Mest lesnu íþróttafréttir ársins 2012 Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 29. desember 2012 07:30 Gunnar Nelson var gríðarlega vinsæll hjá lesendum Vísis. Nordic Photos / Getty Images Lesendur Vísis kunna vel að meta afreksmanninn Gunnar Nelson en frétt af bardaga hans gegn Alexander Butenko í febrúar á þessu ári er mest lesna íþróttafréttina á Vísi árið 2012. Fréttir af gangi mála í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eru einnig ofarlega í huga lesenda Vísis en bein lýsing frá leikjum sem fram fóru þann 29. september er næst mest lesna íþróttafrétt ársins. Í þriðja sæti er Boltavakt Vísis þar sem að leikur Íslands gegn Síle í undankeppni fyrir Ólympíuleikana í London var á dagskrá. Boltavakt Vísis er áberandi á lista yfir mest lesnu fréttirnar á íþróttahluta Vísis árið 2012. Hér að neðan má sjá tíu mest lesnu íþróttafréttir ársins 2012: 1. Gunnar kláraði Butenko í fyrstu lotuGunnar Nelson.Nordic Photos / Getty ImagesMest lesna íþróttafrétt ársins 2012 á Vísi var umfjöllun um bardagamanninn Gunnar Nelsonn en það tók hann aðeins fjóra og hálfa mínútu, að leggja Alexander Butenko af velli. Gunnar hafði Butenko með armlás strax í fyrstu lotu. Miðstöð Boltavaktarinnar | Enska úrvalsdeildinGylfi Sigurðsson er leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham.Nordic Photos / Getty ImagesFréttir af gangi mála í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eru einnig ofarlega í huga lesenda Vísis en bein lýsing frá leikjum sem fram fóru þann 29. september er næst mest lesna íþróttafrétt ársins. Vísir er með Boltavaktarmiðstöð frá helstu íþróttaviðburðum og þar geta lesendur fengið upplýsingar um gang mála í mörgum leikjum í rauntíma. Umfjöllun: Ísland - Síle 25-17 | Skylduverki lokiðGuðmundur Guðmundsson stýrði íslenska landsliðinu í undankeppni ÓL. ValliBoltavakt Vísis kemur einnig við sögu í þriðju mest lesnu íþróttafrétt ársins 2012. Þar var um að ræða leik karlalandsliðs Íslands í handbolta gegn Síle í undankeppni fyrir Ólympíuleikana í London var á dagskrá. Einar sá rautt: Dómararnir voru stórkostlegir | myndbandEinar Jónsson þjálfari Fram.DaníelFjórða mest lesna íþróttafrétt ársins á Vísi er viðtal sem tekið var við Einar Jónsson þjálfara handboltaliðs Fram eftir tapleik gegn Aftureldingu í N1-deild karla. „Það er auðvitað hrikalega leiðinlegt að tapa leikjum á heimavelli," sagði Einar. m.a í viðtalinu en dómarar leiksins fengu sinn skammt af kaldhæðni Einars í þessu viðtali.„Dómgæslan var frábær og sjaldan séð jafn stórkostlega frammistöðu, þeir báru af hér á vellinum. Þessir menn hljóta að fara dæma í final four í Champions League," sagði Einar. Gunnar: Mjög líklegt að ég fari í stærri keppnirGunnar Nelson.Nordic Photos / Getty ImagesGunnar Nelson tjáði sig um bardagann gegn Alexander Butenko sem fram fór í Dublin á Írlandi í febrúar á þessu ári. Viðtalið við Gunnar var fimmta mest lesna íþróttafrétt ársins á Vísi. Leik lokið: Ísland - Ungverjaland 33-34 | Draumurinn útiGuðjón Valur Sigurðsson. Valli. Leikur Íslands og Ungverjalands í átta liða úrslitum á Ólympíuleikunum vakti gríðarlega athygli. Bein lýsing frá leiknum á Boltavakt Vísis og umfjöllun ásamt viðtölum og myndum var í sjötta sæti yfir mest lesnu íþróttafréttir ársins 2012 á Vísi. Adolf Ingi fór í kappát við Didier DinartDidier Dinart fagnar hér sigrinum í úrslitaleiknum á ÓL í Peking þar sem að Frakkar höfðu betur gegn Íslendingum.Nordic Photos / Getty ImagesFranska varnartröllið Didier Dinart hefur reynst íslenska handboltalandsliðinu erfiður í gegnum tíðina enda er hann einn sá allra besti í faginu. Dinart hélt upp á 35 ára afmæli sitt á Evrópumeistaramótinu í Serbíu og þar tók Adolf Ingi Erlingsson viðtal við franska landsliðsmanninn fyrir sjónvarpsvef EHF. Viðtalið vakti athygli og skipar það áttunda sætið yfir mest lesnu íþróttafréttir ársins 2012 á Vísi. Ólafur: Ég verð að lifa með þessuÓlafur Stefánsson leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir tapleikinn gegn Ungverjum á ÓL. ValliÓlafur Stefánsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir að Ísland féll úr leik á Ólympíuleikunum í London. Ólafur, sem var nýorðinn 39 ára gamall, hafði gefið allt sitt í Ólympíuleikana og markmiðið var að gera betur en á leikunum í Peking árið 2008. Viðtal við Ólaf eftir tapleikinn sem Eiríkur Stefán Ásgeirsson tók á ÓL í London var í níunda sæti yfir mest lesnu íþróttafréttirnar á Vísi. Gunnar: Hann var fljótur að stífna upp | Myndasyrpa frá bardaganumGunnar Nelson og Alexander Butenko koma enn og aftur við sögu þegar mest lesnu íþróttafréttirnar á Vísi árið 2012 eru teknar saman. Myndasyrpa frá bardaga þeirra í febrúar er í 10. sæti á þeim lista og myndirnar segja allt sem segja þarf. Mest lesnu íþróttafréttirnar á Vísi - sæti 11.20. 11. Unnustinn réðst á Solo degi fyrir brúðkaupið 12. Drillo: Rangstöðumarkið átti að standa 13: Fernandez: Ísland og Króatía með bestu liðin í dag 14: Glæsimark Eiðs Smára | Myndband 15: Gunnar Nelson kláraði Johnson í fyrstu lotu 16: Eitt flottasta handboltamark sem sést hefur - myndband 17: Umfangsmesta lyfjasvindl sögunnar | Armstrong gjörspilltur 18: Norskur dómari: Skil dönsku dómarana mjög vel 19: Guðjón Þórðar um Gylfa: Fer í eitt af stóru liðunum 20: Leik lokið: Ragna úr leik eftir hetjulega baráttu Íþróttir Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Lesendur Vísis kunna vel að meta afreksmanninn Gunnar Nelson en frétt af bardaga hans gegn Alexander Butenko í febrúar á þessu ári er mest lesna íþróttafréttina á Vísi árið 2012. Fréttir af gangi mála í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eru einnig ofarlega í huga lesenda Vísis en bein lýsing frá leikjum sem fram fóru þann 29. september er næst mest lesna íþróttafrétt ársins. Í þriðja sæti er Boltavakt Vísis þar sem að leikur Íslands gegn Síle í undankeppni fyrir Ólympíuleikana í London var á dagskrá. Boltavakt Vísis er áberandi á lista yfir mest lesnu fréttirnar á íþróttahluta Vísis árið 2012. Hér að neðan má sjá tíu mest lesnu íþróttafréttir ársins 2012: 1. Gunnar kláraði Butenko í fyrstu lotuGunnar Nelson.Nordic Photos / Getty ImagesMest lesna íþróttafrétt ársins 2012 á Vísi var umfjöllun um bardagamanninn Gunnar Nelsonn en það tók hann aðeins fjóra og hálfa mínútu, að leggja Alexander Butenko af velli. Gunnar hafði Butenko með armlás strax í fyrstu lotu. Miðstöð Boltavaktarinnar | Enska úrvalsdeildinGylfi Sigurðsson er leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham.Nordic Photos / Getty ImagesFréttir af gangi mála í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eru einnig ofarlega í huga lesenda Vísis en bein lýsing frá leikjum sem fram fóru þann 29. september er næst mest lesna íþróttafrétt ársins. Vísir er með Boltavaktarmiðstöð frá helstu íþróttaviðburðum og þar geta lesendur fengið upplýsingar um gang mála í mörgum leikjum í rauntíma. Umfjöllun: Ísland - Síle 25-17 | Skylduverki lokiðGuðmundur Guðmundsson stýrði íslenska landsliðinu í undankeppni ÓL. ValliBoltavakt Vísis kemur einnig við sögu í þriðju mest lesnu íþróttafrétt ársins 2012. Þar var um að ræða leik karlalandsliðs Íslands í handbolta gegn Síle í undankeppni fyrir Ólympíuleikana í London var á dagskrá. Einar sá rautt: Dómararnir voru stórkostlegir | myndbandEinar Jónsson þjálfari Fram.DaníelFjórða mest lesna íþróttafrétt ársins á Vísi er viðtal sem tekið var við Einar Jónsson þjálfara handboltaliðs Fram eftir tapleik gegn Aftureldingu í N1-deild karla. „Það er auðvitað hrikalega leiðinlegt að tapa leikjum á heimavelli," sagði Einar. m.a í viðtalinu en dómarar leiksins fengu sinn skammt af kaldhæðni Einars í þessu viðtali.„Dómgæslan var frábær og sjaldan séð jafn stórkostlega frammistöðu, þeir báru af hér á vellinum. Þessir menn hljóta að fara dæma í final four í Champions League," sagði Einar. Gunnar: Mjög líklegt að ég fari í stærri keppnirGunnar Nelson.Nordic Photos / Getty ImagesGunnar Nelson tjáði sig um bardagann gegn Alexander Butenko sem fram fór í Dublin á Írlandi í febrúar á þessu ári. Viðtalið við Gunnar var fimmta mest lesna íþróttafrétt ársins á Vísi. Leik lokið: Ísland - Ungverjaland 33-34 | Draumurinn útiGuðjón Valur Sigurðsson. Valli. Leikur Íslands og Ungverjalands í átta liða úrslitum á Ólympíuleikunum vakti gríðarlega athygli. Bein lýsing frá leiknum á Boltavakt Vísis og umfjöllun ásamt viðtölum og myndum var í sjötta sæti yfir mest lesnu íþróttafréttir ársins 2012 á Vísi. Adolf Ingi fór í kappát við Didier DinartDidier Dinart fagnar hér sigrinum í úrslitaleiknum á ÓL í Peking þar sem að Frakkar höfðu betur gegn Íslendingum.Nordic Photos / Getty ImagesFranska varnartröllið Didier Dinart hefur reynst íslenska handboltalandsliðinu erfiður í gegnum tíðina enda er hann einn sá allra besti í faginu. Dinart hélt upp á 35 ára afmæli sitt á Evrópumeistaramótinu í Serbíu og þar tók Adolf Ingi Erlingsson viðtal við franska landsliðsmanninn fyrir sjónvarpsvef EHF. Viðtalið vakti athygli og skipar það áttunda sætið yfir mest lesnu íþróttafréttir ársins 2012 á Vísi. Ólafur: Ég verð að lifa með þessuÓlafur Stefánsson leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir tapleikinn gegn Ungverjum á ÓL. ValliÓlafur Stefánsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir að Ísland féll úr leik á Ólympíuleikunum í London. Ólafur, sem var nýorðinn 39 ára gamall, hafði gefið allt sitt í Ólympíuleikana og markmiðið var að gera betur en á leikunum í Peking árið 2008. Viðtal við Ólaf eftir tapleikinn sem Eiríkur Stefán Ásgeirsson tók á ÓL í London var í níunda sæti yfir mest lesnu íþróttafréttirnar á Vísi. Gunnar: Hann var fljótur að stífna upp | Myndasyrpa frá bardaganumGunnar Nelson og Alexander Butenko koma enn og aftur við sögu þegar mest lesnu íþróttafréttirnar á Vísi árið 2012 eru teknar saman. Myndasyrpa frá bardaga þeirra í febrúar er í 10. sæti á þeim lista og myndirnar segja allt sem segja þarf. Mest lesnu íþróttafréttirnar á Vísi - sæti 11.20. 11. Unnustinn réðst á Solo degi fyrir brúðkaupið 12. Drillo: Rangstöðumarkið átti að standa 13: Fernandez: Ísland og Króatía með bestu liðin í dag 14: Glæsimark Eiðs Smára | Myndband 15: Gunnar Nelson kláraði Johnson í fyrstu lotu 16: Eitt flottasta handboltamark sem sést hefur - myndband 17: Umfangsmesta lyfjasvindl sögunnar | Armstrong gjörspilltur 18: Norskur dómari: Skil dönsku dómarana mjög vel 19: Guðjón Þórðar um Gylfa: Fer í eitt af stóru liðunum 20: Leik lokið: Ragna úr leik eftir hetjulega baráttu
Íþróttir Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti