Gunnar kláraði Butenko í fyrstu lotu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. febrúar 2012 22:35 Mynd / Stefán Það tók Gunnar Nelson aðeins fjóra og hálfa mínútu að leggja Alexander Butenko af velli. Gunnar hafði Butenko með armlás strax í fyrstu lotu. Bardaginn fór rólega af stað en Gunnar landaði nokkrum spörkum og var svo fljótur á ná tökum á honum. Hann náði svo að klemma hann undir sig og lét höggin dynja á honum, hægt og rólega. Gunnar hélt ró og yfirvegun allan bardagann og hafði gríðarlega yfirburði. Eftir að hafa þreytt Butenko beitti hann svokölluðu armbar-bragði og kláraði þannig bardagann. Butenko var talinn afar sterkur andstæðingur en átti þó ekkert í íslenska bardagamanninn. Gunnar Nelson heldur áfram að standa sig á alþjóða vettvangi í MMA bardagaíþróttum. Hann hefur enn ekki tapað bardaga en þetta var níundi sigur hans í greininni. Erlendar Tengdar fréttir Butenko: Heiður fyrir mig að fá að keppa við Gunnar Gunnar Nelson mætir Alexander Butenko í Cage Contender keppninni í Dublin í kvöld. Rússinn segir það mikinn heiður að fá að keppa við Gunnar. 25. febrúar 2012 15:00 Gunnar í beinni í kvöld Íslendingar fá loksins að fylgjast með einum umtalaðasta íþróttamanni þjóðarinnar, Gunnari Nelson, í beinni útsendingu í kvöld. 25. febrúar 2012 06:00 Gunnar: Árni er alltaf mjög óheppinn með andstæðinga Gunnar Nelson segir með ólíkindum hve óheppinn Árni Ísaksson sé með andstæðinga sína. Árni átti að keppa í kvöld í Cage Contender keppninni í Dublin líkt og Gunnar en ekkert varð af því. 25. febrúar 2012 16:00 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Bein útsending: Stuð stuðningsfólks í Kristianstad Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Það tók Gunnar Nelson aðeins fjóra og hálfa mínútu að leggja Alexander Butenko af velli. Gunnar hafði Butenko með armlás strax í fyrstu lotu. Bardaginn fór rólega af stað en Gunnar landaði nokkrum spörkum og var svo fljótur á ná tökum á honum. Hann náði svo að klemma hann undir sig og lét höggin dynja á honum, hægt og rólega. Gunnar hélt ró og yfirvegun allan bardagann og hafði gríðarlega yfirburði. Eftir að hafa þreytt Butenko beitti hann svokölluðu armbar-bragði og kláraði þannig bardagann. Butenko var talinn afar sterkur andstæðingur en átti þó ekkert í íslenska bardagamanninn. Gunnar Nelson heldur áfram að standa sig á alþjóða vettvangi í MMA bardagaíþróttum. Hann hefur enn ekki tapað bardaga en þetta var níundi sigur hans í greininni.
Erlendar Tengdar fréttir Butenko: Heiður fyrir mig að fá að keppa við Gunnar Gunnar Nelson mætir Alexander Butenko í Cage Contender keppninni í Dublin í kvöld. Rússinn segir það mikinn heiður að fá að keppa við Gunnar. 25. febrúar 2012 15:00 Gunnar í beinni í kvöld Íslendingar fá loksins að fylgjast með einum umtalaðasta íþróttamanni þjóðarinnar, Gunnari Nelson, í beinni útsendingu í kvöld. 25. febrúar 2012 06:00 Gunnar: Árni er alltaf mjög óheppinn með andstæðinga Gunnar Nelson segir með ólíkindum hve óheppinn Árni Ísaksson sé með andstæðinga sína. Árni átti að keppa í kvöld í Cage Contender keppninni í Dublin líkt og Gunnar en ekkert varð af því. 25. febrúar 2012 16:00 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Bein útsending: Stuð stuðningsfólks í Kristianstad Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Butenko: Heiður fyrir mig að fá að keppa við Gunnar Gunnar Nelson mætir Alexander Butenko í Cage Contender keppninni í Dublin í kvöld. Rússinn segir það mikinn heiður að fá að keppa við Gunnar. 25. febrúar 2012 15:00
Gunnar í beinni í kvöld Íslendingar fá loksins að fylgjast með einum umtalaðasta íþróttamanni þjóðarinnar, Gunnari Nelson, í beinni útsendingu í kvöld. 25. febrúar 2012 06:00
Gunnar: Árni er alltaf mjög óheppinn með andstæðinga Gunnar Nelson segir með ólíkindum hve óheppinn Árni Ísaksson sé með andstæðinga sína. Árni átti að keppa í kvöld í Cage Contender keppninni í Dublin líkt og Gunnar en ekkert varð af því. 25. febrúar 2012 16:00