Klitschko berst næst við David Haye Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. mars 2012 23:45 Vitali Klitschko. Nordic Photos / Getty Images Vitali Klitschko tilkynnti í gær að hann muni næst berjast við Bretann David Haye, án þess þó að nefna stað eða stund. Þetta tilkynnti hann í beinni sjónvarpsútendingu í gær eftir bardaga bróður hans, Wladimir, gegn Frakkanum Jean-Marc Mormeck. Wladimir hafði betur á rothöggi en þetta var í 50. sinn á ferlinum sem hann vinnur bardaga með slíkum hætti. Wladimir er yngri bróðir Vitaly og handhafi WBA, WBO, IBF, IBO og The Ring-heimsmeistaratitlanna. Vitaly er handhafi WBC-heimsmeistaratitilsins og hefur aðeins tapað tveimur bardögum á ferlinum - fyrir Lennox Lewis árið 2003 og Chris Byrd árið 2000. Haye tapaði fyrir Wladimir í júlí síðastliðnum og tilkynnti svo í október að hann væri hættur. En hann hefur þó lengi sagt að hann vilji fá tækifæri til að berjast við Vitaly. „Vitaly er loksins búinn að samþykkja að berjast við mig. Hann sagði í viðtali í RTL [þýsk sjónvarpsstöð) að hann myndi næst berjast við mig," skrifaði Haye á Twitter-síðu sína í gær og bætti við: „Let's get ready to rumble." Haye byrjaði að berjast í veltivigt árið 2002 en skipti yfir í þungavigt árið 2008 með það að markmiði að velta Klitschko-bræðrunum af stalli. Það tókst ekki og Haye ákvað að hætta í haust, aðeins 32 ára. Hann hefur starfað í sjónvarpi og var til að mynda að lýsa bardaga Vitaly Klitscho og Derek Chisora í síðasta mánuði. Á blaðamannafundi eftir bardagann lenti honum og Chisora saman með þeim afleiðingum að Chisora var handtekinn og dæmdur í lífstíðarbann. Box Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sjá meira
Vitali Klitschko tilkynnti í gær að hann muni næst berjast við Bretann David Haye, án þess þó að nefna stað eða stund. Þetta tilkynnti hann í beinni sjónvarpsútendingu í gær eftir bardaga bróður hans, Wladimir, gegn Frakkanum Jean-Marc Mormeck. Wladimir hafði betur á rothöggi en þetta var í 50. sinn á ferlinum sem hann vinnur bardaga með slíkum hætti. Wladimir er yngri bróðir Vitaly og handhafi WBA, WBO, IBF, IBO og The Ring-heimsmeistaratitlanna. Vitaly er handhafi WBC-heimsmeistaratitilsins og hefur aðeins tapað tveimur bardögum á ferlinum - fyrir Lennox Lewis árið 2003 og Chris Byrd árið 2000. Haye tapaði fyrir Wladimir í júlí síðastliðnum og tilkynnti svo í október að hann væri hættur. En hann hefur þó lengi sagt að hann vilji fá tækifæri til að berjast við Vitaly. „Vitaly er loksins búinn að samþykkja að berjast við mig. Hann sagði í viðtali í RTL [þýsk sjónvarpsstöð) að hann myndi næst berjast við mig," skrifaði Haye á Twitter-síðu sína í gær og bætti við: „Let's get ready to rumble." Haye byrjaði að berjast í veltivigt árið 2002 en skipti yfir í þungavigt árið 2008 með það að markmiði að velta Klitschko-bræðrunum af stalli. Það tókst ekki og Haye ákvað að hætta í haust, aðeins 32 ára. Hann hefur starfað í sjónvarpi og var til að mynda að lýsa bardaga Vitaly Klitscho og Derek Chisora í síðasta mánuði. Á blaðamannafundi eftir bardagann lenti honum og Chisora saman með þeim afleiðingum að Chisora var handtekinn og dæmdur í lífstíðarbann.
Box Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sjá meira