Innlent

Sóldögg tryllti lýðinn á Bestu útihátíðinni

Frá Bestu útihátíðinni í gær.
Frá Bestu útihátíðinni í gær. mynd/Helgi Steinar Halldórsson
Um 6.000 manns eru nú saman komin á Gaddstaðaflötum við Hellu þar sem Besta útihátíðin fer fram. Mikið var um dýrðir í gær þegar nokkrar af þekktustu hljómveitum landsins stigu á stokk. Þar á meðal voru 200.000 Naglbítar og Sóldögg. Lítið hefur farið fyrir þeirri síðarnefndu síðustu ár en augljóst er að félagarnir hafa engu gleymt.

Hægt er að sjá ljósmyndir frá hátíðinni í meðfylgandi myndaalbúmi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×