþingis og forsætisráðherra hafa komið inn á í gær og í dag. Upphefðin kemur ekki einungis að utan, þingmenn þurfa að umgangast starf sitt og þessa merku stofnun af virðingu og væntumþykju inn á við jafnt sem út á við. Við eigum að einbeita okkur að því að deila á málefni en ekki menn," sagði hann. Tengdar fréttir Jóhanna beindi sjónum sínum til íbúa á Norðurlandi Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra þakkaði björgunarsveitarmönnum fyrir norðan sem hafa lagt sitt af mörkum til björgunarstarfa síðustu daga við upphaf stefnuræðu sinnar á Alþingi í kvöld. 12. september 2012 20:04 Jóhanna: Stóraukin fjárfesting Fjárfesting fyrstu sex mánuði ársins 2012 jókst um 19,3% samanborið við fyrstu sex mánuði ársins 2011, sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra í stefnuræðu sinni í kvöld. Hún sagði að fjárfesting atvinnuvega hefði aukist um 27,1% og íbúðafjárfesting um 7,7% en fjárfesting hins opinbera dregist saman um 6,2% á sama tímabili. 12. september 2012 20:01 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
Evrópuþingið sendi Íslendingum í dag kaldar kveðjur og hótar viðskiptaþvingunum ef við látum ekki undan í makríldeilunni, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra. „Þeirra málflutningur er sagður byggja á kröfunni um sjálfbærar veiðar. Það er líklega kominn tími til að Alþingi Íslendinga fordæmi með sérstakri ályktun ofveiðar ESB ríkjanna og gegndarlaust brottkast. Þessi slæma umgengni þeirra við fiskimið sín hefur stórskaðað hagsmuni okkar erlendis, enda hefur hegðun þessara ríkja rýrt mannorð fiskveiðiþjóða og spillt mörkuðum. Undir engum kringumstæðum verður fiskveiðihagsmunum okkar fórnað vegna hótana og bolabragða ESB," sagði Bjarni. Hann sagði jafnframt að í þessum deildum við ESB kristallaðist sú staðreynd að Íslendingar eigi ekkert erindi í aðildarviðræður við sambandið. Bjarni sagði líka að hægt gengi í atvinnusköpun. „Hér var stefnt að sköpun fjölda starfa en þau láta á sér standa. Ef við rýnum aðeins í tölur Hagstofunnar sjáum við að það eru færri starfandi og fleiri utan vinnumarkaðar nú en á sama tíma í fyrra. Samt segir forsætisráðherra að það hafi orðið til næstum fimmþúsund ný störf á árinu. Eru þau kannski í Noregi?" spurði Bjarni. Þá var virðing Alþingis Bjarna hugleikin. „Ég fagna umræðunni um virðingu þingsins og hlutverk, sem bæði forseti Íslands, forseti Alþingis og forsætisráðherra hafa komið inn á í gær og í dag. Upphefðin kemur ekki einungis að utan, þingmenn þurfa að umgangast starf sitt og þessa merku stofnun af virðingu og væntumþykju inn á við jafnt sem út á við. Við eigum að einbeita okkur að því að deila á málefni en ekki menn," sagði hann.
Tengdar fréttir Jóhanna beindi sjónum sínum til íbúa á Norðurlandi Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra þakkaði björgunarsveitarmönnum fyrir norðan sem hafa lagt sitt af mörkum til björgunarstarfa síðustu daga við upphaf stefnuræðu sinnar á Alþingi í kvöld. 12. september 2012 20:04 Jóhanna: Stóraukin fjárfesting Fjárfesting fyrstu sex mánuði ársins 2012 jókst um 19,3% samanborið við fyrstu sex mánuði ársins 2011, sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra í stefnuræðu sinni í kvöld. Hún sagði að fjárfesting atvinnuvega hefði aukist um 27,1% og íbúðafjárfesting um 7,7% en fjárfesting hins opinbera dregist saman um 6,2% á sama tímabili. 12. september 2012 20:01 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
Jóhanna beindi sjónum sínum til íbúa á Norðurlandi Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra þakkaði björgunarsveitarmönnum fyrir norðan sem hafa lagt sitt af mörkum til björgunarstarfa síðustu daga við upphaf stefnuræðu sinnar á Alþingi í kvöld. 12. september 2012 20:04
Jóhanna: Stóraukin fjárfesting Fjárfesting fyrstu sex mánuði ársins 2012 jókst um 19,3% samanborið við fyrstu sex mánuði ársins 2011, sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra í stefnuræðu sinni í kvöld. Hún sagði að fjárfesting atvinnuvega hefði aukist um 27,1% og íbúðafjárfesting um 7,7% en fjárfesting hins opinbera dregist saman um 6,2% á sama tímabili. 12. september 2012 20:01
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent