Ólympíufari starfaði sem vændiskona 21. desember 2012 06:00 Favor Hamilton er hér að skemmta sér í Las Vegas. Hinn þrefaldi Ólympíufari, Suzy Favor Hamilton frá Bandaríkjunum, er heldur betur í fréttunum vestanhafs eftir að upp komst um tvöfalt líf hennar. Hún hefur verið að vinna sem vændiskona undanfarið ár. Hin 44 ára gamli hlaupari rekur einnig fasteignasölu í Wisconsin með eiginmanni sínum. Hún var á samningi hjá Nike og hafði unnið með fjölskyldufyrirtækinu Disney. Favor Hamilton gerði út í Las Vegas, Los Angeles, Chicago og Houston. Hún tók um 76 þúsund krónur fyrir klukkutímann sem vændiskona og sólarhringurinn kostaði um 800 þúsund krónur. Hún starfaði undir dulnefninu Kelly Lundy en sagði mörgum frá því hver hún raunverulega var. Það segir hún hafa verið sín stærstu mistök. "Ég geri mér grein fyrir því að ég hef tekið slæmar ákvarðanir og ég tek fulla ábyrgð á þeim. Ég er ekki fórnarlamb heldur var ég algjörlega meðvituð um hvað ég var að gera. Ég snéri mér að þessu þegar illa gekk hjá mér í lífinu og hjónbandinu. Starfið veitti mér tækifæri til þess að gleyma mínu lífi og öllum vandræðunum," sagði Favor Hamilton á Twitter. Eiginmaður hennar vissi af þessu athæfi. Þau eiga saman sjö ára gamla dóttur. Hamilton tók þátt í 1500 metra hlaupi á Ólympíuleikunum árin 1992, 1996 og 2000. Henni tókst ekki að vinna til verðlauna. Erlendar Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Sjá meira
Hinn þrefaldi Ólympíufari, Suzy Favor Hamilton frá Bandaríkjunum, er heldur betur í fréttunum vestanhafs eftir að upp komst um tvöfalt líf hennar. Hún hefur verið að vinna sem vændiskona undanfarið ár. Hin 44 ára gamli hlaupari rekur einnig fasteignasölu í Wisconsin með eiginmanni sínum. Hún var á samningi hjá Nike og hafði unnið með fjölskyldufyrirtækinu Disney. Favor Hamilton gerði út í Las Vegas, Los Angeles, Chicago og Houston. Hún tók um 76 þúsund krónur fyrir klukkutímann sem vændiskona og sólarhringurinn kostaði um 800 þúsund krónur. Hún starfaði undir dulnefninu Kelly Lundy en sagði mörgum frá því hver hún raunverulega var. Það segir hún hafa verið sín stærstu mistök. "Ég geri mér grein fyrir því að ég hef tekið slæmar ákvarðanir og ég tek fulla ábyrgð á þeim. Ég er ekki fórnarlamb heldur var ég algjörlega meðvituð um hvað ég var að gera. Ég snéri mér að þessu þegar illa gekk hjá mér í lífinu og hjónbandinu. Starfið veitti mér tækifæri til þess að gleyma mínu lífi og öllum vandræðunum," sagði Favor Hamilton á Twitter. Eiginmaður hennar vissi af þessu athæfi. Þau eiga saman sjö ára gamla dóttur. Hamilton tók þátt í 1500 metra hlaupi á Ólympíuleikunum árin 1992, 1996 og 2000. Henni tókst ekki að vinna til verðlauna.
Erlendar Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Sjá meira