Portúgalar í undanúrslit EM í fjórða sinn - myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2012 22:26 Mynd/AFP Cristiano Ronaldo tryggði Portúgal í kvöld sæti í undanúrslitum Evrópumótsins þegar hann skoraði eina markið í leik liðsins á móti Tékklandi í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Póllandi og Úkraínu. Þetta er í fjórða sinn sem portúgalska landsliðið kemst alla leið í undanúrslitin á EM en þeir komust einnig svona langt árin 1984, 2000 og 2004. Portúgalar töpuðu í undanúrslitaleikjunum 1984 og 2000 en fóru alla leiðin í úrslitaleikinn fyrir átta árum. Ljósmyndarar AFP-fréttastofunnar voru að sjálfsögðu mættir með myndavélar sínar á leikinn í Varsjá í kvöld og við höfum tekið saman myndasyrpu frá atburðum kvöldsins. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.Mynd/AFPMynd/Nordic Photos/Getty Tengdar fréttir Enginn Portúgali í leikbanni í undanúrslitunum Portúgalar glöddust ekki bara yfir því að vera komnir í undanúrslitin á EM í fótbolta eftir 1-0 sigur á Tékklandi í átta liða úrslitunum í kvöld því enginn leikmaður liðsins verður í banni í næsta leik á móti annaðhvort Spáni eða Frakklandi. 21. júní 2012 21:10 Cristiano Ronaldo skallaði Portúgal inn í undanúrslitin Portúgal varð í kvöld fyrsta þjóðin til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í fótbolta. Cristiano Ronaldo tryggði þá Portúgal 1-0 sigur á Tékklandi þegar hann skoraði eina mark leiksins ellefu mínútum fyrir leikslok. 21. júní 2012 18:15 Cristiano Ronaldo: Núna brosa allir í liðinu Cristiano Ronaldo var hetja Portúgala í kvöld þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri á Tékklandi í átta liða úrslitum á EM í fótbolta. Ronaldo skapaði sér fjölda færa í leiknum en skoraði sigurmarkið með skalla ellefu mínútum fyrir leikslok. 21. júní 2012 21:19 Ronaldo skaut fjórum sinnum oftar á markið en allt tékkneska liðið Portúgal vann í kvöld 1-0 sigur á Tékklandi í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. Yfirburðir Portúgala voru meiri en úrslita gefa til kynna og það sést vel í tölfræðinni. 21. júní 2012 21:34 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Cristiano Ronaldo tryggði Portúgal í kvöld sæti í undanúrslitum Evrópumótsins þegar hann skoraði eina markið í leik liðsins á móti Tékklandi í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Póllandi og Úkraínu. Þetta er í fjórða sinn sem portúgalska landsliðið kemst alla leið í undanúrslitin á EM en þeir komust einnig svona langt árin 1984, 2000 og 2004. Portúgalar töpuðu í undanúrslitaleikjunum 1984 og 2000 en fóru alla leiðin í úrslitaleikinn fyrir átta árum. Ljósmyndarar AFP-fréttastofunnar voru að sjálfsögðu mættir með myndavélar sínar á leikinn í Varsjá í kvöld og við höfum tekið saman myndasyrpu frá atburðum kvöldsins. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.Mynd/AFPMynd/Nordic Photos/Getty
Tengdar fréttir Enginn Portúgali í leikbanni í undanúrslitunum Portúgalar glöddust ekki bara yfir því að vera komnir í undanúrslitin á EM í fótbolta eftir 1-0 sigur á Tékklandi í átta liða úrslitunum í kvöld því enginn leikmaður liðsins verður í banni í næsta leik á móti annaðhvort Spáni eða Frakklandi. 21. júní 2012 21:10 Cristiano Ronaldo skallaði Portúgal inn í undanúrslitin Portúgal varð í kvöld fyrsta þjóðin til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í fótbolta. Cristiano Ronaldo tryggði þá Portúgal 1-0 sigur á Tékklandi þegar hann skoraði eina mark leiksins ellefu mínútum fyrir leikslok. 21. júní 2012 18:15 Cristiano Ronaldo: Núna brosa allir í liðinu Cristiano Ronaldo var hetja Portúgala í kvöld þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri á Tékklandi í átta liða úrslitum á EM í fótbolta. Ronaldo skapaði sér fjölda færa í leiknum en skoraði sigurmarkið með skalla ellefu mínútum fyrir leikslok. 21. júní 2012 21:19 Ronaldo skaut fjórum sinnum oftar á markið en allt tékkneska liðið Portúgal vann í kvöld 1-0 sigur á Tékklandi í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. Yfirburðir Portúgala voru meiri en úrslita gefa til kynna og það sést vel í tölfræðinni. 21. júní 2012 21:34 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Enginn Portúgali í leikbanni í undanúrslitunum Portúgalar glöddust ekki bara yfir því að vera komnir í undanúrslitin á EM í fótbolta eftir 1-0 sigur á Tékklandi í átta liða úrslitunum í kvöld því enginn leikmaður liðsins verður í banni í næsta leik á móti annaðhvort Spáni eða Frakklandi. 21. júní 2012 21:10
Cristiano Ronaldo skallaði Portúgal inn í undanúrslitin Portúgal varð í kvöld fyrsta þjóðin til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í fótbolta. Cristiano Ronaldo tryggði þá Portúgal 1-0 sigur á Tékklandi þegar hann skoraði eina mark leiksins ellefu mínútum fyrir leikslok. 21. júní 2012 18:15
Cristiano Ronaldo: Núna brosa allir í liðinu Cristiano Ronaldo var hetja Portúgala í kvöld þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri á Tékklandi í átta liða úrslitum á EM í fótbolta. Ronaldo skapaði sér fjölda færa í leiknum en skoraði sigurmarkið með skalla ellefu mínútum fyrir leikslok. 21. júní 2012 21:19
Ronaldo skaut fjórum sinnum oftar á markið en allt tékkneska liðið Portúgal vann í kvöld 1-0 sigur á Tékklandi í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. Yfirburðir Portúgala voru meiri en úrslita gefa til kynna og það sést vel í tölfræðinni. 21. júní 2012 21:34