Gunnar: Mjög líklegt að ég fari í stærri keppnir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. febrúar 2012 22:00 Gunnar Nelson segir töluverðar líkur á því að hann reyni að taka þátt í sterkari mótum. Þetta kom fram í viðtali við hann í kvöldfréttum á Stöð 2 þar sem sýnt var frá bardaga hans í gærkvöld. Gunnar mætti Alexander Butenko í Cage Contender-keppninni í Dublin á Írlandi í gær. Gunnar lagði Úkraínumanninn af velli strax í fyrstu lotu. „Ég er að horfa fram á við líka þótt ég reyni að einbeita mér að því sem er fyrir framan mig. Mér finnst mjög líklegt að ég fari að stíga upp í stærri keppnir. Það verður að sjá til með samningamál en það er töluvert líklegt," sagði Gunnar í viðtali við Pál Bergmann. Í myndbrotinu hér að ofan má sjá hvernig Gunnar fór að því að sigra Úkraínumanninn. Erlendar Tengdar fréttir Gunnar kláraði Butenko í fyrstu lotu Það tók Gunnar Nelson aðeins fjóra og hálfa mínútu að leggja Alexander Butenko af velli. Gunnar hafði Butenko með armlás strax í fyrstu lotu. 25. febrúar 2012 22:35 Gunnar: Hann var fljótur að stífna upp | Myndasyrpa frá bardaganum Gunnar Nelson fór létt með Alexander Butenko í bardaga þeirra í Dublin í gærkvöld. Gunnar kom afslappaður til leiks og hafði yfirburði gegn Úkraínumanninum frá upphafi. Áður en fyrsta lotan var liðin var bardaganum lokið. 26. febrúar 2012 16:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Gunnar Nelson segir töluverðar líkur á því að hann reyni að taka þátt í sterkari mótum. Þetta kom fram í viðtali við hann í kvöldfréttum á Stöð 2 þar sem sýnt var frá bardaga hans í gærkvöld. Gunnar mætti Alexander Butenko í Cage Contender-keppninni í Dublin á Írlandi í gær. Gunnar lagði Úkraínumanninn af velli strax í fyrstu lotu. „Ég er að horfa fram á við líka þótt ég reyni að einbeita mér að því sem er fyrir framan mig. Mér finnst mjög líklegt að ég fari að stíga upp í stærri keppnir. Það verður að sjá til með samningamál en það er töluvert líklegt," sagði Gunnar í viðtali við Pál Bergmann. Í myndbrotinu hér að ofan má sjá hvernig Gunnar fór að því að sigra Úkraínumanninn.
Erlendar Tengdar fréttir Gunnar kláraði Butenko í fyrstu lotu Það tók Gunnar Nelson aðeins fjóra og hálfa mínútu að leggja Alexander Butenko af velli. Gunnar hafði Butenko með armlás strax í fyrstu lotu. 25. febrúar 2012 22:35 Gunnar: Hann var fljótur að stífna upp | Myndasyrpa frá bardaganum Gunnar Nelson fór létt með Alexander Butenko í bardaga þeirra í Dublin í gærkvöld. Gunnar kom afslappaður til leiks og hafði yfirburði gegn Úkraínumanninum frá upphafi. Áður en fyrsta lotan var liðin var bardaganum lokið. 26. febrúar 2012 16:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Gunnar kláraði Butenko í fyrstu lotu Það tók Gunnar Nelson aðeins fjóra og hálfa mínútu að leggja Alexander Butenko af velli. Gunnar hafði Butenko með armlás strax í fyrstu lotu. 25. febrúar 2012 22:35
Gunnar: Hann var fljótur að stífna upp | Myndasyrpa frá bardaganum Gunnar Nelson fór létt með Alexander Butenko í bardaga þeirra í Dublin í gærkvöld. Gunnar kom afslappaður til leiks og hafði yfirburði gegn Úkraínumanninum frá upphafi. Áður en fyrsta lotan var liðin var bardaganum lokið. 26. febrúar 2012 16:00