Yfir 100 fórnarlömb mansals hér á landi 26. október 2012 08:15 kvóthaus Framkvæmdastýra Mannréttindaskrifstofu Íslands, Margrét Steinarsdóttir, hefur hitt meira en hundrað fórnarlömb mansals á Íslandi á undanförnum árum. Átta manns hafa leitað sér aðstoðar til hennar það sem af er ári. Algengasta form mansals hér á landi er kynlífsiðnaður og eru flest fórnarlömbin konur. Karlar lenda þó einnig í klóm einstaklinga sem stunda mansal, en það er frekar tengt illa eða alveg ólaunaðri vinnu. Þeir eru sumir hverjir látnir vinna frá morgni til kvölds, við blaðaútburð, byggingarvinnu eða þjónustustörf. Margrét segir þrælahald á Íslandi í dag vera staðreynd. Þó hafi margt breyst síðan lög um nektarstaði voru sett á, en hún hefur aðstoðað fjölda kvenna sem hafa leitað sér hjálpar eftir að hafa unnið á slíkum stöðum og verið neyddar út í vændi. „Sumar konur giftust mönnum sem gerðu þær svo út í vændi. Margar hverjar voru í ofbeldissamböndum eftir að þær hættu að dansa á stöðunum og gátu ekki náð stjórn yfir eigin lífi," segir hún. Brýnt sé að gera frekari rannsóknir og tölfræðiúrvinnslu á málaflokknum hér á landi. Þá þurfi að auka eftirlit með þeim löglegu leiðum sem einstaklingar nota til að koma til landsins, eins og fjölskyldusamninga og au pair-leyfi. Hafa verði í huga að mansal verður ekki að fela í sér smygl, blekkingu eða nauðung, heldur koma mörg fórnarlömb þess af fúsum og frjálsum vilja til landsins. - sv / Fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Framkvæmdastýra Mannréttindaskrifstofu Íslands, Margrét Steinarsdóttir, hefur hitt meira en hundrað fórnarlömb mansals á Íslandi á undanförnum árum. Átta manns hafa leitað sér aðstoðar til hennar það sem af er ári. Algengasta form mansals hér á landi er kynlífsiðnaður og eru flest fórnarlömbin konur. Karlar lenda þó einnig í klóm einstaklinga sem stunda mansal, en það er frekar tengt illa eða alveg ólaunaðri vinnu. Þeir eru sumir hverjir látnir vinna frá morgni til kvölds, við blaðaútburð, byggingarvinnu eða þjónustustörf. Margrét segir þrælahald á Íslandi í dag vera staðreynd. Þó hafi margt breyst síðan lög um nektarstaði voru sett á, en hún hefur aðstoðað fjölda kvenna sem hafa leitað sér hjálpar eftir að hafa unnið á slíkum stöðum og verið neyddar út í vændi. „Sumar konur giftust mönnum sem gerðu þær svo út í vændi. Margar hverjar voru í ofbeldissamböndum eftir að þær hættu að dansa á stöðunum og gátu ekki náð stjórn yfir eigin lífi," segir hún. Brýnt sé að gera frekari rannsóknir og tölfræðiúrvinnslu á málaflokknum hér á landi. Þá þurfi að auka eftirlit með þeim löglegu leiðum sem einstaklingar nota til að koma til landsins, eins og fjölskyldusamninga og au pair-leyfi. Hafa verði í huga að mansal verður ekki að fela í sér smygl, blekkingu eða nauðung, heldur koma mörg fórnarlömb þess af fúsum og frjálsum vilja til landsins. - sv /
Fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira